Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 57
andvari GYLFI Þ. GÍSLASON 55 Og ríkisstjórnar og tók í hemlana væru útlán að aukast og þensla í hagkerfinu í uppsiglingu.62 Gylfi leit þannig á, og ríkisstjórnin öll, að bankarnir ættu að þjóna þjóðarhag, en ekki öfugt. Og fylgdi því stranglega eftir. Sér til halds og trausts hafði hann Jóhannes Nordal og Jónas H. Haralz, sem og Þórhall Asgeirsson, ráðuneytisstjóra, er allir höfðu náið samráð sín í milli árum saman. Greindi hann síðan Ólafi Thors, forsætisráðherra, sem fór með efnahagsmálin í ríkisstjórninni, nær daglega frá því, sem efst var á baugi hverju sinni. Gylfi Þ. Gíslason er sá ráðherra, sem lengst allra fór samfellt með forsjá bankamála í ríkisstjórn íslands á síðari helmingi 20. aldar. Hann leit svo á, er hann íhugaði síðar þá reynslu sína, jafnt í blíðu sem stríðu, að peningamál landsmanna yrðu að lúta styrkri stjórn hins opinbera og að viðskiptabankarnir yrðu að hafa hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Hann var ekki andvígur stofnun og starfsemi einkabanka, en sagði, að „(Þ)ótt ég telji, að sú staðreynd, að íslenzka bankakerfið sé að mestu leyti ríkisbankakerfi, eigi verulegan þátt í verðbólguþróun- inni, ber samt ekki að skilja það svo, að ég telji æskilegra, að banka- kerfið sé einkabankakerfi. Ríkisbankakerfi hefur mikilvæga kosti, sem ég tel þyngri á metunum en gallana.“63 Alþingi hlyti að setja bönkunum nauðsynlegar skorður, svo að þá bæri ekki af leið, og fylgja þeirri stefnu fast eftir. Menning er undirstaða velmegunar og lykill að lífshamingju Svo sem áður hefur komið fram var Gylfa falið embætti mennta- málaráðherra, er hann tók sæti í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar 1956. Hvorki hann né aðrir gátu þá vitað að hann myndi gegna því til ársins 1971, en samt hafði hann bæði landakortið og áttavitann örugglega í hendi sér. Það var honum ekki að skapi að leggja af stað út í óvissuna og láta tilviljun ráða för. Svo vel vill til, að hann hefur látið eftir sig nokkurs konar stefnuyfirlýsingu, þar sem hann greinir frá því hugarfari og þeirri hugmyndafræði, sem hann lagði til grundvallar. Ahugi hans á mennta- og menningarmálum hafi átt sér djúpar rætur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.