Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 97
UM VINÁTTU OG BRÉFASKIPTI 79 við Mndmæling sem stendur, á ann- að ^undrað mílur frá heimilinu, það er eiíiíi til neins að segja þér hvar, staðurinn finnst hvergi, nema ef til vil1 a landabréfi yfir Undirheima. , ornist ég til Mannheima aftur, skal e§ skrifa þér, þetta er aðeins mála- ^ynd, því hér hefi ég engin tök á a skrifa. gg hefi þar að auki erindi Vl þig. Beztu þökk fyrir hlýleg- eitin til mín, sem ég alls ekki hefi unnið til. Þinn einlægur Stephan G. Tókust þannig bréfaskiptin með aim Magnúsi og Stephani og héld- tí meðan báðir lifðu, rúm þrjá- u ar. Umræðuefnin urðu mörg, en boeð^n^Um bókmenntm hvers konar, 1 íslenzkar og erlendar. Var agnus vís til að segja Stephani frá inna^T hafði lesið nýleSa> °§ ^ , ePkan síðan eftir skoðunum banS l .^eim efnum. Hefur Magnús ið hUl^ hor?ið ^tephani til og hrund- i °num ut i niargvíslegar hugleið- í aðr'-er okkur er nú mikill fengur skálr)61^3 enn frekari skilnings á og n!UiU °g viðhorfi Þess til manna V[a ,a efna samtíðar hans. Varð StenbUS °g braff sólginn í bréf nokki^118 °g maf ^au meir en bref uPPhafS aUnars manns. Birti ég hér Stenh af bréfi Magnúsar i'1 tePhans 9. nóvember 1897: Góði vinur minn, skemJw-i°g aftur þökk fyrir að seSa1 6§a bréf’ dags' 24' okt eygun Jar ég orðinn frekar: Vék ekki ? bréfÍ frá þér’ en v eins oe « mer’ heldur söng alitaf anur 1 heiianum á mé sama lagið og sömu o til „Það kemur, það kemur.“ Og ég var svo sem alltaf viss um, að það mundi einhvern tíma koma; og sjá! Það kom, svo hægt — svo hljótt — og færði með sér eitthvað, sem gerði mig léttari í anda en áður og lyfti mér hátt upp yfir strit og áhyggjur daglega lífsins hérna í skógunum, því í skógunum getur lífið líka tekið nógu ónotalega á vesalings barna- kennaranum; og þó verð ég að taka undir með Byron mínum og segja: „There is a pleasure in the path- less woods.“ Já, bréfið þitt var mér sannarlega kærkominn gestur. Það komu reynd- ar fleiri gestir um leið — fleiri bréf, bæði alúðarrík og skemmtileg, en bréfið þitt fékk undir eins öndvegis- sætið hjá mér; það hvíldi einshvers konar viðfelldin glaðværðarblær yfir því og eins og enskurinn segir: „It had a winning frankness about itself.“ En um leið og Magnús kveikti í Stephani, kviknaði í honum sjálf- um, og finnum við í bréfum hans margan fróðleik um Magnús, er við vildum síður án vera. í bréfinu 9. nóvember skýrir hann t. d. frá því, hvernig hann hagar dagsverki sínu: „Ég er ekki afkastamikill, en ég get stært mig af því að vera iðju- samur. Reyndar fer ég aldrei á fætur fyrr en klukkan 8 árdegis. Klukkan 9 er ég í skólanum. Klukk- an 4.30 eftir miðdag er ég kominn aftur heim. Hálfum tíma síðar sit ég við að lesa eitthvað, sem aukið getur þekking mína. Frá kl. 8 til 10 að kveldinu rita ég bréf mín eða les höfunda. Þannig ver ég öllum dög- um vikunnar (á vetrum) að undan- teknum laugardögum og sunnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.