Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 49
halldór kiljan laxness 31 ^ór gengur út frá því, að sjónarmið Síðu-Halls sé hið eina rétta. Dæmi þess er hinn írski þræll, sem vík- lngar hafa drepið foreldra hans og systkin en stolið nautum hans, hann lastur aldrei eggjast til víga, en hann sjálfur og afkomendur hans lifa af Vlgmennina norrænu. Það var náttúrlegt að Halldór veldi Þorgeir Hávarsson til þess að Vera fultrúa hugmyndaheims hetju- skaparins, því hann er það í Fóst- braeðrasögu sjálfri. Halldór lætur ^aoður hans gamla kenna honum ketjufræði og innprenta honum þá trú að faðir hans hafi verið víkingur ^ikill og sigursæll, þótt öfugt væri. etjan á ekki að fást við annað en ardaga, ekki mæla öðrum orðum sannyrðum sverða, ekki þjóna e pum en grimmum og gjöflum erkonungum, ekki sækjast eftir ? ru en orðstír fyrir slíka lifnaðar- sem skáld geta haldið á lofti fV° aldrei deyi hróður þeirra. ormóður Kolbrúnarskáld verður s ald hans og hefnir, þegar hann ^ ekki að sinna konum þeim tveim, 0 brúnu og hinni björtu mey, er ent hafa fjöregg hans milli sín. iur á móti telur Þorgeir það að Stnnt kappa-virðingu að hokra _ onum. En til konungs sér kjósa eir af afspurn ólaf Haraldsson. ■^orgeir hefur hetjubraut sína u ^ví að hefna föður síns, en á u PVax_farárum hans á Vestfjörð- 1Tia segja að stundum gangi kuð rysjótt að halda hetju- vilLh 'nn^’ Því margt lítilmenni eða 6^Ur §an§a af eign sinni lítilli geta þeim svarabræðrum mat Ur en berjast við þá um svo hluti. Þó vegur Þorgeir félitl; nokkra menn sem heldur kjósa að berjast en láta hlut sinn. Aftur á móti gengur mestur berserkur Vestfjarða, flækingurinn Butraldi úr greipum Þorgeiri á hinn háðu- legasta hátt og hefur með sér Lús- Odda fylgdarmann Þorgeirs. Er svo að sjá að Þorgeir sé hræddur við Butralda, enda á Butraldi eftir að standa yfir höfuðsvörðum hans en það var háðung mikil og harm- leikur hetju að vera veginn af skil- litlum mönnum. í Fóstbræðrasögu vegur Þorgeir Butralda þegar er þeir finnast, svo hér hefur Halldór breytt höfuðatriði. Nú skiljast leiðir þeirra fóstbræðra, Þormóður kvæn- ist hinni björtu konu sinni og á sæla daga, en Þorgeir fer utan, brýtur skip sitt á skeri við írland en er bjargað af skeri eftir sex dægur af írum sem þá daga hafa verið að halda hátíð heilagrar Bélindu og dýrka tönn hennar þriggja þumlunga langa en fjögra breiða. Þetta er einn af skemmti- legustu kapítulum bókarinnar, því Halldór lætur hér heiðinn hetju- skap og kristinn dóm af betra end- anum leiða saman hesta sína á forkostulegan hátt. Þorgeir hótar írum ráni og drápi, ef þeir frelsi sig af skeri, en þeir syngja á móti Elskið óvini yðar og svo framvegis. En þeir hafa að lokum frelst sig undan ágangi víkinga með því að fylgja fátæktarboðorði kristins dóms, eiga ekkert nema tönn heilagrar Bélindu, lifa í jarðhreys- um á þangi og sölvum, slegnir máláttu. Næst kemst Þorgeir í flokk danskra víkinga á Englandi og slæst þar loks í för með ólafi kon- ungi Haraldssyni hinum digra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.