Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA I did not know thee, yet I knew that they Amidst thy mountains sights had seen their God In sacredness and grandeur; still they pay A steadfast worship to the strands they trod. I did not know thee, yet a diadem On justice-furbished Freedom thee I thought More precious far than is earth’s fairest gem Because thou wert by worthy effort bought. I did not know thee, yet my dreams of thee Midst dark of night or glare og gaudy day Burnished my wish to watch the galaxy Of glorious sights thy sea and shores display. í óbundnu máli liggur og mikið eftir Skúla. Er þar fyrst að telja fræðigreinar, sem birzt hafa í mörg- um tímaritum, um ýmislegt í klass- iskum bókmenntum. Þá reit Skúli margt um íslenzk mál, bæði íslenzkar bókmenntir og sérstaklega um ýmsa þætti úr sögu og bók- menntun Vestur-íslendinga, og er margt af því prentað í Icelandic Canadian. Skúli annaðist ritstjórn bókarinnar Iceland's Thousand Years, sem er safn af fyrirlestrum, er Þjóðræknisfélagið og Icelandic Canadian gáfu út, en voru upphaf- lega fluttir á kvöldskóla hér í Win- nipeg, er Icelandic Canadian Club starfrækti. Skúli kvæntist árið 1921 Evelyn Margaret Truesdale, konu af írskum ættum. Þau hjónin eignuðust tvo sonu. Sá eldri Harold Alexander Craigie (þeir Sir William Craigie og Skúli urðu miklir vinir á þeim árum, sem Skúli var í Oxford) er jarðfræð- ingur að menntun, en vinnur nú hjá Great West Life Assurance Com- pany. Hinn yngri, Richard, er út- skrifaður í rafmagnsverkfræði og hefur nýlega verið skipaður kennari við verkfræðideild Manitoba há- skóla. Er gott til þess að vita, að hann hefur þannig fetað í fótspor föður síns sem kennari, þótt í ann- arri grein sé. Með Skúla Johnson er til grafar genginn góður drengur. Það er skarð fyrir skildi í fylkingum Vestur- íslendinga. Manni finnst eitthvað vanta í sali háskólans, þar sem hans hreimmikla rödd heyrist ei lengur- En áhrifa hans gætir enn hjá þeina hundruðum nemenda, sem laerðn hjá honum að meta hin sígildu verð- mæti grískra, latneskra og íslenzkra bókmennta og hjá öllum þen11 fjölda vina, sem þekktu og dáðu mannkosti hans. Orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.