Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 82
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA aðstaða til að iðka fagrar listir nema að litlu leyti. Hann lék til dæmis á orgel og eitthvað á fíólín. Hann tók þátt í sjónleikjum og málaði leik- tjöld. Hann var eftirsóttur á sam- komum til að skemmta á ýmsan hátt, enda var hann hrókur alls fagnaðar á mannamótum öllum. Það gat engan ókunnugan grunað, sem heyrði hann segja kýmnisögur eða kasta fram bráðfyndnum svör- um í samtali, að hann byggi yfir þungum hörmum, né að honum væri að blæða inn — til ólífis. í því efni mætti máske segja um hann eins og Einar Benediktsson segir um Egil Skallagrímsson: „Hægt sló hans negg, en tók undir frá grunni“. Ég sá oft hve þreyttur hann var; ég vissi að hann þjáðist af einhverri heilsubilun, þó ég vissi ekki hvernig henni var varið, og hafði grun um einhverjar duldar sorgir sem lögðust þungt á hann. En hann kunni ekki að kvarta, því í hann var víst spunnið eitthvað af eðli furunnar hans Stephans G., sem „bognaði ekki en brotnaði í bylnum stóra seinast.“ Og svo var honum lagt það út til lasts að hann „sigldi í sjálfs síns fararleyfi,“ eins og Stephan orðar það í eftirmælunum, sem vitnað er í hér að framan. Lengra eru menn ekki almennt komnir á þroskabraut skilnings og mannúðar. Og svo hugðu margir gott til að geta tekið sér langan morgundúr þegar árgalinn var sofnaður. Nokkrir voru þeir þó, sem söknuðu foringjans og fundu til nokkurrar blygðunar fyrir það að hafa ekki veitt honum öruggara brautargengi á meðan tími var til. Það kennir bæði gremju og sársauka í þessum erindum úr eftirmælum Stephans: „Hugsjón hver sem hefir tórt, hafist upp úr vöfum, hefir aldrei stigið stórt. Þær stikla fram á gröfum! Okkur hinum eins er bezt öllu um hann að gleyma, sem það afrek sýndum mest að sussa og jánka heima.“ • Og það lítur svo út sem þetta heil- ræði Stephans hafi fallið í frjóvan jarðveg og að já-bræðrum kyrr- stöðunnar og afturhaldsins hafi heppnast „öllu um hann að gleyma.' Þeir sem hingað til hafa fengist við að rita drög til sögu Vestur-íslend- inga hafa látið hans að litlu getið og hið sama er að segja um pa pólitísku umbótahreyfingu, sem vaknaði á Gimli um aldamótin 1900, og sem fylkti síðar liði um Einar Ólafsson og Baldur. Hér er meinleg eyða í söguna, eins og hún hefir verði sögð fram að þessu. Ég tel eyðuna meinlega vegna þess að mer skilst þau spor liðinna kynslóða* sem menn rekja sér til gagns, seu ekki þau spor, sem stappa sífelt 1 sama farið eða hringsóla kringum tjóðurhæl tízku og vana, heldur þau, sem vísa vegfarandanum leið- ina fram til þess sem verða skal —' til hinnar umbættu og glaðari fram- tíðar. Hinn varanlegi hróður íslen ingsins, eins og hverrar annarar þjóðar, mun hvíla á minningum þeirra manna, sem hafa átt vit, vilja og þor til þess að marka þau spor- Slíka menn meðal fyrri kynslo a dáði Einar og tók sér til fyrirmyu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.