Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 156
138 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Skýrslan vi'ötekin samkvæmt tillögu Dr. Becks og Mrs. H. Eirlksson og hún og árnaöaróskir þakkaöar. Ritari las skýrslu deildarinnar „Gimli“. Árskýrsla deildarinnar „Gimli“ árið 1954 Deildin telur 60 meðlimi. Fjórir starfs- og skemmtifundir hafa veritS haldnir á árinu og nefndarfundir eftir þörfum. -— Þetta hefir verið viöburðaríkt ár fyrir deildina, og aldrei hefir veriS starfað jafn mikið. Æft var leikritiö ,,HappiS“ og sýnt I Winnipeg, Lundar, Mikley og Gimli; einnig á elliheimilinu Betel. Fyrir hönd leikflokksins þakkar deildin fyrir ágætar viStökur á öllum stöSunum. 5. ágúst stóS deildin fyrir samkomu, sem séra Erie H. Sigmar og frú hans, Svava, höfSu á vegum ÞjóSræknisfélagsins. Einnig í ágúst hélt söngkonan góSkunna frú GuSmunda Ellasdóttir söngsamkomu, er deildin stóS fyrir. 21. nóvember bauÖ deildin Árna G. Ey- lands (stjórnarráSsfulltrúa frá Reykjavlk) og frú hans aS koma til Gimli og sýna kvikmyndir frá íslandi. Kvöldlestrum hefir veriS haldiS uppi eins og aS undanförnu. Lesin ljóS og leik- rit undir umsjón Mrs. Kristlnar Thor- steinsson. Börn hafa ætíS komiS fram á deildar- fundum, meS söng, upplestur og framsögn. ViS íslenzka messu á annan I jólum sungu börnin sálmana, lásu jólasögur og höfSu upplestra. Skóli hefir eigi veriS starfræktur I vetur. Embættismenn deildarinnar eru sem hér segir: Forseti, Mrs. Kristln Thorsteinsson Vara-forseti, Mrs. H. G. SigurÖsson Ritari, Mr. Ingólfur N. Bjarnason V.-ritari, Mrs. Ingólfur N. Bjarnason Gjaldkeri, Mr. W. J. Árnason V.-gjaldkeri, Mrs. W. J. Árnason Fjármálaritari, Mr. Hjálmur Thorsteinsson V.-fjármálaritari, Mr. Sigurjón Jóhannsson SkjalavörSur, Mrs. Helgi S. Stevens. 1 sjóSi frá árinu sem leiS $179.23. Kær kveSja til þingsins, Ingólfur N. Bjamason Var skýrslan viStekin og kveSjur þakk- aSar samkvæmt tillögu Ingibjargar Jóns- son og Mrs. Skagfjords. Ritari las skýrslu frá deildinni 1 Biaine og ennfremur kveSjur til þingsins. Ársskýrsla „Gidu“ yfir áriS 1954 Áril 19 54 hefur ÞjóSræknisdeildin Aldan I Blaine, Wash., starfaS eftir því sem atvik og kringumstæSur hafa gefiS tilefni og möguleika tii. Fjórir almennir fundir og tveir stjórnarnefndarfundir hafa veriS haldnir; líka hafSi hin skipulagSa sam- vinnunefnd deildanna hér á Ströndinni, Vestri I Seattle, Aidan I Blaine, og Ströndin I Vancouver, fund til aS ræ'Sa sameiginleg áhugamál, þá nefnd skipa þrlr menn úr ihverri deild. Þrjár almennar skemmtisamkomur hafa veriS haldnar; sú fyrsta 17. júní til minn- ingar um frelsi og sjálfstæSi Islands; skemmtiskrá, undir stjórn forseta, var í fylsta máta góS. 13. nóvember hélt elli- heimilisnefnd deildarinnar samkomu til arSs fyrir heimili hinna öldruöu; tókst hún mjög vel, inntektir voru $107.75, og voru $100.00 gefnir til Stafholts. ÞriSja og síöasta samkoman var höfS 20. des. Tildrögin voru þau, aS Árni G. Eylands, búnaSarmálaráSunautur Islenzku stjórnar- innar, hafSi veriS á ferSalagi á vegum stjórnar Bandaríkjanna til aS kynna sér búnaSarmál I þessu landi; ferSaSist hann einnig um nokkrar byggSir íslendinga hér og I Canada fyrir atbeina Þjóöræknisfélags íslendinga I Vesturheimi. Létu frarn- kvæmdamenn öldu þá ekki ónotað tæk'” færiS aS ná til hans þegar hann var hér I námunda, og varS hann gðSfúslega vi þeirri beiSni aS koma til Blaine nefndan dag; sýndi hann ágætar kvik- myndir og fiutti fróSlegan og afchygh9' verSan fyrirlestur um íslenzkt efni um kveldiS. HeillaSi hann samkomugesti me^ prúSmannlegri framkomu og prýði'eg málfari. AS fyrirlestrinum loknum a kona hans, frú Margit Eylands, þrjú kvæSi eftir mann sinn. Var kveldstund hvorutveggja I senn skemmtileg og upP Dauðinn hefir enn höggviÖ tilfinnanle# skarS I meSIimahóp deildarinnar, Pr^ félagssystkini hafa veriS kölluS burt árinu, eru þaS: Jónas GottfreS Jóhan son búsettur á Point Roberts; Andr Danielson, einn af stofnendum deildar ” f ar og féhirðir frá byrjun; og Sigr Johnson, líka ein af stofnendunum. MeSlimatala I lok ársins 1954 er 38. A. E. Kristjánsson, f°rs®,j Dagbjört Vopnfjörð, ÞjóSræknisdeildin Aldan I Blaine, sendir hinu þrltugasta og sjötta árpP °g íslendinga I Vesturheimi a'dðaritve®'lPaUSn og hugheilar óskir um heppilega “r allra mála. f„rseti A. E. Itristjánsson, 10 ri Dagbjört Vopnfjorð, LagSi Thorsteinn Gíslason til , en 0g finnur Lyngdal studdi, aS skýrs a árnaSaróskirnir væru viSteknar þökkum. . ,,unn- Séra Eiríkur Brynjólfsson flutti i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.