Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 80
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA til nokkurs annars en sín sjálfs og því betur sem mönnum verður sú afstaða ljós, því fyr hættir dagur reikingsskaparins að vera dagur bardaga og blóðsúthellinga.“ (Bald- ur, 14. febrúar 1906). Það er afar erfitt að draga kafla út úr ritgerðum Einars þannig að þeir gefi greinilega hugmynd um kosti hans sem rithöfundar, því hver ritgerð er ein rammbundin heild — ein óslitin keðja orsaka og afleið- inga, sem leiðir markvisst að þeim sannindum sem höfundinum er ant um að koma inn í vitund lesandans og skilning. Maður þarf að lesa hvert orð með óskiptri athygli. Þannig er það, t. d. um „Sjálfræði“, sem Skafti Brynjólfsson getur um, eða þá greinin „Sagan segir“, sem er söguleg rök fyrir þeirri bjargföstu skoðun Einars að íslendingurinn og „norræni stofninn“, sem hann er grein á, sé búinn vissum mannkost- um öðrum mönnum fremur. Við þessa tröllatrú sína á meðfæddan manndóm íslendingsins tengir hann svo eðlilega þá kröfu, að hann sé merkisberi fyrir því liði sem berst í þjónustu hinnar „umbættu og glaðari framtíðar“. Hann á að fara að dæmi Þórðar Fólasonar í Stikla- staðaorustu. Helsærður á hann að neyta sinna síðustu krafta til þess að búa svo um að merkið siandi. Hann brýnir, hann eggjar lögeggjan. Hann segir, „viltu?“ „þorirðu?“ hefirðu manndáð til?“ Og hann er sannfærður um að íslendingurinn býr yfir þeim vitsmunum sem gerir honum fært að átta sig á því hvar það lið sækir fram, sem hin betri framtíð hefir kallað í þjónustu sína. Hann verður gramur þegar hann sér landa sína ganga á mála hjá hinni „oflofuðu samtíð“ og gína yfir gyltu skrani fláráðra falsara, sem í eiginhagsmunaskyni ginna af hon- um það sem guðirnir höfðu ætlað honum; ódauðlegan orðstír. Einar hafði ekki verið lengi við Baldur þegar menn fóru að fylkja liði um hann sem sjálfkjörinn for- ingja. Hann beitti sér fyrir sam- tökum fiskimanna við Winnipeg- vatn. Höfðu þeir lengi lifað við skarðan hlut og áttu „formælendur fáa“. Fór Einar sendiferðir til Ottawa í þeirra þágu og norður um vatn með erindrekum stjórnarinnar, til að sýna þeim og sanna að þarfir fiskimannanna voru virkilegar og kröfur þeirra réttmætar. Sveitarmál Gimli-sveitar lét hann sig einnig miklu varða og var í sendinefndum á fund fylkisstjórnarinnar í sam- bandi við þau mál. í safnaðarnefnd Únítara-safnaðarins á Gimli var hann og vann ötullega að kirkju- byggingu safnaðarins. Útvegaði hann uppdráttinn að byggingunni, og mun hann hafa verið gjörður af frænda hans í Dakota, sem mig minnir að hafi heitið Bjarni Jóns- son. Stendur bygging þessi enn a sama stað og er nú liðlega 50 ára gömul. Hún var vígð 29. október 1905. Þar kom að þeir menn, sem ekki gátu átt samleið með hinum tveimur aðalflokkum í pólitík, litu til Einars sem vænlegs þingmannsefnis, og haustið 1906 kom fram ákveðin áskorun til hans að bjóða sig fram við næstu fylkiskosningar. Hvernig hann svaraði þeirri málaleitun er svo auðkennandi fyrir manninn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.