Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 159
klNGTÍÐINDI 141 Skýrsla deildarinnar „Brúin“, Selkirk, Man. Deildin hefir haldiÍS tlu fundi á árinu auk ársfundar. Allir fundir nokkuS vel sðttir. — Einnig fjórar arSberandi sam- Komur. Ueildin vill þakka ÞjóSræknisfélaginu ^yrir aS koma því til leiSar, aS séra Eric Sigmar og kona hans höfSu hér samkomu júlí, þar sem þau sýndu myndir af ®rSum sínum um ísland og útskýrSu þær. i-oluSu þau hjón bæSi og skemmtu fólki moo söng. Var þaS ágæt skemmtistund. Ekki hefir deildin fundiS sig færa aS 'afa isienzkukennslu, og hefir því ekkert VeriS gjört I því efni. ■?eiiðin hefir haft á bak aS sjá einum “um og gömlum meSlim á þessu ári, akel Maxson; hún hafSi veriS meSlimur eudarinnar í mörg ár.. Fjórir nýir meS- t *r i>afa gengiS I félagiS þetta ár, og Jast meSlimir nú 42. MeS beztu óskum til þingsins. Allie Goodbrandson, skrifari E. Magnússon, forseti end1^8' -^'mfrlSur Danielson lagSi fram anlega skýrslu kjörbréfanefndar. F 'A ^kýrsla kjörbréfanefndar .h, io fulltrúar meS 18. atkv. hver 180 Strc._ Esjan, °ndin, 2 fulitrúar meS 40 39 20 atkv. o- . ■ 3 fulltrúar meS 13 atkv. hver Brúi ÍUlltrúl meS 12 atkv' Euni?’ 3 fuiltrúar meS 13 atkv. hver Bára«r’ 2 fulltrúar meS 18 og 17 atkv. Gjjnii ’fuHtrúar meS 20 atkv. hver All fulltráar meS 20 atkv. hver Auk den<ilr. 27 fulltrúar meS 445 atkv. atkvæSiSSherU elnstaklr meSlimir meS eitt 39 35 «0 40 studtn' ®VGinsa°n lagSi til og Dr. Beck þaS ggrU° skýrslan yrSi samþykkt, og var jj Skógræktarmálið bessu ^Uk las skýrslu milliþinganef: lauea r. flutti hann jafnfram fýlgdi MrsTn11* Um máliS; ennf: úr SarSi S" Björnsson nefndarí lafnframt11ieS ágætri ræSu og benti a® fá girSi rælUU myndl IslErndi kon ^cfndarálit milliþinganefndar 13in * wkógræktarmálinu frú Ma?? marBa mun reka minni til, flutti ski.gra.kta í Hmrnsson ítarlegt erindi um í*Vatti á WöSræknisþinginu 19 51, og ^lðnanm 5eeis til þess, I nafni þeirra ?yd<H hax begeía- aS ÞjóSræknisfélaglS land llr,,1.Tn'1'1’ sérstaklega meS þvl aS r skógrækt á hentugum staS á íslandi og afgirSa þaS og sjá um þaS aS öllu leyti. Var máli frú Marju vel tekiS og vlsaS til þingnefndarinnar I samvinnumálum viS ísland til frekari athugunar og fyrir- greiSslu. Fékk máliS ágætar undirtektir I nefndinni, er lagSi fram eftirfarandi til- lögur um þaS, og voru þær samþykktar einum rómi: (A) ÞingiS hvetur félagsfólk og aSra Vestur-Islendinga til þess aS gerast félagar I Skógræktarfélagi íslands og stySja meS þeim hætti þá fögru hugsjón „aS klæSa landið“. (B) Nefndin leggur til, aS af fé því, sem ÞjóSræknisfélagiS á á Islandi, sé væntanlegri stjórnarnefnd faliS aS gefa I nafni þess 5000 krónur I sjóS Skógræktar- félags Islands, og mælist jafnframt til þess viS stjórn Skógræktarfélagsins, aS þvl fé verSi variS til byrjunar á ræktun skógarbletts á Þingvöllum I nafni Vestur- íslendinga. í framanskráSum tilgangi var ofan- nefnd fjárupphæS afhent hlutaSeigendum á íslandi, og tilkynntu þeir síSar, aS henni hefSi veriS variS til þess aS planta trjáreit á Þingvöllum, er nefnist „Minningarlundur Vestur-Islendinga". Á slSasta þjóSræknisþingi vorum viS undirrituS skipuS I milliþinganefnd til þess aS komast eftir þvl, hvernig sakir stæSu meS þetta skógræktarmál okkar á íslandi, og grennslast sér 1 lagi eftir þvl, hvers hlutaSeigendur þar óskuSu eftir af félagsins hálfu um viShald og frekari ræktun trjáreitsins á Þingvöllum. Var okkur ennfremur faliS aS athuga hvaS hægt væri aS gera máli þessu til styrktar af hálfu Vestur-lslendinga almennt. Þegar þeir Richard Beck og Finnbogi GuSmundsson fóru til íslands slSastliSiS sumar, áttu þeir báSir ítarlegt viStal viS Hákon Bjarnason skógræktarstjóra um máliS. SagSi hann, aS hlutaSeigendur heima á íslandi vildu fúslega standa straum af trjáreitnum á Þingvollum, og kysu miklu fremur, aS fjárframlogum frá ÞjóÖræknisfélaginu et5a ötSrum aðilum vestan hafs væri variS til þess aS útvega trjáfræ þar I landi, sérstaklega kæmi þaS sér vel, ef unnt væri aS fá vissar fræ- tegundir úr Klettafjöllum, norSan til I British Columbia (Strandafjöllunum). Þar sem máliS horfir nú þannig viS, gerir milliþinganefndin eftirfarandi til- lögur: 1) AS þjóSræknisfélagiS leggi, eftir í.frsm nokkra fiáruDnhæS til frækaupa. 2) AS milliþinganefnd haldi áfram að starfa aS málinu, bæSi meS þvl aS hvetja menn til aS stySja máliS meS frjálsum framlögum, og meS því aS gerast félagar I Skógræktarfélagi íslands, en hiS almenna félagsgjald er $2.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.