Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 73

Andvari - 01.01.2009, Síða 73
andvari GYLFI Þ. GÍSLASON 71 fiskihagfræði að reglulegri kennslugrein við hana. Þótti sumum sam- starfsmönnum hans „aðdáunarvert að sjá hvað Gylfi Þ. Gíslason var fljótur að laga sig að starfi háskólakennara á nýjan leik.“77 Jafnframt hófst hann snemma handa við samningu kennslubóka, meðal annars um rekstrarhagfræði, fiskihagfræði, bókfærslu og þjóðhagfræði, auk annarra gagna vegna kennslunnar, og linnti því ekki fyrr en undir lok starfsferils síns. Það er eftirtektarvert, að í öllum þeim önnum, sem hér hafa verið tíundaðar og stóðu lungann úr starfsævi Gylfa Þ. Gíslasonar, lét hann sig ekki muna um að taka drjúgan þátt í margvíslegum öðrum störfum á opinberum vettvangi, á vegum háskólans, Alþingis, Alþýðuflokksins og ýmissa annarra aðila. Var það þó einkum áður en ráðherraferill hans hófst og eftir að honum lauk. Hér eru ekki tök á að rekja það allt, en sem dæmi má nefna, að hann sat í stjórnarskrárnefnd 1947, var formaður Hagfræðingafélags íslands 1951-1959, sat í Þjóðleikhúsráði 1954-1987 og var formaður Rannsóknarráðs ríkisins 1965-1971. Hann átti sæti í stjórn Nýja tónlistarskólans alla tíð. Þorsteinn faðir hans hafði verið einn af stofnendum Norræna félagsins og Gylfi var formaður þess 1984-1991. í Norðurlandaráði var hann 1971-1978. Þannig mætti lengi telja, en þó verður að láta hér staðar numið. Samkennarar Gylfa báru honum vel söguna sem kennara. „Létt lundin, kurteisin og virðingin fyrir öðrum ...“ þótti þeim Brynjólfi Sigurðssyni og Þóri Einarssyni einkennandi í fari hans. „(E)n einkum og sér í lagi var hann meistari hins talaða orðs. Þótt efnið væri til á blaði þá hófst það í æðra veldi við flutning hans.“ 78 Gylfi Magnússon lýsir honum frá sjónarhóli stúdenta: „Það tók nemendur ekki langan tíma að átta sig á því að þar fór maður sem hafði yndi af því að miðla hagfræði til nem- enda. Virðingin fyrir fræðunum og djúpur skilningur ... skein hvar- vetna í gegn,“79 sagði nafni hans um hann látinn. Þráinn Eggertsson sló á enn aðra strengi: Gylfi kom mér fyrir sjónir fremur sem listamaður en hagfræðingur og stjórn- málamaður, en listaverkið sem hann glímdi við og reyndi að fullkomna var líf hans sjálfs. Ég held að Gylfi hafi talið fagurt mannlíf vera mesta listaverkið og þar hafi þrír samofnir þættir skipt höfuðmáli: að láta gott af sér leiða, að leita þekkingar og njóta fegurðar í listum. Mér varð fljótlega hugleikið hvernig Gylfi tengdi fegurð öllu því sem hann tók sér fyrir hendur og hvernig list mót- aði umhverfi hans.80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.