Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 78
60 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Katrín Sveinsdóttir. Nálægt ferm- ingaraldri var hann fyrst settur til menta hjá Magnúsi presti á Skorra- stað, en síðar sendur á gagnfræða- skólann á Möðruvöllum. Þaðan út- skrifaðist hann eftir þriggja ára nám, liðugra 20 ára gamall, vorið 1886. Nokkrum mánuðum seinna sigldi hann til Stafangurs í Noregi og gekk þar á sjómannaskóla næsta vetur, en í stað þess að hverfa aftur til íslands með vorinu 1887, fór hann vestur um haf til Canada. Staðnæmdist hann 1 Winnipeg og var þar til heimilis úr því nema tvö síðustu árin, er hann átti heima á Gimli, þar sem hann dó 16. ágúst 1907. Lengst af þeim tíma sem Einar dvaldi í Winnipeg, var hann að ein- hverju leyti starfsmaður Heims- kringlu. Ráðsmaður blaðsins var hann um allmörg ár á ritstjórnar- tímum þeirra Jóns Ólafssonar og Eggerts Jóhannssonar. Snemma sumars 1897 hætti Hkr. að koma út, mest fyrir hirðuleysi og vanskil kaupendanna. Liðu svo rúmir fjórir mánuðir. En þá réðust þeir Einar og Walters í það að endurreisa blaðið, og kom fyrsta númerið út 14. októ- ber 1897. Var þá Einar ritstjóri blaðsins og hélt þeim starfa til 10. marz 1898. Þá hvarf hann frá blað- inu og var eigi við það riðinn síðan. En nokkru síðar varð hann ritstjóri að blaðinu „Baldur“, er þá kom út á Gimli og við það var hann þar til æfin endaði.*) Ummæli Magnúsar Péturssonar, í grein þeirri sem framanskráð æfi- atriði eru að nokkru tekin úr um Einar, eru meðal annars þessi: „Einar var gæddur ágætum hæfi- leikum. Hann var einarður, hrein- skilinn, vel máli farinn, ritaði skýrt og rökstuddi vel. Tryggðatröll var hann við þá, sem náðu vinfengi hans . ... og ætíð kendi þar djúp- hyggni og þekkingar sem pennaför hans voru. Þótt Einar væri oft þreyttur og heilsuveill, þá var hann hinn ljúfasti maður í allri samvinnu. Þjóðflokki vorum hjer var það mikill skaði, að hann dó svo ungur — aðeins tæpra 42 ára.“ Að svo miklu leyti sem ég þekki til, og sem ég hefi getað aflað mér upplýsinga um æfiferil Einars, bæði af persónulegri viðkynningu og annara umsögn, eru það einkum tvö síðustu árin, sem leiða skýrt í ljós hver maður hann var og yfir hverju hann bjó. Sem ritstjóri „Baldurs“ veittist honum óhindraður farvegur til að flytja íslenzkum almenningi skoðanir sínar og áhugamál. 1 hans höndum verður blaðið málsvari alls sem frjálsmannlegast, mannúðar- fylst og drengilegast var að finna i hugsun og starfi íslendinga á þeim tíma. Blaðinu jukust vinsældir góðra og greindra manna og kvenna hvaðanæfa í hans ritstjórnartíð, og bárust honum þakklætisorð ýmsra þeirra bæði í bundnu og óbundnu máli. Hér er, til dæmis, bréf fra Skafta B. Brynjólfssyni: „Kæri vinur: — Nú er ég að vinna við að byggja *) Ofanskrá.8 æfiatriSi eru ritutS UPP eftir tveimur heildum, sem eru: 1. * 1 minning eftir séra J. P. Sðlmundsson „Baldri“, frá 5. september 1907, og ' smágrein eftir Magnús Pétursson, er I Heimslcringlu 20. desember 1917. Þessui" heimildum ber ekki saman um þaS hva ár Einar fór vestur um haf og hefi ég P fari'S eftir „Baldri“, því ég hygg Pa réttara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.