Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 52
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA síðan álitið að sósíalisminn væri haganlegasta og vísindalegasta að- ferð manna til samlífis á jörðu hér. Andkommúnistar telja að Halldór hafi aðeins skift um páfa er hann fór að trúa á þá Marx og Stalin, en líklegast hefur hann þó fremur þóttst lifa í skoðun en trú og eins og Ari, viljað hafa það heldur er sannara reyndist. Einhvers staðar hefur Halldór sagt að hann væri fremur listamaður en heimspeking- ur, en sannleikurinn er sá að hann hefur ekki getað lifað heimspeki- laus fremur en Sölvi Helgason, en það er annars ekki títt um íslend- inga. Hitt er annað mál að hin stóru orð Halldórs um trú sína eða heimspeki gætu stundum bent til þess, að ekki væri ræturnar enn að fullu ræktaðar hið innra með hon- um, efanum ekki með öllu út byggt þótt ekki sé honum leyft að komast upp á yfirborðið. Trúin á manninn jafngildir í huga Halldórs ást á manninum, en synd væri að segja að Halldór elskaði alla menn án manngreinar- álits. Jafnrangt væri þó að halda því fram að hann ynni aðeins fá- tæklingum og börnum, en hataði helvítis kaupmanninn, árans auð- valdsbulluna, presta, lækna, sýslu- menn, stórbændur, framsóknarleið- toga, togaraútgerðarmenn, íhalds- og framsóknarþingmenn og ráð- herra. Að minnsta kosti er langt frá því að hann fari að dæmi Drott- ins og dragi þessa hjörð í tvo dilka eftir því hvort sauðirnir frá hans sjónarmiði eru hvítir eða svartir. Sannleikurinn er sá að Halldóri hættir við að fara í það manngrein- arálit í bókum sínum að lýsa ein- ungis skemmtilega skrítnu fólki, hvort sem þetta eru framsóknarleið- togar eins og Pétur Þríhross, lækn- ar eins og læknirinn í Sölku-Völku, prestar eins og presturinn í Sjálf- stætt fólk, spekingar eins og organ- istinn í Atómstöðinni, konungar eins og Ólafur digri. Þetta á bæði við um þá sem kalla mætti statista í verkum hans eins og íbúa dára- kistunnar í sögu Ólafs Ljósvíkings, guðina í Atómstöðinni og um aðal- hetjur hans: Sölku-Völku, Bjart, Ólaf, Uglu. Salka-Valka lafatrúss- ast í brókum, þær Ásta Sóllilja og Ugla eru báðar a. m. k. eins rang- eygðar og þeir frægu menn Árni Pálsson og Eysteinn ráðherra. Hinsvegar er sýnt að Halldór hatast við allt það sem honum virð- ist vera dragbítur á mannlegan þroska, en þar er fátæktin efst a blaði, þá drykkjuskapur eins og hann er stundaður á Islandi, þá tru eða hjátrú sem hættir við að verða eða er orðin ópíum fyrir fólkið eins og Hallgrímskirkjubyggingar ís- lendinga á krepputímum, andatrúin og upptyppingargalskapurinn öðru nafni pýramítadellan. Hefur Halldor eigi aðeins skrifað um þetta vand- lætingarfullar ádeilugreinar heldur einnig teiknað hinar forkostulegustu skopmyndir af öllu þessu í skáld- verkum sínum. Hér við mætti bæta ádeilugreinum um búnaðarhætti ís- lendinga gamaldags og óhagsýna- bú borga sig ekki nema með mikl' um fjárframlögum úr ríkissjóði- Hins vegar hef ég enn ekki sé hvað hann kann að hafa skrifað um þá togaraútgerð, sem nú stendur og fellur með bíleigendum landsins, eI^ Halldór er einn þeirra. Yfirleit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.