Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 71
BJÖRGUNIN 53 Hann gengur fram á gilsbrúnina °g ætlar að fleygja sér fram af, en 1 sama bili kemur maður, auðsjáan- le§a í vígahug, að baki honum; svíkst að honum og hrindir honum hastarlega. Ungi maðurinn fyllist naótþróa; fellur að sönnu fram af, en nser haldi á viðarhríslu. Undir n°ggum og sparki aðkomumannsins nefir hann sig upp á brúnina, tekur lnn tökum og fær yfirhöndina: Blóðhundur! hvað áttu nú skilið fá? A ég að fleygja þér fram af runinni í hefndarskyni fyrir bana- tilraeðið? Nei, dauðinn er of góður yrir slíkan níðing. Aðkomumaðurinn svarar með ró- Semi og stillingu manns, sem liggur undir öðrum og finnur sig yfir- óugaðan: ~~ Bg játa mér til sárrar sorgar a mér mistókst tiltækið; en ég leit Sv° á í bili, að tilgangurinn helgaði ^mðalið. ^að fyrsta sem ég þarf að gera er sð koma þér undir mannahendur °§ láta þig fá makleg málagjöld. i . Tdgangurinn — ef þú vildir Usta ó mig — hygg ég að mundi rPa ljósi á þennan fremur rauna- le§a atburð. i ^vo þú þykist hafa eitthvað Per trl málsbótar! Er það? 130 þekkir — hérna — sýslu- ^annsdótturina? ~~ 'fa, ég held nú það. ^ n§! maðurinn reisir nú óvin sinn hál 3StUr> heldur annari hendi um S1nn á honum og segir ósjálfrátt: ^un er sú, sem tekið hefir upp an huga minn í síðastliðin tíu ár. Láttu sem ég þekki það; ég veit það naerri 0f vel. í tíu ár hef ég siálf 1 LiU ar Iiei r elskað hana þessari vonlausu og, að því er virðist, tilgangslausu ást. Eiginlega hefir mér fundist líf mitt marklaust og þýðingarlaust alt þar til í morgun. — Hvað skeði? — Allir voru búnir að frétta um sálarstríð þitt og andvökur undan- farnar nætur, og hvarf þitt í morgun þótti mjög grunsamlegt. Sýslu- mannsdóttirin varð til að sakna þín; meira að segja, hún harmaði þig hágrátandi og barmaði sér og ugði um örlög þín. Svo haga sér þeir einir, sem elska út af lífinu. Er skemst af að segja, að hún kom til mín, með öndina í hálsinum, og hét á liðveislu mína til að leita að þér og bjarga lífi þínu, ef til svo ólíklegs kæmi að þess þyrfti. Hún tjáði mér að fyrir margra hluta sakir bæri hún mest traust til mín, sér hefði alltaf þótt vænt um mig og hún bæri mikla virðingu fyrir mér að verð- ugu. Og hún trúði mér fyrir því, að ef hún hefði aldrei kynst þér, þá hefði ég staðið sér hjarta næst; eiginlega hefði það verið þú, sem því var til fyrirstöðu að hún gæfi sig mér á vald. Náttúrlega gleypti ég við þessu og hugði að það sem aðallega þyrfti við til að fá vilja mínum framgengt og fullnægja ást minni væri að ryðja þér úr vegi og varð þess vegna fljótt við bón henn- ar, að leita að þér dauðaleit. Þú veist nú hvernig fór! Ungi maðurinn hefir nú slept háls- takinu og heldur en ekki hýrnað á svipinn: — Ósjálfrátt hefir þú reynst sýslu- mannsdótturinni trúr og dyggur. — Er það trúmenska að ég reynd- ist henni ótrúr? — Já, af því að með ótrúmensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.