Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 39

Andvari - 01.01.2009, Síða 39
andvari GYLFI P. GÍSLASON 37 Bandalag umbótaflokkanna Veturinn 1955-1956 fóru fram miklar viðræður milli forystumanna Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins um stofnun kosningabanda- lags, er þeir vildu nefna Umbótabandalagið, en andstæðingar þess kölluðu Hræðslubandalagið. Gylfi var einn aðalhöfundur þess, og átti, ásamt Haraldi Guðmundssyni, stóran þátt í myndun þess. Helztu for- ystumenn Framsóknarflokksins í því máli voru Hermann Jónasson og Olafur Jóhannesson. Það vildi ná meirihluta á þingi, á grundvelli gildandi kjördæmaskipunar, svo meingölluð, sem hún var þó, rétt eins og Sjálfstæðisflokkurinn vildi gera, eins og Gylfi hefur bent á. Sumir áhugamenn í röðum flokkanna gerðu því skóna, að tækist vel til kynni bandalagið að þróast í nýjan stjórnmálaflokk verkalýðs, bænda og samvinnumanna, sem hafa myndi í fullu tré við Sjálfstæðisflokkinn. Meðan undirbúningsviðræðurnar stóðu yfir lagði Gylfi mikla áherzlu á að upplýsa þingmenn Alþýðuflokksins jafnt og þétt um gang þeirra, enda var það grundvallaratriði, meðal annars vegna þess hvernig kosn- ingasamstarfið var hugsað. Meðal þeirra var Hannibal Valdimarsson. Engu að síður þróuðust mál þannig, að hann kaus að mynda nýtt kosn- ingabandalag með Sósíalistaflokknum, Alþýðubandalagið, og buðu síðan bæði bandalögin fram í kosningunum 1956, að sjálfsögðu ásamt Sjálfstæðisflokknum. Alþýðubandalagið var sigurvegari kosninganna 1956 og Umbóta- bandalaginu tókst ekki að fá þingmeirihluta kjörinn í þeim. í kjölfarið myndaði Hermann Jónasson ríkisstjórn Framsóknarflokks, Alþýðu- bandalags og Alþýðuflokks. Varð Gylfi þá ráðherra fyrsta sinni og fór með menntamál og iðnaðarmál, en auk þess hafði hann á sinni könnu samskipti við Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OEEC, síðar OECD), sem og alþjóðlegar fjármálastofnanir. Sætti sú skipan mála nokkrum tíðindum, sem getið verður um síðar. Stjórnin var kölluð vinstristjórn, og var það ýmist lof eða last í munni manna. I bók sinni um viðreisnarárin segir Gylfi frá komu hollenzks sérfræðings hingað hl lands haustið 1956, er rannsakaði ástand efnahagsmála fyrir ríkis- stjórnina og samdi síðan með aðstoðarmanni yfirlitsskýrslu um þau. Er frásögn Gylfa á þessa leið: Aðalatriði hennar var, að efnahagsástandið væri alvarlegt, greiðsluhalli mikill og vaxandi og greiðslubyrðin orðin of þung. Til þess að ráða bót á erfiðleik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.