Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 150
132 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA félagsins meS sérstöku tilliti til afstöSu deilda félagsins á. Kyrrahafsströndinni. Þá er einnig nefnd í samningu kennslubókar í íslenzku viS hæfi vestur-íslenzkra barna og unglinga; svo og Skógræktarmálanefnd og Húsbyggingamálanefnd. Af þessum lestri er þaS ijóst, aS félag vort hefir mörgum verkefnum aS sinna, og mörg vandamál aS leysa. Bn þaS ætti ekki aS skjóta mönnum skelk í bringu. Ef félag vort hefSi engin vandamál til meS- ferSar, væri þaS dautt. DauS félög hafa engin vandamál. ViS höfum nú fylkt liSi til þess aS glíma viS vandamálin og verk- efnin og leysa þau. VerkefniS mesta er viSreisn og viShald þeirra deilda félagsins, sem örSugast eiga uppdráttar og standa höllum fæti. í því efni er vert aS athuga hvort félagiS er þess megnugt aS ráSa út- breiSslustjóra til aS ferSast um byggSirnar einhvern hluta ársins. Þar sem líkt stend- ur á um félagssamtök eins og hjá okkur, er þaS jafnan taliS nauSsynlegt og jafnvel lífsnauSsyn aS ráSa slíkan starfsmann. Um leiS og ég fel þinginu mál vor til afgreiSslu, þakka ég stjórnarnefndinni ánægjulega samvinnu á árinu. Dr. Richard Beck lagSi til aS forseta væri þakkaS fyrir hina ýtarlegu og grein- argóSu skýrslu. Var tillagan samþykkt meS almennu lófataki. Dr. Richard Beck tók nú til máls og flutti kveSjur til þingsins frá háskóla sln- um og forseta hans. Dr. Beck var fulltrúi félagsins á tíu ára afmæli Islenzka lýSveldisins og flutti kveSjur þess viS mörg hátíSahöld á Is- landi, ennfremur flutti hann kveSjur 'heim frá öSrum félagssamtökum vestan hafs og Vestur-lslendingum almennt. Flutti kona hans, frú Bertha Beck, einnig nokkrar ræSur. Ennfremur var þeim hjónum faliS aS flytja Vestur-íslendingum hugheilar árnaSaróskir frá mörgum félögum og einstaklingum á íslandi. Kveðjur yfir liaíið Ávarp flutt á þjóSræknisþinginu 21. febrúar 1955 Eftir prófessor Richard Beck Stuttu áSur en viS hjónin lögSum af staS I hina atburSaríku og ógleymanlegu ferS okkar til íslands og NorSurlanda slSastliSiS sumar, sýndl stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins mér þá tiltrú og sæmd aS fela mér aS koma fram sem fulltrúi félagsins og flytja kveSjur þess á 10 ára afmælishátíS íslenzka lýSveldisins, viS biskupsvígslu og á prestastefnunnl, og ennfremur á öSrum þeim samkomum á Islandi, þar sem ég teldi, aS slíkur kveSju- flutningur ætti heima. Var mér þetta einkar ljúft hlutskipti, þvl aS eins og ég sagSi I mörgum ræSum mínum heima á ættjörSinni, veit ég ekkert hlutverk eftir- sóknarverSara I lífinu, heldur en aS vera sendiboSi góSviljans manna milli; og sem íslendingi var mér þaS vitanlega alveg sérstakt fagnaSarefni aS mega enn á ný brúa hiS breiSa djúp góShuga landa minna vestan álanna til ættsystkinanna heima fyrir. Jafnframt þvl og ég þakka fyrir þann sóma, er stjórnarnefndin sýndi mér meS þvl aS fela mér kveSjuflutning og fulltrúastarf I hinni minnisstæSu heim- för okkar hjóna, tel ég mér skylt aS gera þessu þjóSræknisþingi nokkra grein fyrir því, hvernig ég rækti þaS fulltrúastarf mitt og flytja þinginu jafnframt kveSjur heiman um haf, sem ég var beSinn fyrir, og mér þykir bezt sæma aS bera fram opinberlega á þessum vettvangi, vorum vestræna Þingvelli, ef svo má aS orSi kveSa. Segja má, aS ég hafi þegar hafiS kveSju- flutninginn héSan vestan um haf sam- dægurs og viS hjónin stigum fæti á ís- lenzka grund, 2. júnl s.l., þvl aS seinni- part þess dags áttum vIS viStal viS blaSa- menn, og skýrSum þeim auSvitaS frá því, aS viS værum, bókstaflega talaS, meS fangiS fullt af kveSjum. LagSi ég áherzlu á þaS, aS jafnframt þvl sem íslendingar í Vesturheimi báSu aS heilsa frændum og vinum, sendu þeir kveSju til landsins sjálfs, til fjalla og fossa, fjarSa og dala, og þá sér I lagi til hjartfólginna æsku- stöSva og átthaga, því aS um okkur heima alda íslendinga er þaS hverju orSi sann- ara, sem Einar P. Jðnsson segir fagurlega I einu hinna snjöllu IslandsljóSa sinna. Hún skýrist I huganum, móSir, þln myn<J þess meir sem aS líSur á dag; , öll forsagan tvinnuS og tengd minni sá eins og texti viS uppáhaldslag. Sló ég eSlilega á sama streng I öSrum viStölum og ræSum. KveSjur ÞjóSræknisfélagsins og Vestur íslendinga I víStækari skilningi flutti S annars opinberlega fyrsta sinni úr ræou stól, er ég þ. 7. júní, I boSi Háskóla íslanos, hélt aimennan fyrirlestur um „Trkise vestur-Islenzkra skálda" I hátlSarsal skólans fyrir stóran hóp áheyrenda. Fja aSi fyrri hluti þess fyrirlesturs um afst°° skálda vorra til ættjarSarinnar og kvæ efni þeirra af þeim toga spunnin, en u þau kvæSi þeirra fór ég þeim ol'®1in?j.ur þau væru, aS eigi litlu leyti, samte* . r ástaróSur til ættlands og ættþjóSar. . fiutti ég fyrirlestur þennan, samkv sérstakri beiSni, á fjölmennum sa<"*r um á ísafirSi og SiglufirSi, og fylgdi . um úr hlaSí meS kveSjum vestan una VerSur fyrirlesturinn bráSlega pren a I Sktrni, ársriti hins Islenzka B6kmenn félags. Á Stórstúkuþingi Islenzkra Te gj ara og umdæmisþingi VestfjarSa, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.