Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 90
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA lá um norðanvert Atlantshaf, er hitt engu síður öruggt, að nokkrar jurtir hafa borizt til landsins miklu síðar og þó löngu fyrir lok jökultímans. Þetta hefir þó ekki orðið fyllilega ljóst fyrr en hin síðustu ár, vegna þess að áður hafa íslenzkar jurtir ekki verið bornar nógu rækilega saman við ættingja sína austan hafs og vestan. Nokkrar jurtir íslenzkar eru ekki til á Norðurlöndum né vestan íslands, heldur eru þær al- gengar á Bretlandseyjum og í Suð- austur-Evrópu. Aðrar tegundir vaxa á íslandi og í Suður-Noregi, en hvergi annars staðar. Örfáar teg- undir vaxa að auki á einstaka stað á Suður-Grænlandi. Allar þessar jurt- ir benda til þess, að fræ hafi getað borizt vestur á bóginn frekar seint, og ýms rök hníga að þeirri skoðun, að flutningurinn hljóti að hafa verið um landbrú og áður en síðasta ís- aldarskeiðið hófst. En það er enn ráðgáta, hvernig staðið getur á því, að mun færri tegundir hafa farið um þessi tengsl austur á bóginn en vestur. Stefánshveitið er eitt þessara örfáu grasa. Allflókin rök, sem styðjast við rannsóknir á þróunarsögu margra jurta, útbreiðslu þeirra á íslandi og erlendis, sem og jurtaleifum frá jökultímanum á íslandi, virðast benda til þess, að allar þessar teg- undir hafi borizt til landsins að öðru hlýviðrisskeiðinu loknu, en áður en síðasta hlýviðrisskeiðið hófst, eða með öðrum orðum á næst- síðustu ísöld. Þá var sjávarborð lægra en nokkru sinni fyrr eða síðar, þótt jöklar hafi þrýst löndun- um niður líka, og neðansjávar- hryggurinn í norðanverðu Atlants- hafinu hefir sennilega verið ofan- sjávar, svo að jurtir gátu komizt yfir land frá Ameríku til Skotlands og öfugt. Ein þessara jurta var Stefáns- hveitið. Ákveðin rök hníga að þeirri skoðun, að þetta gras hafi verið seint á ferð, svo að það hafi rétt sloppið í land á Skotlandi, þegar sjórinn flæddi aftur yfir hrygginn, og á leiðinni frá Ameríku hafði það tapað miklu af þeirri fjölbreytni, sem enn einkennir tegundina 1 Vesturheimi. Á Skotlandi hefir það ekki dreifzt mjög langt frá þeim stað, þar sem það kom fyrst í land, en sennilega hefir það verið nokkuð víða á íslandi, þegar síðasta ísaldar- skeiðið hófst. En að því kuldaskeiði loknu hafði fjölbreytni þess í báð- um löndunum þorrið svo mjög, að því var með öllu ókleift að dreifa sér langt frá þeim slóðum, þar sem það hafði þraukað af fimbulvetur- inn. Þess vegna er Stefánshveitið enn í dag, tíu þúsund árum eftm jökultímann, ein sjaldgæfasta jm't Skotlands og íslands, þótt það sé al- gengt í Ameríku, þar sem það hafði getað flúið kuldana suður fyr^r jökla. Þau lögmál, sem ráða þróun teg- undanna í köldum löndum °S ákveða, hvaða tegund breytist og hvernig, eða hvaða tegund getur flutzt um óravegu um skeið, en síðan orðið algerlega staðbundin, eru enn hulin ráðgáta. Þegar sú gáta verður ráðin, mun Stefánshveitið ver a einn lyklanna, því að mjög f^ar jurtir aðrar virðast heppilegri 1 slíkra rannsókna. Fá íslenzk groS eiga sér það sem af er merkari sögu, hvað sem síðar kann að verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.