Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 63
SKÚLI JOHNSON 45 hafi liðið, að Skúli þýddi ekki að minnsta kosti eitt eða tvö vers. Þá snerist og samtalið oft að íslenzkum félagsmálum. Þótt Skúli léti aldrei ^nikið á sér bera í íslenzkum félags- skap, fylgdist hann samt ætíð með því, sem þar var að gerast, og lét sér annt um þau mál. Hann tók oft virkan þátt í ýmsum áhugamálum iandans hér, en lengstum í þeirri kyrrþey, að afskipti hans virtust nainni en þau í rauninni voru. Sem íslenzkukennari við Wesley College °g unnandi og talsmaður íslenzkra fræða, var honum mjög annt um islenzkuna sem námsgrein við há- skólann, enda lagði hann íslenzka kennarastólsmálinu margvíslegt lið, Þegar það mál komst á döfina. Svo sem kunnugt er, var Skúli traustur stuðningsmaður Icelandic Canadian Club og Tímarits félagsins og var heiðursforseti þess félagsskapar síð- ustu árin. Þegar minnisvarði ^tephans G. Stephanssonar, sem Historic Sites and Monuments Board ét reisa rétt hjá Markerville árið 1950, var afhjúpaður, var Skúli lenginn til að flytja aðalræðuna. ^tjórn íslands mat starf hans í þágu Jslenzkra mála og sæmdi hann Hddarakrossi Fálkaorðunnar árið 1939. , % dvaldist fjarri Winnipeg á arunum 1938—1946, en er ég réðst United College haustið 1946, °fst aftur viðkynning okkar Skúla °g ]ókst hún þegar ég gerðist kenn- við Manitoba háskóla haustið , 90. Sáumst við þá að heita mátti a hverjum degi. Snæddum við oft °gurð saman og þá oft með Finn- g°g,a P^éfessor Guðmundssyni. Þótt uli væri þá kominn yfir sextugt, mundi margur hafa ætlað að við Finnbogi værum eldri mennirnir, slíkur var gáskinn í Skúla í sam- ræðum undir borðum. Má víst segja, að síðustu ár ævi sinnar hafi Skúli leikið við hvern sinn fingur og heilsa hans hafi verið betri en hún var fyrir 20—25 árum, þegar ég var nemandi hans. Allt þetta kom mér í hug, er ég fékk fregnina um lát hans. Ég sakn- aði góðs og hollráðs vinar, og ég vissi, að Manitoba háskóli hafði misst einhvern bezta kennara, er hann hefur nokkurntíma átt. Ég ætla, að fáir hafi haft slíkt yndi af að kenna og Skúli, og mun sú aðalorsök þess, ásamt hinum ágætu gáfum hans, hve farsæll kennari hann var og mikils metinn af nemendum sínum. Og ekki var hann síður vel metinn meðal samkennara sinna og starfs- manna skólans, enda fórnaði hann skólanum öllum starfskröftum sín- um. Má geta þess, t. d. að vorið 1954, þegar Learned Societies of Canada héldu þing sitt í Winnipeg í boði Manitoba háskóla, var Skúla falin aðalumsjón með viðtökum öllum og fyrirgreiðslu, en þinggestir skiptu hundruðum, og var það mál manna, að aldrei hefði verið betur tekið á móti gestum á sams konar þingi. Skúli Johnson var fæddur 7. september 1887 í Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Faðir hans, Sveinn (f. 25. sept. 1851), var sonur Jóns Ólafssonar í Gottorp í Vesturhópi í Húnavatnssýslu og konu hans Helgu Skúladóttur. Foreldrar Jóns Ólafs- sonar voru Ólafur Ólafsson á Súlu- völlum á Vatnsnesi og kona hans Guðríður Jónsdóttir, en foreldrar Helgu í Hlíð voru Skúli hreppstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.