Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ryð fær grandað — skítt með þær! You can’t take it with you. En hvernig er svo komið með vorar líkamlegu erfðir, t. d. lit húðar, hára og augna, vaxtarlag, skapgerð, m. fl. o. fl., Ætli það gangi ekki alt bráðlega úr sér, þegar landar og löndur ganga í hjónasæng og annað með alskonar útlendu hyski og þó bolsar séu? Sömu útreið fá vorar andlegu erfðir, þegar ekki finst lengur landi hér, sem talar eða les á íslenzkt mál. Og mun þessa ekki lengi að bíða. Nú þegar er svo komið, að finnist unglingur, sem stautfær er á íslenzku, er honum hampað á opinberum mannamótum líkt og sýningargrip. Þar er hann látinn þylja sögur og kvæði yfir húsfylli af fólki, sem fæst skilur íslenzku. Og beri lesturinn það með sér, að lesarinn skilji sjálfur hvað hann er að fara með, þykir sú kunn- átta ganga kraftaverki næst. Hann er settur í íslenzk fréttablöð og gert þar jafnhátt undir höfði spreng- lærðum fyrirlesara-prófessórum þó þeir geti haldið ræður í stórborgum álfunnar og gert stykki sín hvort sem heldur er á íslenzku eða ensku. (Hér vitnar bréfritarinn í Lögga og Kringlu). Og ekki er að sjá, að ungir lærdómslandar fljúgist á um, að komast undir háskólastólinn í Win- nipeg. Þar mun lífið vera daufara en svo. Væri það á annan hátt, mundu þau Löggi og Kringla geta þess. Og hvers er þá að vænta í framtíðinni? — Og stóllinn uppá kvart-miljón og meira til — herre- gúð! — Ekki vantaði, að Tom Tinde kynti sér íslenzk málefni. En alt sem hann hafði upp úr því, var ógleði og ergelsi, sem vall útúr bréfum hans, líkt og syði uppúr grautarpotti. Ég geri hvað ég get. Sýni honum fram á alt, sem hann græðir á þvi, að kynnast mér og Lögga og Kringlu og öðrum íslenzkum verðmætum, er telja megi andleg, „gull og ger- semi“ og — kvóta Sólon okkar. Öll þessi „djásn og dýrmæti“ hljóti að efla leikaraskap hans og andagift og muni reynast honum vegaljós og fótalampi á listavegi hans með ágætum, bæti ég við til uppbótar. En allar fortölur mínar reyndust árangurslausar. Tom Tinde sér ekki lengur útúr sótþoku örvæntingar- innar og tekur að kvóta Kristján — „Lífið alt er blóðrás . . .“ o. s. frV- En þó var annað verra. Rödd hans hætti að birtast í útvarpinu. Og sa ég þá fyrst hversu langt hann var leiddur. Ég spyr hann hvað val 1 þögninni. Hann svarar með annar1 spurningu. — Hvers virði er oss^ og frami á ensku, höfum vér týn vorum dýrmæta menningararfi? °» kvótar enn Kristján — „Myrkur hylur marar-ál . . o. s. frv. ’ Svona var hann umventur! Þegar þannig er komið skírskota ég málinu til eðallyndis, u^ mennsku og kærleikslundar 1° Tinde, og raunar allra þeirra dyg ^ sem einn landa prýða, og te ^ allri minni víðtæku þekkingu lífeðlisfræði, heimspeki og fóa® , fræði, til að skýra fyrir honum n _ yztu æsar, hvernig íslenzkar ei eiga eftir að bæta eðli og inlU- annara þjóða. — Hver veit, s 1 ég honum, hver veit hvílíkur un ^ máttur leynist í einum íslenz blóðdropa? í einu kvintini af fr°n um merg? Hvað lýsti betur m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.