Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 142
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Júlíana Ingimundardóttir. Fluttist til Canada 1911. SkákmaSur góSur. 4. GuSrún Helga Freeman (Sigurdson), í Medicine Hat, Alberta. Fædd 22. nóv. 1876 aS Álfhólfi I Hofssókn i Húnavatns- sýslu. Foreldrar: Þorleifur Björnsson og SigríSur Hansdóttir. Kom vestur um haf 12 ára gömul. 6. Kristján Sveinbjörn Goodman, á heimili sínu I Glenboro, Man. Fæddur I Winnipeg 22. nóv. 1886. Foreldrar: HafliSi GuSmundsson og Halldóra Stef- ánsdóttir úr VlSidal í Húnavatnssýslu. 8. Sigvaldi SigurSsson Vídal, á sjúkra- húsi aS Gimli, Man., 73 ára. Kom til Canada meS foreldrum sínum, SigurSi og Kristinu Vldal, frá VíSidal I Húnavatns- sýslu, 1887. 9. Sveinn George Richter, á elliheimili I Seattle, Wash. Fæddur 10. nóv. 1865 aS Hraunhöfn I StaSarsveit á Snæfellsnesi. Foreldrar: Kristján SigurSsson og Stein- unn Jónsdóttir. HafSi dvaliS langvistum I Vesturheimi. 17. Sigurlaug Johnson, á heimili sínu I St. James, Man., 76 ára aS aldri. 18. GuSmundur óskar Binarsson, lengi forstjóri Samvinnuverzlunarinnar I Árborg, Man., á sjúkrahúsi þar I bæ, 67 ára gamall. Fæddur I Riverton, sonur Einars frá Skógum I MjóafirSi. ÁhugamaSur um félagsmál og skáld gott. 19. Þorsteinn J. Gíslason landnáms- maSur, á sjúkrahúsi I Morden, Man. Fæddur aS Flatatungu I SkagafjarSar- sýslu 12. maí 1875 Foreldrar: Jón Gtsla- son og Sæunn Þorsteinsdóttir. Kom vestur um haf 1883. SveitarhöfSingi og leiStogi I félagsmálum. 21. GuSrún Ingibjörg Hunt, á Almenna sjúkrahúsinu I Winnipeg, fertug aS aldri. 27. Thorleifur J. Thorleifsson, á heimili slnu I Bottineau, N. Dak. Fæddur á íslandi 1877, en fluttist vestur um haf 1883 meS foreldum sínum, Jóni og Solveigu Thor- leifsson. Ágúst 1955 2. Þorsteinn Jósefsson Thompson, á heimili slnu I Winnipeg. Fæddur aS Hlíf I NorSurárdal I Mýrarsýslu 13. ágúst 1859. Foreldrar: Jósef Helgason og SigríSur Einarsdóttir. Fluttist til Canada 1876. 3. María Johnson, á sjúkrahúsi I Ár- borg, Man., 69 ára. 11. Gunnar Bergþór Johnson, aS heimili sinu I grennd viS Westbourne, Man. Fæddur aS Hólum I Hjaltadal 5. jan. 1876. Foreldrar: Jón Benediktsson og SigríSur Halldórsdóttir. Kom vestur um haf 1887. 14. Jóhanna ThórSarson, I Winnipeg. Fædd I Múlakoti I FljótshlIS 12. mal 1864. Foreldrar: SigurSur Eyjólfsson og Þórunn Jónsdóttir. Fiuttist til Canada 1888. 15. Nikulás Ottenson, á sjúkrahúsi I Winnipeg, 91 árs aS aldri. ÆttaSur frá Hvallátrum I BarSastrandasýslu, sonur össurar össurarsonar. Kom til Vestur- heims snemma á árum. FornlundaSur fróSleiksmaSur. 16. Anna Kristín Jónsdóttir (Anna Johnson), á heimili sínu I Winnipeg. Fædd aS Grund 1 SvarfaSardal 2. ágúst 1869. Foreldrar: Jón skipstjóri Jónsson og Kristln Jónsdóttir. Kom til Canada 1886- 17. Jón J. Bíldfell, fyrrv. forseti ÞjóS- ræknisfélagsins og ritstjóri l/ögbergs, á Almenna sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fædd- ur aS Blldsfelli I Grafningi 1. mal 1870. Foreldrar: Jón hreppstjóri ögmundsson og ÞjóSbjörg Ingimundardóttir. Fluttist til Canada 1887. Kom mjög viS sögu vestur- íslenzkra félagsmála. 17. Swain Swainson, á elliheimilinu ,,Betel“ aS Gimli, Man. Fæddur 5. jan. 1866 á Hóli I HöfSahverfi. Foreldrar: Sveinn Sveinsson og Anna Jónasdóttir. Kom til Canada 1893. 19. Rósa Johnson, I Seattle, Wash. Fædd 16. marz 1864 aS Grund I Vatnsdal I Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Jóhannes GuS- mundsson og Margrét Jónsdóttir. 20. Sören Hjaltaltn, á elliheimilinu ,,Borg“ aS Moutain, N. Dak. Fæddur 21- maí 1880 I Nýja-lslandi. Foreldrar: Tryggvi Hjaltalln og Kristín Jónatans- dóttir, bæSi ættuS úr EyjafirSi. 21. Helga Johnson, I Regina, Sask. Fædd I SkagafjarSarsýslu 11. okt. 1868. Fluttist til Ameríku um aldamótin. 21. Mrs. Franlc Wolf, I Brisbane, Calif- Fædd I Brandon, Man., 6. jan. 1895. For- eldrar: GuSmundur GuSbrandsson (Brown) og kona hans. Ágúst — Jón ólafsson, fyrrum kaup- maSur, I Leslie, Sask., háaldraSur. Ágúst — Mrs. S. M. S. Askdal, I Minne- ota, Minn, Minn., 88 ára. Kom vestur um haf mjög snemma á árum. Ágúst — Benedikt GuSmundsson, a heimili slnu viS Petersfield, Man., 45 ára aS aldri. September 1955 2. Anna Hansson, á heimili sínu I Wm^ nipeg. Fædd á íslandi 15. sept. 1907. F°r eldrar: Halldór Glslason og Kristjánsdóttir, er kom vestur um 19Í0. . á 12. Halldór J. ólafsson múrhúSari, heimili sínu I St. Vital, Man. Fæddur • sept. 1894 aS Hensen, N. Dak. Foreldra • ólafur ólafsson (frá SveinsstöSum I Hún< þingi) og ÞorgerSur kona hans. j 12. Árni Jóhannsson, I Hallson-bySS N. Dakota, 83 ára aS aldri. ÆttaSur SteinsstöSum I SkagafjarSarsýslu, og ko meS foreldrum sinum, Jóhanni Jðnss.3L og ArnþrúSi konu hans, til Vesturhe á fyrstu landnámsárum. 22. Albert ólafsson, I Vancouver, o. • Fæddur I Piney, Man., 12. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.