Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Washington, D.C. En þau yfirvöld álitu þá eins og nú hinar „kom- únistisku" skoðanir Laxness svo hættulegar að vísa bæri honum úr landi. Urðu dagar hans því ekki lengri í Californíu. Nokkrar sára- bætur mun Halldór þó hafa fengið í greinum þeim er Upton Sinclair sendi blöðum um málið og í fyrir- greiðslu félags þess, er vakir yfir mannréttindum manna í Banda- ríkjunum. Halldór hafði talið Upton Sinclair með fremstu höfund- um í Ameríku; þessu neitaði Richard Beck, sem þá var skömmu orðinn doktor í enskum bók- menntum í Cornell og enn nýlegar prófessor í norrænum málum við háskólann í North Dakota. Urðu nokkrar hnippingar með þeim skóla- bræðrunum út af þessu. Nokkrar af þessum vestur-íslenzku greinum Halldórs eru prentaðar í Dagleið á f jöllum og þar með merk grein um Stephan G. Stephansson, er dó árið sem Halldór kom vestur. Halldór tók skip um Panama- skurðinn og var heim kominn fyrir ársbyrjun 1930. Það ár kvæntist hann fyrri konu sinni Ingibjörgu Einarsdóttur Arnórssonar. Eftir það var hann til húsa í Reykjavík, unz hann upp úr stríði (1945?) bygði sér og flutti í húsið Gljúfra- stein í Mosfellssveit, í landi jarðar- innar þar sem hann var upp alinn við „Steininn helga“ sem hann skrifaði ungur þátt um. En þótt Halldór gerðist heimilisfastur í Reykjavík, gekk honum illa að leggja niður heimshornamennsku sína. Um það er til frásagna vísa Tómasar skálds: Eitt (skáldið) skrifar bækur sínar í Moskva, London, Laugarvatni og Prag og í lestinni til Vínar. Koma hér þó að sjálfsögðu ekki öll kurl til grafar. Þannig skrifaði hann Fuglinn í fjörunni í Leipzig — París — Grindavík 1931, Straumrof í Kaupmannahöfn 18.—25. jan. 1934, Sjálfstætt fólk 1,1 á Laugarvatni og í Barcelona, sumarið 1933, 1,2 í Barcelona og Kaupmannahöfn, vet- urinn 1933—34, 11,1 Róm og Nizza veturinn 1934—5, 11,2 í Reykjahlíð og Laugarvatni, snemmsumars 1935. Ljós heimsins er ritað á ferð til Suður-Ameríku á leið á alþjóðaþing rithöfunda P.E.N. klúbbsins í Buenos Aires, haustið 1936, Höll sumarlandsins í Moskva, veturinn 1937—8, Hús skáldsins á Laugar- vatni og Þingvöllum, síðsumars 1939, Fegurð himinsins í Reykjavík og grend, veturinn 1939—40. Á stríðsárunum komst Halldór hvergi utan, en íslandsklukkan og fram- hald hennar var skrifað í Hvera- dölum, Akureyri, Eyrarbakka, en botnuð heima á Gljúfrasteini. Eftir gandreið Halldórs um heim- speki og kaþólsku hefði mátt ætla að hann myndi eigi eiga langa við- dvöl í sósíalismanum. Sú varð þo raun á, þótt ekki vildi hann ganga í kommúnistaflokk íslands (sbr. Verkalýðsblaðið 10. maí 1932), a. m. k. ekki fyrr en hann hefði kynnt sér ástandið í Rússlandi af eigin sjón. Þangað fór hann það sumar og varð ekki fyrir von- brigðum um stefnuna; skrifaði hann í Ausiurvegi (1933) um förina en neytti reynslu sinnar við samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.