Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 98
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA dögum: Á þeim dögum er ég heil- mikill auihor and poei. Ég get þessa af því ég álít það skyldu mína að láta þig vita, hvernig tímataflan mín er; — og svo náttúrlega meðfram af því, að ég vil láta þig halda, að ég sé ofurlítið sýnishorn af Sir Walter Scott, að því leyti, er reglusemi snertir. Vorið 1898 veiktist Magnús og var þungt haldinn fram á sumar. Sendi hann þá eitt sinn Stephani línu og bað hann blessaðan að skrifa sér langt og skemmtilegt bréf. Dróst ögn fyrir Stephani að svara því, og gerir hann svohljóðandi grein fyrir drættinum (20. júlí 1898): Bréfið þitt fékk ég fyrir tveim vikum, kæra þökk, en strax gat ég ekki svarað því, ég átti þá ekki þak yfir höfuðið. Húsið mitt gamla var ég að rífa niður og byggja upp aftur. „Púltið“ mitt stóð úti á hlaði með öllum mínum fjársjóðum í, kvæðunum mínum og skræðunum, en ég náði ekki í neitt af ritfærum og gat hvergi verið, ekki einu sinni undir beru lofti, því oftast rigndi. 1 dag hefi ég unnið síðan kl. 6 í morgun, vel og svikalaust, þangað til kl. 9—10 í kveld, fór svo að hátta, en ég er svo ólánssamur, að ég get ekki sofið, hvernig sem ég reyni, og þó á ég það skilið, ekki er ég svo rang- látur, svo fór ég á fætur kl. 12 til að skrifa þér. En undir lokin, er hann hafði skrifað „langt og skemmtileg“ bréf, segir hann: Klukkan er að ganga fjögur, Magnús, bráðum birtir úti. Ég ætla að sofna hérna ögn fram á púltið, þangað til ég smala kúnum. Þó að okkur þyki „tímatafla“ Stephans þennan dag furðuleg, var hún samt ekkert einsdæmi og sýnir okkur ljóslega, hvernig og hvenser mörg verka hans eru í rauninni til komin. „Það er eitt, sem ég fæ aldrei skilið,“ sagði gamall sveitungi Stephans eitt sinn við mig, „og er ég þó oft að grufla út í það, en það er, hvernig hann [Stephan] fékk komið öllu þessu í verk. Hann var þó að vinna eins og við hinir.“ Næsta bréf Magnúsar, 5. ágúst, er eitt af ýtarlegustu og beztu bréf- um hans, og eru mörg þau mál, er hann þar þarf að bera undir Stephan. M. a. segir Magnús 1 bréfinu: Ég hef lengi haft langa skáldsÖgu á prjónunum, sem ég læt fara fram í gömlu íslenzku nýlendunni í Nýla Skotlandi, þar sem ég undi mer i æsku. En ekkert hef ég getað unni að sögu þessari í sumar. Á ég a hætta alveg við að rita skáldsögur og snúa mér að ljóðagerðinni? Eða á ég að hætta við hvorutveggj3^ Hvað ráðleggur þú mér í því Ég hef haldið áfram að rita skál sögur beinlínis vegna þess, að fyrstn sögurnar mínar fengu svo þungaU ritdóm. Kvæði mín hafa jafnan fengið betri byr: Jón Ólafsson Matthías töluðu hlýlega um þaU> 0 Einar Hjörleifsson hvatti mig til a halda áfram ljóðagerðinni. En e þarf aðfinningar — ég læri af þeirn Stephan hafði heitið á sig svara bréfi Magnúsar um jólin, e það fórst fyrir. „Þá átti kveld eða nýárið að verða a hvarfsstundin, en á gamlársdag s aði ég eldivið, hirti 40 stórgrip1 ^ keyrði 8 mílur yfir ób^ð,ir gið æskufélaga míns, sem hafði xe &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.