Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 151
þingtíðindi 133 voru háS á ísafiríSi aS þessu sinni, flutti ég einnig kveSjur vestur-Islenzkra Good Templara og sagSi frá starfi þeirra fyrrum °g nú. Er til Reykjavíkur kom úr þeirri Vest- fjarSarför, ávarpaöi ég ársfund Eimskipa- félags íslands, bar félaginu, I tilefni af fertugsafmæli þess, kve'öjur félags vors, en sérstaklega minntist ég þar hins nýlega 'f'-tna og mikilsvirta starfsbró'öur vors, Asmundar P. Jóhannssonar, og flutti árs- fundinum og félaginu alúöarkveöjur og árnaöaróskir fjölskyldu hans. Stuttu áður mættum viÖ hjónin á ársþingi íslenzkra kennara, sem haldiö var I Reykjavík, og flutti ég þar kveðjur Vestur-íslendinga og erindi um þann skerf, sem kennarar af 'slenzkum ættum vestan hafs hafa lagt til fræðslumála og um sérstakan frama ýmsra þeirra og forystu á þvl starfssviði. Sigldi nú hver stórhátíðin I kjölfar annarar, þar sem við hjónin vorum boðs- gestir og ég flutti kveðjur og ræður sem ulltrúi félags vors, og um leið, beint og oeint, I nafni íslendinga vestan hafs al- ruennt. Ber þar fyrst að geta Sjómannadagsins, ®unnudaginn 13. júní, er forseti Islands, erra Ásgeir Ásgeirsson, lagði hornstein- un að heimili aldraðra sjómanna, að við- a oddum geysimiklum mannfjölda; vék ég rseöu minni við það tækifæri sérstaklega afrekum vestur-íslenzkra sjómanna á °fum úti og á stórvötnunum hér I álfu. Næst kom mesti og sögulegasti atburður umarsins, 10 ára afmæli lýðveldis- s’ b- 17. júní, er minnst var að verð- nfis Un? land allt’ °B 1 Reykjavík með tlöf tllJioniumiklu og minnisstæðu há- rí,.aha'di- f kveðjuávarpi mlnu þann sögu- hnm dae laet’1 ög sérstaka áherzlu á fram- s„ dandi samstarf íslendinga yfir hafið, oe. 1 oílugast viðhald brúar frændseminnar ilurnnennlnearlegra samskipta báðum að- til gagns og sæmdar. YI ílnar höfuðatburður sumarsins var a dr. Ásmundar Guðmundssonar til Utn aht yflr ^slandi þ. 20. júnl, að vonum athöf 11 f111 vlr®ulegasta og minnisstæðasta tnálawi* hlnni veglegu veizlu, sem kirkju- hgjt . eherra, Steingrímur Steinþórsson, kvöidi* heiSurs biskupi og frú hans um stefruv samdægurs, og seinna á Presta- f« nni’ tiutti ég kveðjur Þjóðræknis- *nér b'11^ °s Sambandskirkjufélagsins, er beiðn? m 1 elnnlg verið falið að flytja. Að Útvarni^ kUPS fluttl ennfremur I ríkis- erindi ’ 1 sambandi við Prestastefnuna, og nni ”Trúrækni og þjóðrækni I sögu erindi v, stur'lslendinga“, og verður það "dí birt 1 Klrkjurltinu. 4 hinn? ? sumrinu vorum við hjónin gestir bar eina rlegU skálholtshátíð, og flutti ég Islenzkn af a®alr£eÖunum; fjallaði hún um keirra rt,n:lennInB®’rerfðir og varðveizlu Kemur sú ræða I tímaritinu Víðförla. Var hátíð þessi fjölmenn og um allt hin tilkomumesta, enda er nú vakn- aður vlðtækur og virkur áhugi fyrir endur- reisn Skálholtsstaðar, er oss íslendingum I landi hér sæmir vel að styrkja eftir föngum. Ennfremur flutti ég kveðjur héðan vestan um haf og ræður um ættland vort og arfleifð á fjölsóttum útisamkomum Ungmennafélags Islands I Þrastaskógi, við ölfusárbrú og á Sauðárkróki. Þá fluttum við bæði hjónin kveðjur og ávörp um vestur-íslenzka félagsstarfsemi á aðalfundi Bandalags norðlenzkra kvenna, sem haldinn var á Akureyri. Ennfremur var ég ræðumaður á fundum Rotaryklúbbanna I Reykjavík, á Akur- eyri og Sauðárkróki. Helgar sá félags- skapur, eins og kunnugt er, starfsemi sína alþjóðasamvinnu, en jafnframt því sem ég vék að þvl allsherjar markmiði, ræddi ég sérstaklega áframhaldandi samvinnu ís- lendinga austan hafs og vestan. Geta má þess, að ræðunum á Sjómanna- deginum og Lýðveldishátíðinni var útvarp- að samtlmis og þær voru fluttar og Skál- holtshátlðarræðunni stuttu sfðar af segul- bandi. Margar af ræðum þeim, er áður voru nefndar, hafa einnig verið prentaðar I blöðum beggja megin hafsins. Auk þess flutti ég kveðjur og ávörp, er snertu Vestur-íslendinga, I mörgum veizl- um og samkvæmum á ýmsum stöðum, og verður það ekki nánar rakið hér. Sann- leikurinn er sá, að við vorum alltaf að skila kveðjum meðan við dvöldum heima á ættjörðinni. Eigi sæmir það, að ég leggi neinn dóm á kveðjuflutning minn eða okkar, en hitt væri rammasta vanþakklæti að láta þess eigi getið, hversu frábærum viðtökum við áttum að fagna, og hve næman hljóm- grunn kveðjurnar héðan að vestan fundu hjá Islenzkum tilheyrendum og hve ágæt- lega þeim var tekið. Leyfi ég mér sem dæmi þess að vitna til eftirfarandi rit- stjórnargreinar, sem birtist I Morgun- blaðlnu I Reykjavlk 20. júní s.l. undir fyrirsögninni „ICveðja frá Vestur-íslend- ingum“: „Vestur-íslendingar sendu heimaþjóð- inni kveðju slna og árnaðaróskir með 10 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis. Dr. Richard Beck prófessor kom hingað heim sem fulltrúi þeirra á þjóðhátlðinni og flutti þar skörulegt ávarp. Fyllsta ástæða er til þess að þakka löndum olckar fyrir vestan hafið ræktar- semi slna og tryggð við heimaþjóðina. Hún er okkur ómetanlega mikils virði. Margir íslendingar 1 Vesturheimi hafa barizt merkilegri baráttu fyrir viðhaldi Islenzkrar tungu og menningar. Fjöl- margir þeirra hafa einnig getið sér ágætt orð 1 hinum nýju heimkynnum sínum og þannig orðið íslandi til hins mesta sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.