Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 108
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Veðrið góða, Magnús minn, máli rjóða fölu-kinn, heilsu í blóðið andi inn — auki hljóði í strenginn þinn. Bréfasendingar milli þeirra Magn- úsar og Stephans gerast um þessar mundir miklu strjálli, minna um að vera hjá Magnúsi, en Stephan allur með hugann við útgáfu Andvakna, er prentaðar voru í þremur bindum í Reykjavík 1909 og 1910 á vegum 34 vina hans vestan hafs. í stuttu bréfi, er Magnús skrifaði Stephani 1. janúar árið 1910, minnist hann á Andvökur: Ég hefi lesið ljóðin þín, sem út eru komin; og ég hefi lesið þau aftur og aftur með meiri og meiri ánægju. Ég hlakka til að sjá síðasta heftið. Hjartans þökk fyrir ljóðin þín. Sama ár kom út í Reykjavík sagnakver eftir Magnús: Vornæiur á Elgsheiðum, og sendi hann Stephani þegar eintak. Þakkar Stephan fyrir það í bréfi 7. des. 1910: Þökk fyrir „Vornæturnar“.------- -----Ég las þær allar, þegar sama kveldið, og hafði skemmtun af, og er þó mjög mikið af skáldsögum, sem ég hefi enga eiru til að lesa, til- tölulega fátt af skáldsögum, sem mér finnst ekki ég vilja strika orðið „skáld“ framan af. Ég held, að þessu kveri þínu verði hlýlega tekið. Ef til vill ekki langt mál um það ritað af hverjum einum, af því þú ert ekki „nýr fugl“, en kunnur af Eiríki. í bréfinu þakkar Stephan Magnúsi jafnframt fyrir vinsamleg ummæli hans um erfiljóð það, er Stephan hafði þá nýlega ort um góðvin beggja, Magnús Brynjólfsson. Magnús hafði nú enn skipt um dvalarstað, fór um haustið 1910 frá Marshland til Wild Oak, nokkru austar rétt á bökkum Manitoba- vatns. Segir hann um flutninginn (í bréfi 28. nóv. 1910):Jæja, hingað er ég kominn — „hingað og ekki lengra“, þegar allra veðra er von kominn í skjólið í skóginum við vatnið. En ég hálfpartinn sakna nu grassléttunnar fyrir vestan, Þý1 sjóndeildarhringurinn er þar þ° stærri en hérna. — Þeir fluttu hus mitt hingað með öllu saman, svo breytingin er ekki eins tilfinnanleg og ella. Samt átti ég í fyrstu hálf- erfitt með að átta mig á umhverf- inu, þegar ég kom út á morgnana, eins og innbúar Aladínshallarinnar, fyrst eftir að hún hvarf með þá ú Afríku. En tíminn og vaninn ja na það allt. Stephan hefur fundið, þótt yæri, að Magnús þyrfti að hris úg upp með einhverjum hætti, o^ avetur hann Magnús óspart (í re 23. október 1911) til að breyta u starf: Þú mátt nú til að ® kennslunni, Magnús, um no skeið að minnsta kosti, annars e leggur hún þig bæði að hei sU g tiugsunum. Mér er það alvara, stenzt enginn þetta tilbreytmg^ leysi. Sama verkið, árin út og er eins og að slá alltaf ofan i vU ^ með puntstrái, eða manni finns g sem er hið sama; samtíð og ra manns verður eilíf flatnes la, ^ sem hvergi markar fyrir spo ’ gt þeim er þetta hættulegast, sem efIíl) er fjölhugsandi, og einkum { ai sem eitthvert listamannseðli e ^ því allt líf er nú hreyfmg, ^ fif. setan óhollust því, sem mest { andi. Það er jafnvel stundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.