Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 164
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sinn áSur en gengiÍS er til kosninga kanna, um hve marga einstaklinga svo muni vera ástatt, og tala þeirra vera dregin frá þvl atkvæSismagni, er fulltrúar hlutaSeigandi deilda fara meS. Mnnbogi Guðmundsson Er álitiS hafSi veriS boriS upp og sam- þykkt aS taka þaS til umræSna, kvaddi Árnl Eggertson lögfræSingur sér hljóSs og rifjaSi upp ýmis atriSi í lögum félagsins. Taldi hann, meS tilvitnun til laganna, aS ótímabært væri aS bera þetta mál upp til úrskurSar, heppilegra mundi aS leita fyrst álits aSstoSarutanrlkisráSherra I Ottawa, þar sem ágreiningur hafi orSiS um lög- mæti tillagnanna. Eftir talsverSar umræS- ur var gerS tillaga um aS skjóta málinu austur, en áSur en til atkvæSa kæmi um hana, var samþykkt breytingartillaga ólafs Hallssonar aS vlsa þessu lagabreytinga- máli frá. Pundi slitiS kl. 5. FIMMTI FUNDTJR FundargerS síSasta fundar lesin upp og samþykkt. ólafur Hallsson las upp nefndarálit þingnefndar I byggingarmálinu I fjórum liðum: Alit þingnefndarinnar í byggingarmálinu Nefndin leggur til: 1. AS þingiS þakki milliþinganefndinni fyrir ágætt og vel unniS starf á s.l. ári. 2. AS fráfarandi milliþinganefnd sé endurkosin og henni sé gefin heimild til aS bæta viS sig starfsmönnum. 3. AS milliþinganefndinni sé síSan faliS (sbr. 2. liS þingsályktunar slSasta þings I húsbyggingarmálinu) að leita fyrir sér meS f járhagslegar undirtektir einstaklinga annaShvort meS frjálsum framlögum eSa sem hluthafar fyrirtældsins. 4. AS stjórnarnefnd sé heimilaS aS leggja fram peningaupphæS allt aS $250.00 fyrir starfskostnaS milliþinganefndarinnar á komandi starfsári. ólafur Hallsson Hálmfríður Haníelsson Guðmann Eevy lijörg fsfeld Gísli Jónsson 1. og 2. liSur samþykktir umræSulaust. 3. liSur samþykktur eftir nokkrar um- ræSur. 4. liS vísaS til fjármálanefndar til at- hugunar. NefndarálitiS síSan samþykkt meS áorSinni breytingu. Richard Beik lagSi fram álit nefndar- innar I samvinnumálum I sex liSum. Nefndarálit þingnefndar í samvinnumálujn við fsland 1) ÞingiS færir ÞjóSræknisfélaginu á íslandi þakkir fyrir góSa samvinnu & liSnu starfsári og viStökur þær, er þaS og ýmsir aSilar aSrir á íslandi veittu Vestur-íslendingum, er þangaS komu I heimsókn. 2) ÞingiS fagnar yfir ferSum Vestur- Islendinga til íslands, þakkar þeim öllum, sem á þeim ferSum slnum hafa unniS aS aukinni kynningu íslendinga yfir hafiS> og jafnframt minnir þinigS á hiS mikia þjóSernislega gildi sllkra heimsókna. ÞingiS lætur sérstaklega I ljós ánægju sina yfir íslandsför þeirra hjóna dr. Richards og Berthu Beek og þakkar þeim fjölþætt kynningarstarf bæSi I ferSinni sjálfri og aS henni lokinni. 3) ÞingiS þakkar sr. Braga FriSriks- syni forgöngu hans um samband þaS, tengt hefir veriS milli bæjanna Lundar og Selfoss, og væri óskandi, aS aSrir bæir kæmu á svipaSri samvinnu sln I milU- 4) ÞingiS þakkar komu ýmissra góSra gesta frá íslandi og víSar aS, og hefir forseti þegar getiS þeirra I setningarræSu sinni. 5) ÞingiS telur mjög athyglisverSa hug- myndina um kvikmynd af Vestur-íslend- ingum, sem Kjartan O. Bjarnason mun fáanlegur til aS taka, þakkar ríkisstjórn Islands fjárveitingu I þvl sombandi, °S felur væntanlegri stjórnarnefnd frekari framkvæmdir I þvl máli. 6) ÞingiS fagnar þvl, aS máliS um toU- frjálsar gjafasendingar til íslands er far- sællega til lykta ráSiS. Er þinginu það s^r" stakt ánægjuefni, hve þessi nýbreytni heur reynzt vinsæi, og vonar, aS fólk færi s 1 * * 4 þetta tækifæri til gjafasendinga heim um liaf vel I nyt I framtíSinni. RJchard Beck G. 11. Johannson Finnbogi Guðmundsson 1., 2., 3. og 4. liSur samþykktur. 5. USur samþykktur eftir nokkrar umræSur. 6. 1 ur samþykktur. NefndarálitiS I heild sin slSan samþykkt. Séra Philip M. Pétursson lagði fram nefndarálit I sex HSum: Alit ntgáfumálanefndar j 1. AS þar sem ritstjóri Tímaritsins GJ® _ Jónsson hefir nú aftur, eins og aS uu inS förnu, leyst af hendi ritstjórn Tímarl $ meS ágætum, þá vottar þjóSræknisþ honum þakkir og vonar aS hann rfram þvl verki. -Riörgu 2. A8 þingiS votti einnig Mrs. BJ vig íinarsson þakklæti fyrir starf hennai Luglýsingasöfnun I ritiS. g, 3. AS þingiS þakki ÞjóSræknisfélagm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.