Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 109
andvari SÁLFRÆÐI HANNESAR ÁRNASONAR PRESTASKÓLAKENNARA 107 Fleiri sálfræðileg hugtök sem koma fyrir í fyrirlestrunum svo sem „hug- myndaflug“ og „hugmyndaband" eru rakin til lærisveina Hannesar í Orðabók Háskólans. Þau eru því sennilega frá Hannesi komin. Þannig virðist hann hafa verið nýyrðasmiður sem hugsaði á íslensku í fræðum sínum þó að erlendu heitin fylgi ávallt með. Þá fær lesandi Hannesar þau hughrif sem efast má um að Sibbern veki. Stundum er engu líkara en að íslenska sveitin lifi sjálfstæðu lífi í málfari Hannesar. Til dæmis þegar hann fjallar um hugmyndir (Ideer) í þekkingar- fræði sinni. „Hugmyndareksturinn“89 og ekki síður „hugmyndanna lausa- hlaup“90 dregur upp mynd af haustlömbum sem renna af fjalli og „hugmynda- böndin"91 sem hefta og tengja hugmyndirnar minnir á hrekkjóttar kýr sem fjósamaðurinn þárf að hefta eða baldinn lambhrút tjóðraðan við staur. Það er að vísu ekki svo að Hannes dragi upp lýsingar úr íslenska sveitalífinu líkt og Guðmundur Finnbogason gerir svo listilega á stundum.92 En engu að síður verður orðanna hljóðan til þess að gera fræðin íslenskari en þau ella væru. Gagnrýnin Það er aðeins Ágúst H. Bjarnason sem hefur fjallað um fyrirlestra Hannesar að einhverju marki.93 Guðmundur Finnbogason (1873-1944) afgreiðir þá stuttlega: Eg hef kynt mér fyrirlestra um hugsunarfræði og sálarfræði, er hann hélt á prestaskólanum síðasta veturinn sem hann lifði. Af þeim virðist mér ljóst að hann hefir ekki verið frumlegur heimspekingur, og hins vegar átt erfitt með að gera hugsanirnar ljósar og auðskildar. Með ritsmíðum hefir hann því ekki megnað að reisa sér neinn minnisvarða í íslenzkum bókmenntum, og það því síður sem honum hefir verið frekar ósýnt um íslenzka tungu.94 Undir þetta allt má taka að nokkru leyti. Þó verður að hafa í huga að fyr- irlestrarnir eru ekki ritsmíðar Hannesar, heldur uppskrift nemenda hans. Þá er Hannes að fylgja ákveðnu kennsluefni eftir og víkur frá því þegar honum Þykir tilhlýðilegt að gera svo. Þar ber honum að kenna ákveðin grundvallar- atriði en ekki sínar eigin kenningar, hafi hann haft slíkar. Hvað tungumálið varðar þá bjó Hannes í Danmörku í tíu ár og átti danska eiginkonu. Það er Því skiljanlegt að málin hafi eitthvað blandast. Hins vegar virðist Hannes hafa verið mikill málræktarmaður í sínum fræðum og ber að meta það þegar hann er gagnrýndur. Umfjöllun Ágústs95 um fyrirlestra Hannesar er mun ítarlegri. Hann fer þó ekki alveg rétt með staðreyndir miðað við þær heimildir sem hann gefur upp. Framsetning Hannesar er mun breytilegri milli ára en Ágúst gefur í skyn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.