Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 43
halldór kiljan laxness 25 heldur býr í henni margfaldað stolt fornaldarkvenna. Þegar hún fær ekki bezta mann landsins, Arnas Arnæus, þá kastar hún sér í fangið á þeim versta, drykkjusvola sem selur hana bókstaflega fyrir brenni- vín. Kristileg auðmýkt aldarinnar á eins illa við þessa konu og Ragn- heiði Brynjólfsdóttur Kambans, og þegar hún í sögulok verður byskups- frú í Skálholti þá afsakar byskupinn sig með dæmi Hallgríms Péturs- sonar sem átti Tyrkja-Guddu hund- heiðna. Þá er hér Arnas Arnæus, kóngsins vinur, vísindalegur skjalaritari, assessor consistorii og prófessor antiquitatum Danorum. Arnas, eða Árni Magnússon, birtist fyrst í koti Jóns Hreggviðssonar, leitandi að handritum 1 rúmbotni móður hans hkþrárrar. Hann finnur þar sex blöð úr Skáldu, bók bókanna, svo fúin að ekki var hægt að nota þau í skinnbrókarbót, svo skorpin að ekki var hægt að éta þau, þessvegna énotuð. Næst er Arnas í Khöfn giftur danskri flegðu til fjár, til að geta keypt bækur. Á bókum stend- Ur að hún hafi verið „ein heimu- iegur húskross“ fyrir Árna, og gerir Halldór ekki minna úr því en efni stendur til. En Halldór lætur Jón klarteinsson, íslenzkan stúdent- ræfil í Khöfn, innblásinn af Bakkusi, Segja Jóni Hreggviðssyni sann- leikann um Árna: >»Ég ætla að trúa þér fyrir leynd- armáli . . . Við eigum ekki nema einu mann og síðan öngan meir. Ekkert meir . . . Hann hefur fengið þ06!- allar, allar sem máli skifta. sem hann náði ekki á kirkju- ic|ftum og í eldhússkrókum eða í mygluðum rúmbælum keypti hann af stórhöfðingjum og ríkisbændum fyrir jarðir og peninga þangað til allt hans fólk stóð uppi öreiga, og var hann þó kominn af stórmennum. Qg þær sem höfðu verið fluttar úr landi elti hann uppi ríki úr ríki þangað til hann fann þær, þessa í Svíþjóð, hina í Norvegi, nú í Sax- landi, þá 1 Bæheimi, Hollandi, Eng- landi’, Skotlandi og Frans, já allar götur suður í Rómu. Hann keypti gull af okrurum til að borga þær, gull 1 belgjum, gull í kútum, og aldrei heyrðist hann prútta um verð. Sumar keypti hann af byskupum og ábótum, aðrar af greifum, hertog- um, kjörfurstum og stólkonungum, nokkrar af sjálfum páfanum; — þangað til búslóðarmissir og svart- hol blasti við. Og aldrei um eilífð verður til neitt ísland utan það ís- land sem Arnas Arnæus hefur keypt fyrir sitt líf.“ Höfundur varar menn sjálfur við að skoða rit sitt sögulegt, en satt bezt að segja er fleira í því en margur mun ætla tekið beint ur heimildum 18. aldar. En að sjálf- sögðu er meðferð heimilda og manna, frjáls, enda er bæði mönn- um og atburðum snuið í takn og teygt svo úr hvorumtveggja að þeir lúti lögmálum verksins sjálfs. Góð dæmi eru hin afskræmilega flagð- kona Árna Magnússonar og hinn eigi síður afskræmilegi drykkju- rútur Magnús í Bræðratungu. Þessi skötuhjú vega salt i bókinni til þess að meta og mæla fórnir söguhetj- anna, Árna og hins ljósa mans. Stíll verksins er mjög margbreyttur en yfirleitt heldur stuttorður á svipað- an hátt og íslendingasögur. Fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.