Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 161
þingtíðindi 143 ölafur Hallsson tók til máls og benti Mngmönnum á, aÖ nú væri hægt aS senda Sjafir til vina og ættingja á íslandi toll- fHtt, ef þeir væru ekki meir en $10 viríSi, ef regium því viövíkjandi væri fylgt. En °lafur Hallsson átti frumkvæöiö aö því hiáli 0g vann aö því aö þaö var svo vel tí] lykta leitt. ÞINGNEFNDIR Porseti haföi skipaö þessar þingnefndir 111 að fjalla um þessi rnál: t'tbreiðsimnál ®éra Eiríkur Brynjólfsson Einar Einarsson Mrs. Asta Eirlksson. ^járniál S' L' J°hannson O. Lyngdal Oan Líndal. Fr*ðslumái ^innbogi GuÖmundsson >.rs- s- E. Björnsson Urs- H. Eiríksson. 8,,nninnn,„ái ^r- Richard Beck • -L. Johannson lnnbogi Guðmundsson. ^tsáfumál M. Pétursson Guömann Levy ■ L- Sveinsson. Alit fræðslumálanefndar hefurfn<Jin Berir sér grein fyrir, aö of lítið ári. TVeriS starfað að fræðslumálum á s.l. hefjjste?sur hfln Þvl til, að deildirnar Um S],t anán, eigi síðar en næsta haust, n°kkr;!rUv6Sa íslenzkukennslu. Til eru nú °g ie . nirSðir af kennslubókum I lestri ^6yk'invn m’ er íræSsiumálaskrifstofan I Vestur' at ileíur gðöfúslega sent hingað sllkum Tuu ef'aust verða framhald á Liggja „leu<iingurn. ef þess verður óskað. bingfui,, Ul'shorn bessara bóka hér frammi °e hvortt Um ril athugunar. Er tvennt til slfölahan yeee;*a fauðsynlegt: að efna til svo bar sem skilvrði eru til bess. “vo sem I 1 SK1,yr01 eru tu pess. lesb*kurn jUnum’ en jafnframt að senda bvI aö An ar ÍUn á sem aiiva flest heimili, er öll t„, stu?5nings og áhuga heimilanna ienzkukennsla vonlítil. Herdís Eiríksson Marja Björnsson Finnbogi Guðmundsson ?nðniumuUr bessarar nefndar Finnbogi nia®i með °< fylg(ii áliti nefndarinnar úr ytarlegri greinargerð; benti hann jafnframt bingmönnum á að til stað- ar væri sýnishorn af íslenzkum lestrar- kennslubókum og lesbókum og útskýrði bær að nokkru. Myndi bær fást ókeypis. Séra Eirlkur lagði til, en F. Lyngdal studdi, að skýrslan yrði viðtekin. Mrs. L. Sveinsson kvaðst vera bví fylgj- andi að íslenzkukennsla væri hafin I sinni byggð, en hún væri I vafa um árangurinn. Guðm. Magnússon frá Gimli lét I ljósi ánægju yfir bessum kennslubókum, sem nú væru fáanlegar og I sama streng tók séra Eiríkur. Sagði hinn fyrrnefndi, að bað kæmi fyrst og fremst til kasta for- eldranna að kenna börnunum og hvetja bau til að læra Islenzku. Mrs. Herdts Eirlksson efaðist um að hægt væri að byrja íslenzku kennslu I hennar bæ; sams konar bækur hefðu fengist áður hjá félag- inu og hefði bað sent bær til heimila út um landið og hefði bað borið góðan ár- angur. Skýrslan var síðan sambykkt. Samkvæmt tillögu Dr. Becks og Mrs. S. E. Björnsson var forseta og sltrifara falið að senda bréflegar kveðjur og ba-kk- læti til forseta, forsætisráðherra og biskups íslands fyrir bær kveðjur, er belr sendu félaginu og Vestur-lslendingum með Dr. Beck. Fundi frestað til kl. 2 e. h. FJÓRÐI FUNDUR hófst kl. 2 e. h. Fundargerningur fyrri fundar lesinn og sambykktur. Byggingai'málið Millibinganefnd sú, er kosin var á slð- asta bjóðræknisbingi til bess athuga möguleika á byggingu samkomuhúss fyrir íslendinga I Winnipeg, hélt sex fundi með sér á árinu og rannsakaði málið all- ýtarlega. Vill hún nú skýra binginu frá starfi sínu og gera nokkrar athugasemdir um framtíð þessa máls. Nefndin ræddi talsvert um, hvar mundi hentugast að byggja samkomuhús I borg- inni, og fannst vlst flestum nefndarmönn- um að lóð I vestur- eða miðbænum mundi ákjósanlegust. Forseti fékk þær upplýs- ingar hjá Victor bæjarráðsmanni Ander- son, að borgin ætti engar hæfilegar lóðir á þessum slóðum. Var þeim Jóni Asgeirs- syni og Lúðvík Kristjánssyni þá falið að rannsaka hvort lóðir væru fáanlegar I vesturbænum. Athuguðu þeir þetta grand- gæfilega og gátu skýrt nefndinni frá þvl, að ein hæfileg lóð mundi fáanleg innan tveggja til þriggja ára. Er hún á suð- austurhorni Toronto og Sargent gatna, 100 fet á lengd og álílta breið. Eini vankostur við þessa lóð er það, að hún er ekki nægi- lega stór til þess, að hafa mætti á henni bæði samkomuhús og bílastæði (parking lot), en ef til vill mætti kaupa lóð undir stöðina I nágrenninu. Ef svo væri, mundi nefndin óhikað mæla með þessari lóð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.