Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 158
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þjóöræknisdeildin stytija þatS mál í fram- tíSinni. Stjórnarnefnd skipa fyrir áriS 1955: Ólafur Hallsson, forsetl Kári Byron, varaforseti Lj6tun Sveinsson, skrifari Margrét Björnsson, varaskrifari Danlel Llndal, féhirSir Ásgeir Jörundsson, varaféhirSir. MeS beztu kveSjum til þingsins. 6. Ilallsson, forseti L. Sveinsson, skrifari Nú var kaffihlé I neSri sal hússins I 25 mlnútur. Þar flutti Dr. Beek frumkveSnar gamanvlsur. Mrs. Lovísa Gíslason lék Is- lenzka þjóSsöngva á píanó, en séra Eirlkur Brynjólfsson stjórnaSi söngnum, er allir tóku þátt I og skemmtu menn sér hiS bezta. Þegar tekiS var til þingstarfa á ný, skipaSi forseti þessa menn I allsherjar- nefnd: Sr. Eirík Brynjólfsson, Dr. Richard Beck og Th. Gíslason. Næst lágu fyrir skýrslur milliþinga- nefnda. FormaSur lagabreytingarnefndar, W. J. Lindal dómari, las og útskýrSi álit þeirrar nefndar og lagSi til aS hún væri samþykkt. MeSnefndarmaSur hans G. L. Johannson studdi tillöguna. Þá las þriSji nefndar- maSurinn, próf. Finnbogi GuSmundsson, minnihluta-nefndarálit. Hófust nú all- miklar umræSur um máliS, er margir tóku þátt I. Jón Jónsson lagSi til en W. J. Lindal studdi, aS málinu yrSi vlsaS aftur til nefndarinnar til frekari athugunar og framsetningar, samþykkt. Kennslubókarmálið FormaSur þeirrar nefndar, Dr. Beck, skýrSi frá þvl aS hvorki hann né meS- nefndarmaSur hans, próf. Finnbogi GuS- mundsson, hefSu haft tlma til aS sinna málinu; hefSu þeir báSir veriS fjarverandi I marga mánuSi I íslandsferS. Mæltist hann til aS þeir væru leystir formlega úr nefndinni, en hét þvl jafnframt, aS þeir skyldu báSir halda áfram aS hugsa máliS og vinna aS þvl ótilkvaddir. Séra Eirlkur Brynjólfsson skýrSi frá, aS hann vissl af eigin reynslu hvílík þörf væri fyrir kennslubók I Islenzku viS hæfi vestur- íslenzkra ungmenna og hvatti prófessor- ana mjög til aS halda áfram starfi, en lagSi samt til aS þeir væru leystir úr nefndinni; var tillagan samþykkt. Samkvæmt tillögu Dr. Becks og séra Eiríks var forseta faliS aS skipa þing- nefndir I þau mál er fyrir lágu. Var slSan fundi frestan til kl. 10 f. h. á þriSjudags- morgun. ÞKIÐJI FCNDUR þingsins hófst kl. 10 f. h. á þriSjudag- Fundargerningur fyrri fundar lesinn og samþykktur. Nú voru komnir á þing all' margir fulltrúar, sem höfSu orSiS veSur- teptir fyrsta dag þingsins. SigurSur Einarsson frá Árborg las skýrslu deildarinnar Esjan. Ársskýrsia deildarlnnar „Esju“, Árborg Bókasafn deildarinnar var flutt úr bú- staS Tlmóteusar BöSvarssonar I skrifstofu- byggingu Bifrastarsveitar, sem sveita- stjórnin hefir góSfúslega látiS okkur ókeypis I té. Auk þeirra bóka, sem deildiu átti fyrir og keypti á árinu, hefir bóka' kostur á árinu aukizt viS aS Lestrarfélae VlSis-byggSar hefir afhent okkur bóka- safn sitt, um 600 bækur aS tölu. Hfun safniS nú telja nokkuS yfir 1700 k. ' Þess ber aS geta, aS synir þeirra hjón Ásmundar heitins Jóhannssonar og Sig' riSar konu hans hafa gefiS deildinni h vandaSa rit ,,Foreldraminning“. Deild1 vottar þeim beztu þakkir fyrir þessa gi° ■ í haust tók deildin aS sér aS ráSstafa samkomu, þegar Árni G. Eylands búnao málafulltrúi íslands kom til Árborgar vegum ÞjóSræknisfélagsins. Allir V<L sammála um, aS erlndi hans og myndir frá íslandi, sem hann sýndi, he veriS hiS ánægjulegasta aS heyra og S^J Á þessari samkomu skemmtu einnig n0" ur börn úr byggSinni meS íslenzkum so og framsögn IjóSa. Einnig á árinu var haldin ein dans skemmtun til fjáröflunar. Fjárhagur deildarinnar hefir veriS a sæmilegur á árinu. , & MeSlimatala hefir nokkuS aukizt fyrra ári. „itari Robert Jacfe, rlt Séra Eirlkur lagSi til aS þessi ág® skýrsla væri viStekin; GuSm. Jona studdi, samþykkt. GuSm. Jónasson frá MountaiIl,Aran‘'’ munnlega skýrslu frá deildinni rn þvi hin skriflega skýrsla hafSi ein. gna. veginn týnst I hríSarbylnum n^atsfram" Bar ræSumaSur sig fremur illa yfh tiS þessarar deildar. Dr. Beck benti g, á ýmislegt, er deildin hefSi afre da árinu, og hét Mr. Jónasson Þvt .aHe[iJar' ritara skriflega skýrslu um starf innar seinna. !idinni Ritari las ágæta skýrslu frá dei ,,Brúin“ I Selkirk og lagSi til aS .[rnar viStekin af þinginu og árnaSa.r tu- þakkaSar. Mrs. L. Sveinsson stu löguna og var hún samþykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.