Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 51
halldór kiljan laxness 33 1 skreppu sinni, og viðtökur hans hjá páfa hverjar verða þegar hann brýtur upp gamalostinn og út vellur skírt silfur og goll rautt. Er þetta með allra fyndnustu köflum fynd- innar bókar. í’ótt Halldór hafi annað sjónar- ttúð en fornsöguhöfundarnir, hendi gaman að hetjunum og deili á þjóð- félagsbresti þeirrar aldar og vorrar ef um sama hlut er að ræða, þá er mest um vert að hann setur sjálfan sig á bekk með þeim gömlu með Því að segja sögu sína í þeirra stíl. síðustu þrjátíu árum hafa margir sfendingar og ýmsir útlendingar (f- d. Nóbelsverðlaunakonan Sigrid ndset) skrifað skáldsögur með efni úr fornsögum (Gunnar Gunn- ^fsson, Guðm. Kamban, Kristmann uðmundsson, Sigurjón Jónsson), en enginn hefur jafnalvarlega lifað Slg inn í stíl fornsagnanna. Og þeir Sem ekki geta fyrirgefið Halldóri meðferðina á ólafi Haraldssyni *ttu uð heyra hvað hann segir um ðeimild sína, sögu Snorra: nAldregi hefur í heimi verið bók ln um konunga, né um sjálfan Hst in heldur, er kæmist í hálf- visti við þá er Snorri hinn fróði e Ur saman setta og heitir Ólaf agu hins helga.“ s ^ Um dauða Þormóðar, sem hann eglr ekki sjálfur frá í Gerplu vísar ann til fornsagnanna: ’’ n ^uuða Þormóðs Kolbrúnar- s^á Stiklastöðum hafa sagna- Cn lsi_enzkir reifðan lofi á ódauð- lngUrn kókum, svo að orðstír skálds- þes uPPi vera eigi skemur en fann “ °nun®s er hann leitaði og III. Til þess að átta sig á hinum margslungna jötni, Halldóri, er gott að hafa í huga þrjár staðreyndir: Hann er fæddur í Reykjavík, kemst til þroska eftir stríðið fyrra (og skárra) og hefur æ síðan verið á randi um heiminn, mesti heims- hornamaður meðal íslenzkra skálda. Að segja að hann hafi engar rætur átt í íslenzkum sveitum, né í fortíð fyrir stríð, né í sínu eigin landi, íslandi, væri að kríta heldur liðugt um hlut, sem þó hefur mikið til síns máls. Einkum á þetta þó við hann eins og hann var ungur um það bil er hann hafði lokið Vefaranum, enda fór hann þá af landi brott og hefði getað ílenzt erlendis ef Salka- Valka hefði verið tekin í Hollywood og hann hefði ekki þurft að svelta í Californíu. Halldór tilheyrir eftir- stríðskynslóð Evrópu, en á íslandi er hann öllum höfundum fremur fulltrúi borgarbúa, sem á 20. öldinni voru alfluttir úr sveit og réðu í borgunum örlögum landsins til ills eða góðs. Flakkið um bækur og lönd hefur léð Halldóri yfirsýn, hlutleysi og glöggt gestauga bæði heima og erlendis. Þetta hefur gert hann að gagnrýni bæði heima og erlendis. Rótleysi Halldórs í æsku sendi hann í leit að verðmætum er hann gæti treyst og trúað á. Þaðan stafaði gandreið hans á yngri árum um heimspeki austurs og vesturs, með löngum áfanga í faðmi Drottins og hinnar einu sönnu sáluhjálplegu kaþólsku kirkju. En þegar Drottinn varð honum ekki nóg fór hann að trúa á manninn og hinn díalektiska materíalisma Marx. Hefur hann æ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.