Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 117
umvending tom tinde 99 ahorfandi; því slysið átti sér stað á pikkniki. Sjónarvottum bar ekki sarnan um hvernig það atvikaðist. Ulestir álitu að manninum hefði °rðið fótaskortur. Aðrir þóttust hafa Seð hann ganga beint í voðann, eins °g stundum gerist í svefni og sögum. Enn aðrir vildu uppvægir sverja, að hann hefði, blátt áfram, kastað sér í fossinn eins og vitlaus maður. Hitt Voru allir sáttir um, að Tom Tinde kefði farist þarna á pikknikinu. kki var þó lík hans komið til skila Þegar blaðið kom út. Frá því ég las dánarfregnina og Par til ég færði ofanskráð æfintýri í etur, leið heilt ár. En ekki hafði síðasta orð þess fyrr flotið úr penn- anum, en rödd Tom Tinde gall við í útvarpinu, 1 splunkurnýum spæaraleik í sápu- og óperustíl. Einu sinni enn heyri ég landann briléra. Eins og fyrr leikur hann spæarann, og er það aðalhlutverkið. Óperan nefnist Grænir skór, í tilefni þess, að Júnímjöll er bezta sáputegund í heimi. Og þó leikarinn gangi undir nýu nafni dylst hann mér ekki. En til að ganga úr skugga um, að hann og Tom Tinde séu einn og sami maðurinn, ber ég þetta undir dætur mínar og bið þær hlusta. Svo hlusta þær á Græna skó og beztu sápu í heimi, og einróma afturgöngu Tom Tinde. ^göFESSOR RICHARD BECK: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar — Horfi yfir farinn veg — h,E-s °S kunnugt er orðið, sáu þeir . urnir, Geir °§ Ólafur Thor- halHSS°n ^n®ri> s®r Það eigi fært að g aa áfram útgáfu Almanaks Ólafs náð h°r9eirssonar eftir að Það hafði sextugsaldrinum 1954. Lágu til ei S ymsar ástæður, sem hér verða fiÖK rahtar> um hitt þarf eigi að Urn r, a’ að hvorki þeim bræðrun- að ððrum þeim, er þar áttu hlut þá áu - Var iinft að Þur-fa að taka vðrðun, enda hefir það verið fre e^a °§ marg viðurkennt í rit- bræg1111!, Um Almanakið, að þeir útaf-lfUr ,afi’ með því að halda áfram u ritsins að föður þeirra látn- um, sýnt minningu þess ágætis- manns lofsverða ræktarsemi og samtímis unnið vestur-íslenzkum þjóðræknis- og menningarmálum þarft verk og þakkarvert. En með það fyrir augum að hlut- verk það, sem Alamanakið gegndi í samfleytt 60 ár, falli eigi með öllu niður, hefir það orðið að samkomu- lagi milli Gísla Jónssonar, ritstjóra Tímariis Þjóðræknisfélagsins, og greinarhöfundar, að fengnu sam- þykki annarra hlutaðeigenda, að Tímaritið flytji tvo af hinum föstu þáttum Almanaksins, „Helztu við- burðir meðal Islendinga í Vestur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.