Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 79
einar ÓLAFSSON 61 hús hér á landi mínu, og er þreyttur og stirður, en þrátt fyrir það get ég ekki stilt mig lengur, um að hripa þér línu í þakklætisskyni fyrir nýja andlitið, sem hann Baldur hefir sett upp síðan þú tókst við honum. Það niá með sanni segja að hver ágætis- ritgerðin hafi rekið aðra, hlaðin af heilbrigðu viti og djúpri hugsun, en bezt þó sú síðasta, „Sjálfræði“. Eins og nú horfir við er Baldur langbezta blaðið sem við eigum hér vestra, og ef landar okkar skilja sinn vitjunartíma, þá ætti Baldur fljótlega að verða fjölkeyptasta blaðið hér vestra.......“ Með beztu óskum, Þinn vinur, S. B. Brynjólfsson Og enn eru ekki allir búnir að gleyma Einari. Merkur Vestur- íslendingur og einn þeirra er hafa bvatt mig til að skrifa um hann, segir, meðal annars, í bréfi til mín frá síðastliðnu vori: „Það er blaðið Ealdur, sem vitnar um hann sem vitsmunamann og hugsjónamann og umbótamann". Þetta er rétt athug- a®> og tel ég því viðeigandi að láta Einar bera sjálfum sér vitni með því setja hér nokkur sýnishorn, tekin Ur ritgerðum hans í Baldri. Mætti s]alfsagt betur velja með nákvæm- ari yí'irferð yfir tvo árganga Baldurs en mer gafst tími til. Læt ég svo synishornin koma hér án frekari greinargerðar: »Það er alls ekki náttúrlegt fyrir S ending að standa þegjandi þegar yerið er ag reyra að mönnum °irelsisfjötra.“ (Baldur 2. maí 1906). „Menn segja mér að almenningur hafi ekki vit á pólitík og að atkvæða- dómur væri því einskis virði. Ég segi þá: Mér er ekkert mætara að líða þjóðmálalegt skipbrot fyrir rangsleitni viturra þingmanna heldur en fákænsku ófróðra kjós- enda; fyrir utan það sem kjósend- urnir hafa oft mikið meira vit á landsmálum heldur en sumir þing- mennirnir, sem gjöra ekki annað en greiða atkvæði þegar þeim er sagt. Alið upp hjá ykkur þjóðræðis- formið; það verður að koma áður en langt líður.“ (Baldur, 13. júní 1906). „Umbæturnar hljóta að koma frá þeim, sem þurfa á þeim að halda, en ekki þeim sem ekki þurfa þeirra við. Það eru ekki nema undantekn- ingar þegar mannúðin ein leiðir menn til að leggja mikið í sölurnar fyrir almennar umbætur, en þörfin leiðir menn til þess, og þörfin er verkamannsins megin.“ (Baldur 11. júlí 1906). „Það þarf beina löggjöf til þess að gjöra þjóðarviljann ríkjandi í póli- tískum málum, alveg eins og það þurfa að koma fleiri þjóðeigna- stofnanir til að fyrirbyggja yfirgang auðsöfnunarstofnananna. Hvoru- tveggja ætti að koma undir eins, þjóðeignastofnanir og bein afskifti kjósendanna af löggjöfinni, því með því móti er þjóðeignastofnununum borgið — annars er tvísýnt um þær. Viltu leggja þessu lið, lesari góður? Þorirðu að leggja því lið? Hefirðu manndáð til að leggja því lið?“ (Baldur, 29. ágúst 1906). „Það er liðin sú tíð að hver og einn getur siglt sinn sjó án tillits
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.