Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 105
UM VINÁTTU OG BRÉFASKIPTI 87 kalla á vini mína, ef ritdómur sá verður ósanngjarn. En ritdómur sá, er Magnús kveið svo mjög, kom aldrei — í Dagskrá, því að hún leið undir lok snemma á árinu 1903 (seinasta tölublaðið var prentað 24. marz). Leið nú langur tími án þess Stephan, að því er séð verði, frétti nokkuð frá Magnúsi. En 2. apríl 1904 segir hann í bréfi, sem skrifað er að Garðar í Norður Dakota: Lað er nú langt síðan að ég skrif- aði þér. Og ég verð að biðja þig að fyrirgefa mér, hvað lengi ég hefi ^regið að svara síðasta bréfi þínu. — í fyrrasumar skrifaði ég engum; ég Var þá á stöðugu ferðalagi bæði um ^rgyle-byggð og Dakota-nýlenduna. f °któbermánuði settist ég hér um kyrrt, og hefi ég verið undir læknis- hendi dr. Halldórssonar síðan. — í allan vetur hefi ég beðið eftir því, að síðasti þáttur Eiríks sögu Hans- sonar kæmi hingað vestur; ætlaði ég Þa að senda þér eitt eintak ásamt Ookkrum línum. En þessi þáttur er onn ekki kominn hingað vestur svo eS viti. Og síðar í þessu sama bréfi segir iV[agnús: þ er e§ alveg hættur að yrkja. or ekki fyrir smábörn eins og * að standa í ljóðagerðar-hring- ^unni hérna í Dakota og Manitoba. eir ganga berserksgang í Winni- e§> kagyrðingarnir, og stundum Ut^ fylktu liði, og berja nú á prest- g *** 7~ guðsmönnunum sjálfum. in -*■ kann eg við þenna hagyrð- ko^f GlagsskaP> og hann fellur um fél Uncllr eins °S einn eða tveir í agmu skara fram úr hinum. — Ég óska þeim samt til lukku og blessunar. Fáeinar blaðsíður hefi ég skrifað (í vetur) af hinni nýju sögu minni „Brazilíufararnir11. Saga sú verður í V þáttum (eða á að verða). í Lög- bergi kom einn kapituli úr síðasta þætti sögunnar. En einmitt þegar Magnús virðist hafa siglt fyrir flugabjörg hinna ósanngjörnu ritdóma og komizt út á rúmsjó ritstarfa sinna á ný, ríður yfir hann ólag úr óvæntri átt. Árni Pálsson, þá ungur við nám í Kaup- mannahöfn, hefur af rælni lesið II. þátt Eiríks sögu Hanssonar og skrifar nú, tveimur árum eftir út- komu þáttarins, ótugtarlegan rit- dóm um hann í 10. árgang Eimreið- arinnar. Þykir honum frásögn Magnúsar bæði „bragðlaus og merg- laus“, kjarnyrði engin í bókinni, „en lopinn er teygður með mikilli ná- kvæmni og þolinmæði". Tínir Árni til ýmis dæmi, sum réttmæt, en önnur af hreinni hótfyndni. Varð Magnúsi svo mikið um, er hann las ritdóm Árna, að honum féllust í svipinn algerlega hendur og hafði við orð að skrifa ekki staf framar. Sárnaði honum einkum að verða fyrir slíku í Eimreiðinni, þar sem ritstjórinn sjálfur, Valtýr Guð- mundsson, hafði skrifað vinsamlega um I. þátt sögunnar og spáð vel fyrir Magnúsi sem skáldsagnahöf- undi. Skrifaði Magnús Stephani skömmu síðar og mælist þar óbein- línis til, að hann rétti hlut hans og svari ritdómi Árna. Skrifaði vinur beggja, Eggert Jóhannsson, einnig Stephani þar að lútandi, eflaust fyrir áhrif frá Magnúsi. En Stephan færðist hógværlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.