Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 116
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mínum og lagt upp í krossberaleit. Finnur hann ágætan landa og kross- festan norðarlega í Kalíforníu, á pikkniki þar, og fer brátt vel á með þeim. Þeir ganga afsíðis út í lund einn mikinn og fagran og ræða þar krossmál fram á rauða nótt. Lætur inn krossfesti dæluna ganga og skýrir málið af mælsku og dóm- greind. Telur upp allar þær dygðir, sem krossverðar eru og in mismun- andi stig manndóms og menningar, er krossarnir tákna. — Því til eru litlukrossar, miðlungskrossar og stórukrossar, segir krosslandinn. Hann lýsir prýðilega allri dipló- matiskri tekník sem útheimtist til þess að verða krossfestur; og kveðst fús til að fylgja Tom Tinde að málum. Alt bréfið bar vott um áhuga höf- undarins fyrir íslenzkum orðum og erfðum. Meðal annars kvaðst hann skoða krossana sem einskonar lög- boðinn gjaldmiðil eða valútu, eða víxil uppá andlegar lífsnauðsynjar íslendinga, sem í erfðir ganga. Hann hafði þegar ásett sér að vinna til krossfestingar á mjög svo frumlegan en þó viðeigandi hátt. Fyrirætlun hans var sú, að finna öllum íslenzk- um orðum og krossum í Ameríku sama stað. Með því eina móti yrðu íslenzk menningarverðmæti varð- veitt hér vestra. Ýmiskonar öryggis- geymslur hafði hann hugsað sér. Blágrýtisvörðu á Gimli eða öðrum viðeigandi sögustað. Háskólastólinn í Winnipeg. Hellisskúta einhvers staðar og einhvers staðar, þar sem líkt hagar til og í Kentökkí og Kanagulli er komið fyrir. Nógur tími að gera út um staðinn. Þó væri nauðsynlegt, að vinna bráðan bug að málinu, áður en íslenzk andleg- heit hér hafa öll gufað upp .... Alt fram að þessu hafði áhugi og andagift bréfritarans hrifið mig með sér og í svipinn hélt ég okkur báða hólpna, en áttaði mig fljótt. Upp- fræðslu Tom Tinde í krossólógíu var meir en lítið ábótavant. Bersýnilega var honum ókunnugt um þá laga- grein, sem ákveður, að allir krossar skuli endursendast til íslenzkra stjórnarvalda að berunum látnum- (Þetta sagði mér fróður landi, og þó hann sé ekki krossfestur, er hann svo gætinn og sannorður, að ég trui honum). En ekki bar ég djörfung til að benda vini mínum á yfirsjón hans eða öllu heldur Alþingis. Hann mundi komast að því sanna fyrr eða síðar. Er á meðan er, hugsaði eg- Og skruggan skall á fyrr en varði. Innan hálfs mánaðar kemur harm- kviða frá Tom Tinde, og var aldeilis ekkert ljóðabréf, en hreinn skáld- skapur, fullur sorgar, eymdar og þjáninga. En vel var drápan kveðin, kröftug, kjarnyrt og in frumleg' asta. Til að staðfesta þann dóm minn nægir eftirfarandi erindi, sem grip1 er úr kviðunni: Einginn hunzar íslending Eftir hann er dáinn; Þyrpast allir þann um kring- Þylja lof um náinn. Þóttist ég nú sjá hvað verða vildii og kom ekki á óvart fréttin um s ys farir skáldsins. Ég rakst á fréttm af tilviljun, í stórblaði frá San fransíkó. Hermdi blaðið, að inn vl sæli og víðþekti þulur og útvarp leikari, Tom Tinde frá Hollivuda- hefði farist í fossi, að fjölda man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.