Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 55
halldór kiljan laxness 37 rímum, en álfakroppurinn mjói er daglegt mál, hafið í skáldlegt veldi af Halldóri. Aðrir mundu hafa sagt huldukonan granna, ef þeir ætluðu að verða skáldlegir. Sem frumlegur tískuhöfundur sneyðir Halldór hjá því, annars væri hann líklega hvorki tízkuhöfundur né frumlegur. Þetta er mikið vandamál allra tízkuhöf- Unda, eins og einn þeirra William Sanson “Speaking of Books” játar (í New York Times, Book Review, 4. des. 1955). Af sama toga er það spunnið að Halldór, eins og aðrir höfundar, verður að heyja sér orðaforða af hriflingabjörgum hvaðanæva, enda ^uun hann orðfleiri en flestir eða a*br íslenzkir höfundar. Þetta kemur skemmtilega fram í Gerplu Þar sem orðaforðinn er að sjálf- sö§ðu úr fornu máli bæði heima- unnu og að fengnu úr latínu, ronsku, írsku og gerzku. írsku urunkarnir hýrast í mustum, slegnir ^náláttu.Grímkell byskup er vígður a torgi í Rúðuborg innan um kál- jnnst 0g unjan, en ekki vitu vér vaðan kálkristur er kominn, nema §roið hafi í frjórri kristlegri ímynd- un Halldórs sjálfs. íslendingar hafa löngum verið ® ammakjaftar bæði í skáldskap og 1 Pólitík, og er það aðalsmerki ádeilu s álda á öllum tímum, en Halldór fr ^’till eftirbátur feðra sinna í f?ssu efni ef hann vill það við hafa, P°tt allra manna sé hann kurteis- astur heim að sækja og í viðkynn- ,^nc*a befur Halldór skrifað oins 0g manni ber skylda til slátra snillingnum í sér, þegar nn er í samkvæmi, þá ber manni nn meiri skylda til að skera niður við trog sjentilmanninn í sér, þegar maður sezt niður við að skrifa.“ Þetta heilla ráð gaf hann Ragnari Kvaran 1929. Enn fremur fann Hall- dór, þegar hann var í Californíu, spakmæli eftir Emerson, Ameríku- vitring, sem honum þótti heldur mergjað: “If you would be a man, speak what you think to-day in words as hard as cannon-balls, and to-morrow speak what to-morrow thinks in hard words again, though it con- tradicts everything you said to-day.” Halldóri hefur eflaust fundist að þetta ætti ekki illa við sig sem höf- und Vefarans og Alþýðubókarinnar, sem hann var þá að vinna við. En satt að segja hefur Halldór aldrei skort stór orð og hörð, þegar hann þurfti á þeim að halda. Tvennt er það enn í listaraðferð- um Halldórs sem vert er að benda á en það er táknlist hans og and- stæðulist. Hér skal farið nokkrum orðum um táknvísi í list. Hún hefur um aldir verið samgróin list kaþólsku kirkjunnar eins og þeir vita, sem litið hafa í fornar íslenzkar hómilíur eða Meistara Jón, eða lært kristnar dæmisögur við móður kné. Halldór sökkti sér niður í þessa kristnu táknvísi á þeim árum sem hann var kaþólskur: öll kaþólska messan er táknmál frá upphafi til enda. Táknvís list er andstæð raunsærri list, en á vestrænum miðöldum voru tæplega aðrar raunsæar bók- menntir til en íslendingasögur; í þeim koma táknmál og dæmisögur eins og skrattinn úr sauðarlegg. Allt þetta sá Halldór með skyggnum augum listamanns, þegar hann fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.