Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 144

Andvari - 01.01.2009, Side 144
142 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI þeim hætti á allra fyrstu árum leikhússins, en lét síðan að heita mátti algerlega af því.39 Bæði Indriði og Haraldur héldu því hins vegar ótrauðir áfram og létu sér sýnilega fátt um finnast þó að að því væri fundið í dómum.40 Indriði lék oft í þeim sýningum sem hann leikstýrði og a.m.k. þrívegis skipaði hann sjálfan sig í burðarhlutverk: Goole lögreglufulltrúa í Ovænt heimsókn árið 1950, Willy Loman í Sölumaður deyr 1951 og Frank Elgin í Vetrarferð 1956. Svipaða sögu er að segja af Haraldi Björnssyni, sem fór oft með hlutverk í eigin sýningum í Þjóðleikhúsinu. Löngum hefur verið haft á orði að styrkur Indriða Waage hafi legið í persónuleikstjórninni, skyggni hans á hæfileika leikenda og getu til að laða fram hið besta hjá þeim.41 Indriði hafði ekki leitað sér menntunar erlendis, en árið 1923 dvaldist hann um tíma í Berlín og varð þá fyrir miklum áhrifum af þýskri leiklist, áhrifum sem fylgdu honum ævilangt. Ekki er þó vitað til þess að hann hafi á þeim tíma fylgst með æfingum eða reynt að kynna sér starf leikhúsanna að tjaldabaki. Það sem Indriði kunni hafði hann lært í leikhúsinu við Tjörnina, þar sem hann var nánast alinn upp, og svo af því sem hann hafði séð og lesið sér til um erlenda leiklist. Þorvaldur orðar það svo að hann hafi fremur treyst á innsæið en stranga greiningu textans, hann hafi þótt „nálgast verkefni sín eftir leiðum tilfinninganna umfram það sem Lárus kaus."42 Hér átta ég mig ekki fyllilega á því hvað Þorvaldur er að fara, nema hann sé að ýja að því að Indriði hafi ekki vandað sig við að greina þau leikrit sem hann setti upp eða haft skýra mynd af þeim heildaráhrifum sem hann vildi ná fram með sýningunni. Varla er Þorvaldur að segja, að Lárus hafi ekki beitt innsæi í leikstjórnarvinnunni? Er hann ef til vill að reyna að upphefja verk Lárusar óbeint með því að niðra Indriða undir rós? Sannleikurinn er sá, að Indriða var oft og tíðum hampað af leikdómurum sem töldu hann afbragð annarra leikstjóra. Agnar Bogason skrifar t.d. í einum af fyrstu dómum sínum og er þá að fjalla um sýningu Fjalakattarins á norska leiknum A meðan við bíðum sem Indriði lék bæði í og leikstýrði: „Leikstjórinn Indriði hefur þráfaldlega sýnt yfirburði sína í leikstjórn, og er óhætt að fullyrða, að hann hafi náð þeirri leikni í þeim efnum hér, að vafasamt er, hvort aðrir leikstjórar taki honum fram í náinni framtíð?43 Þetta var alls ekki í eina skiptið sem skrifað var um leikstjórn Indriða í líkum anda.44 Það má vera að Þorvaldi þyki ekki ástæða til að gera mikið með slíkar umsagnir, þær séu ekki nægilega glöggar eða rökstuddar. Samt sem áður er ekki rétt að ganga þegjandi fram hjá þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.