Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 155
þingtíðindi 137 Ennfremur minntist Frön 10 ára afmælis Wns islenzka lýtSveldls, 17. júní, meö sam- komu í Sambandskirkjunni. — Samkoma Pessi var hin ánægjulegasta I alla staSi og ágætlega sótt, um 200 manns. — Nefndar- fundir á árinu voru sjö. Uhi fjárhag deildarinnar er þaS aS ®®gja, aS hann er meS betra móti. MeS- •hiatalan er svipuS og hún var í fyrra, en . hafa deildinni bætzt nokkrir nýir meS- hiir árinu. — BókasafniS hefir fengiS argar n^íar bækur á þessu ári og aS- ®ökn aS því hefir veriS góS. Frá 1. septem- oer 1953 til 1. júní 1954 höfSu 102 fengiS ‘a56 bækur aS láni, eSa til jafnaSar 68 oækur á dag, Eins og skýrsla þessi ber meS sér, þá efir starfsemi deildarinnar á liSnu ári eriS sizt minni en oft áSur, og er þaS gott J1® lan&t og þaS nær. Æskilegt væri þó, t-Ún væri miklu meiri og fjölbreyttari; , ril þess aS svo geti orSiS, verSur hver j nn. °S einasti meSlimur hennar aS vi^a nokkuS af mörkum og vera þannig rknr Þátttakandi í störfum hennar og á ^num, en þaS skortir vissulega mikiS ani SV° sé’ °s bafa menn jafnan afsak- 6j; r a reiSum höndum, t. d. aS þeir hafi hin ' tíma 111 þess aS taka þátt I þessu eSa vð u’ ‘ sem sagt; allir eru aS flýta sér, ao enginn viti til hvers. — ÞaS er eins me einllvei' ómótstæSilegur kraftur dragi in nn inn 1 hringiSu hraSans og véltækn- v ar- Þessu til frekari skýringar skal revn-SetIt5, me® hverju árinu sem líSur , Isl- erfiSara aS fá menn til aS starfa í _dei,darinnar. Hefi ég rekiS mig Vik,e atakanlega á þetta undanfarnar arinn’ t>ar var d siSasta fundi deild- hún ,slilPa®ur I útnefningarnefnd, en s6rn efir ÞaS hlutverk meS höndum, svo baS n^fn hennar bendir til, aS tryggja hen'n;)1" menn fáist til aS starfa I stjórn betta^f i Vera má, aS ykkur finnist ®r haíi mikil svartsýni, en engu aS síSur aa„n„. sannleikurinn og hann er alltaf ^abeztur, segir einhvers staSar. °g st oicnm þetta: Tökum höndum saman ingn nSjum Þ0SS heit aS vinna öll 1 ein- Minna vexti 0g viSgangi „Fróns”. — orSiS St hess aS IslendingsnafniS er landi Sa5m<iarheiti I þessu mikla megin- meS 'bvi^ hað verSur bezt varSveitt viS ijg, , ao viS höldum sem allra lengst ætlS 6f , nzkum félagsskap, er hafi þaS berlendi á stefnuskrá sinni aS kynna fegUrst m samhorgurum okkar allt þaS ísknd. °e bez‘a, sem fyrir finnst I sögu Efti t°e Islendinga. ®-rinu rffldir meSHmir ,,Fróns“ létust á ^nssón °ríre.inn Sveinsson, FriSrik Krist- ■^álmasón T^rtur Brandsson, Sveinn s°n’ Geor Jöhanna Hólm, BöSvar Magnús rge Cooney, Einar Thomson. Jón Jónsson, forseti Thor Víking, ritari Jón Jónsson gerSi þá tillögu, aS skýrslan yrSi viStekin; Mrs. L. Sveinsson studdi. Miss E. Hall kvaS venjulegt, aS fjárhagsskýrsla væri einnig lögS fram. SagSi Jón Jónsson aS hún hefSi veriS lesin á ársfundi deildar- innar og skýrSi slSan lítillega frá fjárhag deildarinnar. Samþykkt var aS viStaka skýrsluna og var hún þökkuS meS lófataki. Mrs. Lovlsa Gíslason las skýrslu deild- arinnar „ísland”. Skýrsla Þjóðræknisdeildarinnar „ísland“ Morden, Manitoba ASeins 3 fundir haldnir á árinu 19 54, sem voru allvel sóttir eftir ástæSum. MeS- limatala deildarlnnar svipuS og aS undan- förnu. Embættismenn deildar okkar eru; Forseti Óskar Gillis Ritari GuSrún Thomasson Fjármálaritari Jónathan Thomasson FéhirSir Thorsteinn J. Glslason. Sunnud. 17. okt. fengum viS skemmti- lega gesti frá Lundar, séra Braga FriSriks- son og Mr. og Mrs. Leo Danielson — og seinna um kvöldið óvænta gesti frá Winni- peg: Próf. F. GuSmundsson og Mr. Thor Viking, og meS meS þeim tvenn hjón, ný- komin frá Islandi, Reynir ÞórSarson og frú og Kár GuSmundsson og kona hans og dóttir. Eftir messu séra Braga, var slegiS á deildarfundi. — Próf. Finnbogi hafSi aS þessu sinni meSferSis hreyfimyndir af LýSveldishátlSinni á Þingvöllum, og sum- ar I þvl sambandi teknar I Reykjavík; einnig ágætar hljómplötur, sem hann lét okkur heyra. Þetta var hrífandi og eftir- minnileg skemmtun. — Þetta er I þriSja skiptiS, sem próf. Finnbogi heimsækir okkur og gefur okkur glaSa og uppbyggi- lega kvöldstund og erum viS honum stór- lega þakklát fyrir. Ekki má gleyma aS minnast á I þessu sambandi, aS séra Bragi FriSriksson sagSi okkur frá sumu af því, sem gerSist á kirkjuþingi því hinu mikla — “World Council of Churches,” — er haldiS var 1 Evanston, Illinois, siSastliSiS sumar, en séra Bragi var þar mættur sem fulltrúi fyrir hönd ÞjóSkirkju Islands; var þetta fróSlegt og skemmtilegt og erum viS séra Braga þakklát fyrir. Svo óskum viS, aS þjóSræknisþingiS gangi vel og ákjósanlega, og aS félag vort eigi langa og góSa framtlS fyrir höndum. Fyrir hönd deildarinnar „ísland" VirSingarfyllzt, T. J. Gíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.