Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 163
þingtíðindi 145 FormaSur nefndarinnad, Mrs. Björg V. ísfeld las skýrsluna. Lagt var til og samþykkt, aö skýrslan yrSi viðtekin til umræöna. Sr. Bragi FriSriksson reifaöi nokkuö nofndarálitiö og benti þingheimi á þau atriði þess, er nefndin vildi leggja sérstaka áherzlu á. Taldi hann, aö á þessu stigi v®ri ekki um annaö aÖ ræöa en aö hefjast handa um framkvæmdir eöa láta málið falla niður aÖ fullu. Forseti og Hólmfríöur Daníelsson fóru viðurkenningarorðum um starf nefndar- innar og tóku í sama streng og sr. Bragi. Sr. Eiríkur Brynjólfsson kvaðst efast um, hvort fulltrúum mundi unnt að taka ákvörðun um slíkt mál án þess að ráðgast við deildirnar heima fyrir. Ólafur Hallsson tðk til máls og benti á, að ekki væri að vita, nema íslenzka rlkisstjórnin mundi i®8 til að styrkja þetta byggingarmál. Sr. ■Bragi lagði sem fyrr áherzlu á, að farið væri fram á úrskurð þingsins I þessu máli. Frú Björg Isfeld eggjaði þingheim lög- ®Sgjan og hvatti hann og forráðamenn félagsins að reka af sér slyðruorðið I Pessu máli. Aö loknum nokkrum frekari úmrseðum, þar sem þeir tóku til máls úuðmann Levy og Walter Lindal, er bentu á nauösyn þess, að tryggja fyrst fjárhags- Srundvöll málsins, og rakti Líndal að hokkru reynslu kennarastólsnefndarinnar. Samþykkt var loks tillaga um að forseti ®kipaði 5 manna þingnefnd til að leggja P^tta mál fyrir síðar á þinginu. J. nefndina voru skipaðir: Olafur Hallsson Hólmfríður Daníelsson vuðmann Levy Hjörg ísfeld Hísli Jónsson. Fundi frestað til kl. 4. hj*la*=t var fram álit meirirluta- og minni- uta nefndarinnar um lagabreytingar. 2 f'högur lagabreytingarnefndar 0g 21. lagagrein Þjóðræknisfélagsins: GREIN: Réttindi félaga: jjg-^^ölausir félagar, 18 ára eða eldri, „ a heimilci til að greiða atkvæði á þing- inð’ “afl Þeir elcki afsalað sér þeim rétt- UUlh samkvæmt 21. grein. 53' HREIN: Réttur deilda: fgj 6 ®skir deild félagsins, að einstakir atkif»x! er eigl geta s6tt Þlng, fái neytt heim-i Sréttar sIns- skal Þá félagsmönnum skrifj1 1 a6 veita einhverjum deildarfélaga kvEeð'68^ umboð til þess að fara með at- (Jeiid1 sln, enda hafi forseti og skrifari skriffr*nnar sta®fest umboðið með undir- ieyfi, sínum. Þó skal engum fulltrúa samrt6?,1 ai5 tara me* fleiri en 20 atkvæði ‘úeildarmanna. Meirililuta-álit Milliþinganefnd um lagabreytingar leggur til að 20. og 21. verði eins og hér segir: 20. GREIN: Réttindi félaga: a) Skuldlausir félagar, 18 ára eða eldri hafa heimild til að greiða atkvæði á þingum. b) Nú æskir deild félagsins, að einstakir félagar, er eigi geta sótt þing, fái neytt atkvæðisréttar síns. Skal þá félagsmönn- um heimilt að veita einhverjum deildar- félaga skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sln, enda hafi forseti og skrifari deildarinnar staðfest umboðið með undirskriftum sínum. Þó skal engum full- trúa leyfilegt að fara með feiri en 20 atkvæði samdeildarmanna. 21. GREIN: Réttindi deilda: Deildir Þjóðræknisfélagsins hafa at- kvæðisrétt á þingum félagsins á þessa leið: a) Eitt atkvæði fyrir hverja tíu eða brot af tíu meðlimum deildarinnar, sem full- nægja 20. grein, ,,a“ lið. b) Stjórnarnefndir deilda skulu veita einhverjum deildarfélaga skriflegt umboð til þess að fara með atkvæðisrétt deildar- innar. Geti sá umboðsmaður ekki sótt þing, hefur stjórnarnefnd deildarinnar heimild til að gefa einhverjum meðlimi Þjóðræknisfélagsins eða deilda þess skrif- legt umboð til þess að sækja þing og neyta atkvæðisréttar deildarinnar. W. J. Lindal G. L. Joliannson. Minnililuta-álit Minnihluti milliþinganefndar um laga- breytingar leggur til, að 20. og 21. grein laga Þjóðræknisfélagsins verði breytt I það horf, er nú skal greint: 20. GREIN: Réttindi félaga. Skuldlausir félagar, 18 ára eða eldri, hafa heimild til að greiða atkvæði á þingum. (Sjá ennfremur 21. grein). ,21. GREIN: Réttindi deilda. Hver deild félagsins skal á þingi hafa jafnmörg atkvæði og nemur töiu skuld- lausra meðlima hennar. Með atkvæði hverrar deildar skulu fara þar til kjörnir fulltrúar, slculdlausir með- limir deildarinnar, er kosnir hafa verið 4 löglegum fundi ekki síðar en % mánuði fyrir þing. Skulu umboð fulltrúa staðfest með undirslcriftum forseta og skrifara deildarinnar. Enginn fulltrúi skal fara með fleiri en 20 atkvæði. Nú æskir einhver skuldlaus meðlimur sjálfur að sækja þing og neyta þar at- kvæðisréttar slns, og skal þá forseti I hvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.