Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 127

Andvari - 01.01.2009, Page 127
andvari „OG VEISTU ÞAÐ, AÐ ÞÚ ERT EKKI TIL" 125 Þótt hjartað ei hamingju fyndi, hún hlotnast því eitthvert sinn, því dauðinn er ást þín og yndi, og ástin er dauði þinn. Eða í ljóðinu Heimurinn og ég: Nú ölum við ei lengur beiskju í barmi né byrgjum kala neinn í hjörtum inni, því ólán mitt er brot af heimsins harmi, og heimsins ólán býr í þjáning minni. Bókmenntirnar líkja eftir og sýna okkur tilfinningar sem eru of hættulegar til að við getum farið eftir þeim í lífi okkar, segir Júlía Kristeva. Bókmenntirnar leyfa okkur að upplifa yfirhvarf (transgression) í táknrænu formi, þær sjálfar eru ekki þetta yfirhvarf en geta endurskapað það í okkur, opnað sálarkirnur hjá lesandanum þannig að hann þekki aftur hrun múranna og markanna. Barátta hins þunglynda texta er hins vegar ekki aðeins barátta við að tákna hið innra tóm eða „Hlutinn“, heldur er textinn bundinn honum tryggðabönd- um og vill ekki svíkja hann.12 Þögnin togar í textann. Ef til vill má lýsa þess- um ljóðum Steins eins og loftmössum sem lýstur saman svo að í ljóðunum verður innsprenging, þau þagna, lofttæmast, breytast í einn vatnsdropa eða eitt titrandi tár. IV Hvað hefur svo áunnist með þessum þunglyndislega lestri á ljóðum Steins Steinars? Er ég að „sjúkdómsvæða“ Stein, bæta þunglyndi ofan á alla þá sjúkdóma sem fyrir voru - og var þó varla á bætandi? Eg tel mig satt að segja ekki hafa sagt hér eitt einasta orð um geðheilbrigði Steins Steinars og alls ekkert um samband þeirra Etilríðar, móður hans. Og ég veit ekki hvort hið þunglyndislega grunnmynstur sem ég hef talað um og stígur æ skýrar upp úr verkum hans kom innan frá eða hvort það var ein af fjölmörgum sjálfs-svið- setningum Steins Steinars. Hvort heldur var saug baráttan við það kannski til sín lífskraftinn úr ljóðum hans. Þunglyndið var tímanna tákn á eftirstríðsárunum, það voru erfiðir tímar °g engin tilviljun að kenningar eins og tilvistarstefna Sartre komu fram sem eftirmálar styrjaldarinnar. Þunglyndi var í tísku og tískan reynir venjulega að velja eitthvað úr því gamla og setja það fram með hávaða eins og það sé nýtt °g hafi aldrei áður sést. Steinn Steinarr vakti sterkar tilfinningar samtíma- ntanna sinna, goðsagnagerð um hann var mikil og mögnuð á sínum tíma og hvað eftir annað kölluðu samtímamenn hans hann „séní“ eða snilling. „Séní“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.