Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 137
mannalát
119
Mozart 24. febr. 1933. Foreldrar Thor-
finnur og Margrét Josephson.
R Elísabet Eyjólfsdóttir Sigurdson, aíS
heimili sínu í Churchbridge, Sask. Fædd
^3- aprll 1853. HafÖi dvalist langvistum
vestan hafs.
^ 8. Þórdls Anderson, á sjúkrahúsi I New
York borg. Fædd 1880 I Villingadal I
Dalasýslu. Foreldrar: Þorleifur Andrésson
°e RagnheiSur Sigvaldadóttir. Kom til
Arneríku aldamótaáriS.
!3. Andrés Danlelsson (Andrew Daniel-
®°n). friSdðmari og fyrrv. ríkisþingmaSur,
heimili slnu I Blaine, Wash. Fæddur á
HarastöSum á Skagaströnd 21. des. 1879.
Foreldrar: Daníel Andrésson og Hlíf Jóns-
nóttir. Kom vestur um haf nlu ára gamall.
ForustumaSur I félagsmálum.
17. GuSrún SigríSur Linekar, á heimili
einu I Winnipeg. Fædd á IsafirSi 27. mal
879. Foreldrar: Halldór Halldórsson og
Rnistln Pálsdóttir. Kom til Canada 1887-
19. ögmundur ólafsson, fyrrum bóndi I
eslie, Sask., og vlSar, á Almenna sjúkra-
Qsinu I Vancouver, B.C., 82 ára aS aldri.
ffiddur á Hvassahrauni á Vatnsleysu-
s rónd; fluttist vestur um haf um 1890.
,R“2- GuSbjörg Hjartveig Jónsdðttir
ertha Johnson), á sjúkrahúsi I North
fjellingham, Wash. Fædd 22. okt. 1886.
oreldrar: Jón GuSmundsson og SigrlSur
í,,‘)íllriardóttir úr SteingrlmsfirSi I Stranda-
24 ^0111 til Canada tveggja ára gömul.
a . ’• Bjarni GuSmundsson trésmlSameist-
q ’. a heimili dóttur sinnar I Tunjunga,
s<r lr' Fseddur I Otverkum á SkeiSi I Árnes-
srnift 1* jQlf 1870. Foreldrar: GuSmundur
dðttir Blarnas011 og Gjaflaug ÞórSar-
rnótin Fluttist 411 Canada laust eftir alda-
ÁsvGi '®miiía SigrlSur Eyjólfsson, ekkja
aidar Thoris Eyjólfssonar I Riverton,
á heimili slnu I Winnipeg, 65 ára.
0 aS Gardar, N. Dakota.
o Október 1954
’.Stnfu erI^UI J°hnson, á elliheimilinu
1876 Uglt" 1 Rlaine, Wash. Fædd 4. ágúst
Sifrur* Akureyri. Foreldrar: SigurSur
tif sson °g Þóra SigurSardóttir. Fluttist
U12Canada 1883.
M,ne<uÓías ®isii ólafsson, lengi bóndi I
Man A ®*an-> & sjúkrahúsi 1 St. Boniface,
skagaffæv1dur 24- áSfist lg95 1 DjQpadal I
^elgo ta ' Forelfirar: ólafur Jónasson og
ára a Jonasdóttir. Kom til Canada fimm
a eamall.
lVynwiU!inlaueur Glslason, á heimili slnu I
1 t'istilf- vSasií‘ Rœddur aS HallgilsstöSum
k°rsteiri 1 22‘ okt- 18®2- Foreldrar: GIsli
Rafgi °ÉT GuSrún Björnsdóttir.
6n áSur t 1 Wynyard-byggS slSan 1912,
7. t r ! BembIna, N. Dak.
sfnu aí n °rE Helga Johnson, á heimili
á Uak Point, Man. Fædd 4. des. 1874
Dlókadal I BorgarfjarSarsýslu.
Foreldrar: Þorsteinn GuSmundsson og
Ljótunn Pétursdóttir. Kom til Canada
1887.
9. Magnús Árnason, frá Wadena. Sask.,
I Vancouvér, B.C., 27 ára aS aldri.
14. Björn Thorvaldson, áSur kaupmaSur
I Cavalier, N. Dak., á heimili sfnu f Los
Angeles, Calif.; sonur Stfgs Thorvaldsonar
fyrrum kaupmanns aS Akra, N. Dak.
17. Hálfdán Pétur Bardal bóndi, á
heimili slnu viS Wynyard, Sask., 66 ára.
19. Björgdls Benson, aS heimili sfnu I
Selkirk, Man. Fædd I SkagafirSi 26. okt.
1884. Foreldrar: Jón og Ingibjörg Frl-
mannsdóttir Skardal, er fluttust frá ís-
landi til Sayreville, New Jersey, en námu
slSar land viS Árnes, Man.
22. Swain Joseph Swainson málmfræS-
ingur, á sumarheimili slnu I Southold,
Long Island, I New York rlki. Fæddur I
Mountain, N. Dak., 21. mal 1901. Foreldr-
ar: Oddur Sveinsson og GuSný Schrom.
Kunnur vísindamaSur I sinni fræSigrein.
22. Einar Thompson, á Almenna sjúkra-
húsinu I Winnipeg, 87 ára aS aldri; kom
vestur um haf fyrir 44 árum.
Okt. — Sigurjón Jónasson, I Mary Hill,
Man. Fæddur 15. apríl 1871 á MiSháls-
stöSum I Hörgárdal. Foreldrar: Jónas
Jónsson og Ólöf SigurSardóttir. Kom
vestur um haf 1899.
Seint I október — Hðseas Hóseasson
iandnámsmaSur, á heimili sfnu I Mozart-
byggS I Saskatchewan. Fæddur 29. júnl
1866 I Jórvfk I BreiSdal I SuSur-Múla-
sýslu. Foreldrar: Hóseas Björnsson og
GuSbjörg Gísladóttir. Kom til Ameríku
1903.
Nóvember 1954
1. Vilhjálmur Björgvin Oddson, aS
heimili sínu I GeysisbyggS I Nýja-lslandi,
62 ára gamall. Fæddur aS Moutain, N.
Dak., en fluttist til Manitoba 1902.
2. Jónas Marino Jónasson, aS heimili
sínu I GeysisbyggS I Nýja-lslandi, 66 ára
aS aldri. Fæddur vestan hafs. Foreldrar:
Jónas Þorsteinsson og Lilja FriSfinns-
dóttir frá Teigi I óslandshllS I SkagafirSi,
er komu til Vesturheims 1883.
6. Björn Jónsson Arnfinnsson, á heimili
slnu aS Lundar, Man. Fæddur aS Ham-
borg I NorSur-Múlasýslu 28. jan. 1874.
Foreldrar: Jón Arnfinnsson og Sveinbjörg
Sigmundsdóttir. Kom til Canada 1901.
7. Runólfur S. Benson kaupmaSur, aS
heimili slnu I Selkirk, Man. Fæddur I
VopnafirSi I NorSur-Múlasýslu 12. okt.
1879. Foreldrar: Sigurbjörn Benson og
Stefanla Magnúsdóttir. Kom vestur um
haf 1893.
14. Petrína SigríSur Ingimarsdóttir
Kjartansson, frá Reykjavfk, Man., á
sjúkrahúsi I St. Rose du Lac, Man. Fædd
aS Hvammi I NorSurárdal 19. marz 1872.
Foreldrar: Ingimar Marísson og Marta