Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 56
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að heyja sér listbrögð úr íslend- ingasögum: „Raunsæi og sannskynjun er miðaldaskáldi ókunnugt áhugamál, enda á hvaða tíma sem er óskiljan- leg hugmynd þeim manni sem álítur tunguna tæki til að lofa guð og efla dýrð hans . . . Vestrænn skáld- skapur virðir því aðeins hlutinn, yrkisefnið, að hann megi þjóna að boða annað en sjálfan sig, að hann tákni annað en hann er.“ Upphaf raunsæi á Vesturlöndum má rekja til endurreisnarstefnunn- ar. í Hómer og höggmyndum Grikkja kunnu menn að dá hluti og menn eins og þeir voru, og á endur- reisnartímabili fóru menn að hafa gaman af raunsæum æfisögum ein- kennilegra manna svipuðum Egils sögu. Eflaust hafa raunsæir drættir fylgt nýklassíkinni eða upplýsing- arstefnunni, en færra hefur verið um þá í rómantíkinni, úr því Frakk- ar gerðu uppreisn gegn henni með realismanum eða raunsæisstefn- unni, sem áður er nefnd. Þegar ný alda reis eftir þetta þá kölluðu Frakkar hana symbólismus eða táknstefnu, eflaust af því að tákn- vísin var drjúgur þáttur hennar. Guttormur J. Guttormsson er ein- hver hreinræktaðasti táknvísimaður meðal íslendinga. Á Norðurlöndum var Jóhannes Jörgensen, kaþólskur lærifaðir Halldórs, táknvís höfund- ur. En milli stríða varð raunsæin aftur hávær, bæði yfirraunsæi og superrealismus þeirra Frakkanna og James Joyce og raunsæi í ádeilu- ritum, sem þá var nóg af, hvort sem hún var hálfneikvæð eða trúarleg eins og hjá Aldous Huxley, eða hvort hún varð sósíalistisk eins og í ritum Upton Sinclair, Sinclair Lewis og Halldórs Kiljans Laxness. Þess má enn geta að á síðari árum hefur táknvísi verið rannsökuð af heimspekingunum Ernst Cassirer (1874—1945, Ritgerð um manninn 1944) og Susan K. Langer (Heim- speki í nýrri ióntegund, 1942), hin síðari bókin í tuttugu og fimm senta útgáfu amerískri. Þessir spakvitr- ingar kveða skýrt á um það að orð séu ávalt og aðeins tákn þess er þau merkja og eigi aðeins tungu- mál manns heldur líka helgisögur og siðir, trú og guðfræði, saga og vísindi séu ekki annað en táknkerfi mikil. Með uppeldi Halldórs í þessu aldarumhverfi er ekki að furða þótt táknvísin renni viðstöðulítið úr penna hans ekki síður en raunvísin, enda er verk hans ef vel er að gáð fullt tákna og stórmerkja. Ef litið er á söguhetjur Halldórs, þá táknar Salka-Valka óspillta al- þýðu í þorpum íslands, Ugla þá óspilltu sveitaalþýðu, sem er að flykkjast til Reykjavíkur. Bjartur táknar einyrkja landsins, sem á öll- um öldum hefur lapið sultinn úr skel, og eigi aðeins á íslandi heldur um heim allan. Ólafur Ljósvíkingur táknar ljos andans meðal íslenzkrar alþýðu og það guðs lamb sem burt ber heiraS' ins synd og kvelst fyrir veröld alla og með veröld allri. Jón Hreggviðsson táknar eitil* hörku íslenzkrar alþýðu ódræprar, hið ljósa man draum hennar og stolt, Arnas Arnæus mannvit hennar og speki. Sigurlína á leið suður táknar al- þýðuna í hamingjuleit eins og inn'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.