Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 134
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 8. Soffta SigríSur Davidson, kona Júltusar byggingameistara DavíSssonar, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd á SeySis- firSi 18. okt. 1883. Foreldrar: Jakob Þor- steinsson og Þóra Gunnarsdóttir. Fluttist til Canada 1885. 12. SigríSur K. S. Thorarinsson, ekkja Metúsalems Thorarinssonar byggingar- meistara, I Winnipeg. Fædd I Reykjavtk 10. júlí 1890. Foreldrar: Andrés DavíSsson og Steinunn Jónsdóttir. Kom til Canada 1904. 19. LúSvtk Torfason, bóndi aS Lundar, 4 Deer Ix)dge hermannasjúkrahúsinu t Winnipeg. Fæddur 4 Kambi t VopnafirSi 12. júnf 1890. Foreldrar: Skúli Torfason og Jóhanna Martina Jakobsen. Fluttist til Canada 1903. 23. GuSjón Sólberg FriSriksson, aS elli- heimilinu ,,Betel“, Gimli, Man. Fæddur 4. nóv. 1807 aS MeSaldal í DýrafirSi. Foreldr- ar: FriSrik ólafsson og Sólveig Oddsdóttir. Kom til Canada 1911. 24. Björn Magnússon, í Keewatin, Ont. Fæddur 5. júlí 1876 4 GrímsstöSum viS Reykjavík. Foreldrar: Magnús Þorkelsson og Vigdís GuSmundsdóttir. Fluttist tii Vesturheims 1887. Sérstakur á'hugamaSur um skógrækt á íslandi. 29. Halldór Bjarnason, áSur kaupmaSur f Glenboro og Winnipeg, I Davidson, Sask. Fæddur aS Litla-Múla I Dalasýslu 29. nóv. 1862. Fluttist vestur um haf 1889. 31. Mrs. Emily Eyford Howard, aS heimili sínu í Redding, Calif., 62 ára aS aldri. 31. Mrs. Thoranna SigríSur Einarsson, í Árborg, Man., 9 5 ára. Febrúar 1954 1. Thorsteinn Sigmundsson, útgerSar- maSur aS Hnausum, á Victoria sjúkrahús- inu I Winnipeg, 62 ára. Fluttist vestur um haf á tvítugasaldri. 5. Herbert Júltus Brandson, aS heimili sfnu I Winnipeg, 34 ára, sonur Magnúsar trésmtSameistara og GuSrúnar Brandson. 8. Rebekka Bjarnason, ekkja ÞórSar Bjarnasonar (d. 1933), á heimili sínu I Árnes-byggS í Nýja-íslandi. Fædd t HlöSu- vt’c I ASalvík 10. ágúst 1860. Foreldrar: Stefán SigurSsson og GuSrún Isleifsdóttir. Kom vestur um haf 1887. 9. Árni Thordarson hárskeri, á elli- heimilinu ,,Betel“ aS Gimli, Man. Fæddur aS MiShúsum I EiSaþinghá 5. febr. 1859. Foreldrar: ÞórSur GuSmundsson og J6- hanna Þorsteinsdóttir. Fluttist til Vestur- heims 1889. 18. ASalbjörg Brandson, ekkja dr. B. J. Brandson, aS heimili stnu t Winnipeg. Fædd aS Stóru-Völlum í Þingeyjarþingi 2. sept. 1878. Foreldrar: Benedikt Jónsson (Benson) og Nanna Arngrímsdóttir. Kom af íslandi til Winnipeg 1882. 21. Miss Jónína Johnson, aS heimili stnu I Winnipeg, 65 ára. Fædd aS Baldur, Man. Foreldrar: Krlstján og Arinbjörg Johnson. 23. FriSrik Kristjánsson byggingar- meistari, aS heimili sfnu ! Winnipeg. Fæddur á Flögu I Hörgárdal 23. júnt 1885. Foreldrar: Kristján Jónasson og GuSbjörg Þorsteinsdóttir. Kom til Vesturheims 1906. AthafnamaSur mikill. 24. GuSbjörg Jónfna Snowfield, ekkja Magnúsar Snowfield (d. 1944), á elli- heimilinu ,,Borg“ aS Mountain, N. Dak. Fædd á Tindi I Strandasýslu 10. febr. 1864. Foreldrar: GuSmundur Sakaríasson og GuSný Tómasdóttir. Fluttist vestur um haf 1882. 25. Thórunn Pálína Magnússon, ekkja Bergs Magnússonar (d. 1933), aS heimili sínu I Hensel, N. Dak. Fædd aS Fossvöll- um t Jökuldal 9. okt. 1876. Foreldrar: Jón SigurSsson og SigríSur Magnúsdóttir. Kom til Vesturheims 1882. Marz 1954 3. Rakel Maxon, ekkja Sæmundar Maxon (d. 1932), á Almenna sjúkrahús- inu í Selkirk, Man. Fædd aS Brekknakoti í SuSur-Þingeyjarsýslu 25. des. 1883. For- eldrar: Gunnlaugur Oddsson og GuSný Sigfúsdóttir. Fluttist til Canada 1888. 4. Egill Egilsson, á elliheimilinu „Betel" aS Gimli, Man. Fæddur aS GarSakoti í ölfusi 1862. Foreldrar: Egill Steindórsson og GuSrún Magnúsdóttir. Fluttist til Canada 1897. 5. SigrtSur Benson, ekkja Björns Bene- diktssonar (Benson, d. 1909), á sjúlcra- húsi t Kenora, Ont. Fædd 12. sept. 1860 a Tjörnesi í SuSur-Þingeyjarsýslu. Kom t'1 Vesturheims 1883. 6. Harvey Halli Vouge kennari, aS heimili stnu f Chico, Calif. Fæddur U- apríl 1901 í Reykjavík; fluttist barnungur vestur um haf meS móSur sinni, GuSlaugU Jðnsdóttur (Mrs. Hannes Teitson) Blaine, Wash. 7. ÞuríSur Jónsdóttir Baines, á sjúkra- húsi t Tisdale, Sask. Fædd 4 Þórshöfn a Langanesi 24. marz 1902. Foreldrar: Jon Jónsson og Dómhildur Jóhannsdóttir. Fluttist til Canada 1909. . 16. ívar Björnsson, aS heimili sfnu Winnipeg. Fæddur 23. sept. aS Skjaldako 4 Vatnsleysuströnd. Foreidrar: Bjor GuSnason og fyrri kona hans, Margr ívarsdóttir. Kom til Canada 1893. 17. Sigfús S. Bergman, á sJúkrah*S0Í(.j! Bellingham, Wash. Fæddur 21. marz 1® á Akureyri. Fluttist til Canada 1882. 23. ólafur G. ólafsson, á Deer Lodg sjúkrahúsinu í Winnipeg, 69 ára gania . kom vestur um haf innan viS tvttugt. 26. Lawrence Thorleifson, aS heim'g sínu í East Kildonan, Man., 55 ára aldri; kom til Vesturheims meS foreldr ^ sfnum þriggja ára gamall, frá Hrj HjaltastaSaþinghá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.