Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 165
þingtíðindi 147 Islandi góSa samvinnu á undanförnum árum og góSar undirtektir á Tímariti ÞjóS- ræknisfélagsins I Vesturheimi 4. AS þingiS feli væntanlegri stjórnar- hefnd aS sjá um útgáfu Tímaritsins á kom- andi ári og ráSi ritstjóra. 5. AS þingiS feli væntanlegri stjórnar- nefnd í samráSi viS ritstjóra Tímaritsins °S ThorgeirssonsbræSur athugun á óprent- uSum landnámsþáttum, lista á merkum viSburSum og dánarskrám eins og þær, er birzt hafa árlega í Alamanaki Ólafs Thorgeirssonar. 6- AS þar sem aS bréf hafa komiS fram útgáfufélögum beggja blaSanna — Heimskringlu og Lögbergs — sem taka buS fram hve erfitt sé orSiS um áfram- naldandi útgáfu blaSanna, og fara fram á baS aS ÞjóSræknisfélagiS gangist fyrir annaShvort sameiningu blaSanna eSa ®tofnun nýs blaSs, meS þeim skilningi, aS ef aS nýtt blaS verSi stofnaS aS þá hætti núverandi vikublöS aS koma út. — Leggur nefndin til aS málinu sé vísaS til væntan- egrar stjórnarnefndar til alvarlegrar at- nugunar og fyrirgreiSslu sem nauSsynleg neynist eftir samræSur viS hlutaSeigandi utgáfufyrirtæki. P. M. Pétursson L. Sveinsson Guðmann Ijevy 2-, 3. og 4. liSur samþykktur. 5. liSur ntþykktur eftir stuttar umræSur. 6 liSur f ar tekinn til umræSu. Las forseti bréf a beim séra P. M. Péturssyni, í umboSi Sefeiida Hetmskringlu, og GuSmundi F. Uassyni, formanns stjórnarnefndar Is° nmbia Press, um framhaldandi útgáfu u °nzltu vikublaSanna og hugmyndina bin Sameininsu þeirra. 6. liS vísaS aftur til þ6jSnefnúarinnar til athugunar í ljósi j rna upplýsinga, sem fram eru komnar afn- ryrrSreindum bréfum. FullnaSar- „ .r®iesiu málsins frestaS þangaS til álit fndarinnar er fram komiS. bin^Fa Brynjólfsson lagSi fram álit iiðume^n^ar 1 útbreiSslumálum i þrem Skýrsla útbreiðslumálanefndar hátt tiiium beim, sem á einn eSa annan siga ,,.5^a tmnið aS útbreiSslumálum á Vottn ,u starfsári ÞjóSræknisfélagsins, Vot2tar bingiS þakkir sinar. - aS semeníain teiur mjög mikils virSi, banu fi 6Zt samvinna og sem nánast sam- og jj, 8 miiii stjórnar ÞjóSræknisfélagsins ^oynis/1^ ^msu deilda þess. — Þar sem oft bye„s nu orSiS erfitt aS afla heima í er vpif1-111 °s bæjum góSra dagskráratriSa V£entir’la ailuga’ eftirtekt og athygli fólks félae-ot nefn<iin þess, aS stjórn ÞjóSræknis- ns aSstoSi deildirnar eftir föngum í þessum efnum, t. d. meS öflun kvik- mynda frá íslandi úr íslenzkri sögu og þjÓSlífi, því slikar kvikmyndir virSast ætíS vera hiS ákjósanlegasta og eftirsóknar- verSasta dagskráratriSi, og aS öSru leyti á hvern þann hátt, er stjórn ÞjóSræknis- félagsins telur heppilegast. — 3. Nefndin leggur eindregiS til, sam- kvæmt ábendingu forseta I ársskýrslu hans, aS á þessu ári eSa svo fljótt sem fjárhagsástæSur leyfa og fé er veitt til þess á fjárhagsáætlun ÞjóSræknisfélags, aS skipaSur verSi sérstakur útbreiSslu- stjóri fyrir félagiS. FerSist hann um meSal deildanna, vinni aS útbreiSslu íslenzkra blaSa og bóka jafnframt því aS endurreisa deildir þær, sem lítt eSa ekki hafa starfaS aS undanförnu, og vinni aS stofnun deilda þar sem möguleikar kunna aS vera fyrir hendi og útlit fyrir aS þær eigi sér nokkra framtíS. Telur nefndin þetta knýjandi nauSsynja- mál, sem úr þessu þoli ekki langa biS. E. S. Brynjólfsson Einar Einarsson Ásta Erickson Samþykkt var aS taka nefndarálitiS til umræSu. Voru fyrstu tveir liSir álitsins samþykktir athugasemdalaust, en hinn þriSji ekki fyrr en aS loknum talsverSum umræSum. Lolcs var nefndarálitiS sam- þykkt I heild sinni. Grettlr L. Johannson lagSi fram álit fjármálanefndar. Skýrsla fjármálanefndar AS athuguSum f járhagsskýrslum frá síSastliSnu ári beinir fjármálanefnd eftir- farandi tillögum til þingsins: 1. AS fjárhagsskýrslurnar verSi viS- teknar óbreyttar. 2. AS því athuguSu hvaS starfsfé fé- lagsins er takmarkaS og hins vegar aS reksturskostnaSur af hinum ýmsu störfum félagsins fer stöSugt hækkandi telur fjár- málanefnd nauSsynlegt: a) AS hvetja alla, sem tök hafa á, aS gjörast styrktarmeSlimir félagsins og aS lágmarksgjald þeirra á ári hverju sé $5.00. b) AS hvetja bæSi starfsnefnd ÞjóS- ræknisfélagsins og eigi síSur hinar ýmsu deildir þess aS viShalda og auka meS- limtölu sína eins og þvl verSi framast viSkomiS. 3. AS öllum tillögum þessa þings varS- andi fjármál sé vísaS til stjórnarnefndar féiagsins til yfirvegunar og úrslita. Á þjóSræknisþingi I Winnipeg, 23. febrúar 1955, F. O. Lyngdal W. J. Lindal G. L. Johannson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.