Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 146
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Backman, Magnús Arnason, Sigrföur Hall, Sigvaldi Nordal, Andrew Danlelsson, SigurSur SigurSsson, FriSrik Fljozdal, Þorbjörn Magnússon. Stjórnarnefnd félagsins hefir haft marga fundi meS sér á árinu. Hafa þeir veriS haldnir í hinni snotru, en litlu skrifstofu félagsins í skólahúsinu gamla á Home Street. Br þaS herbergi einnig aS noklcru leyti bókhlaSa og forngripasafn, svo aS ekki er þar pláss aflögu þegar tlu manns eru komnir þar inn, en aSsókn aS fundum hefir jafnan veriS góS, og samvinna I bezta lagi. UmræSuefni fundanna hefir veriS svipaS og á undanförnum árum. HiS tvöfalda viShorf I þjóSræknismálum vorum hefir veriS rætt, þaS sem aS íslandi snýr, og horfur og viSleitni vor hér heima fyrir. Ef til vill má meS sanni segja, aS ekki hafi veriS jöfn hlutföll I þessum um- ræSum, eSa aS oftar og lengur hafi veriS horft I austurátt, en á þau verkssviS, sem heimta athygli vora hér og nú. Bn IjósiS úr austri lýsir oss enn, og mun svo verSa meSan þetta félag stendur. Slokkni þaS aS fullu, verSur fljótlega dimmt á vegum vorum. Þess vegna teljum vér þaS frum- skilyrSi fyrir allri þjóSræknisstarfsemi vorri, aS vér látum þetta ljós loga, og vér viljum efla bjarma þess og yl svo sem frekast má. En þaS er auSvitaS ekki nóg aS sitja meS krosslagSar hendur og stara á hinn austlæga bjarma; hlutverk vort er aS færa hann út á slétturnar til þess aS vér frjósum ekki I hel, og allt stirSni, hugur, tunga og hönd. Dr. Richard Beck, fyrrverandi forseti félagsins, hefir aftur á nýliSnu starfsári lagt málstaS þess liS meS ýmsum hætti, sérstaklega sem fulltrúi þess I heimferS þeirra hjóna til Islands síSastliSiS sumar, en stjórnarnefnd félagsins fól honum þaS fulltrúastarf. Hann flutti kveSjur félags- ins og Vestur-íslendinga á 10 ára afmælis- hátíS hins Islenzka lýSveldis I Reykjavík, þann 17. júni, ennfremur á Prestastefn- unni, Sjómannadeginum og Skálholts- hátlS, og á fjölmörgum öSrum samkomum vlSsvegar um land; var mörgum af ræSum hans útvarpaS, og náSu meS þeim hætti til allrar þjóSarinnar. Mun dr. Beck sjálf- ur gera frekari grein fyrir dvölinni á Is- landi og viStökunum þar. SíSan vestur kom úr Islands- og NorSurlandaferSinni, hefir dr. Beck þegar flutt milli 15 og 20 ræSur og erindi um ferSina I NorSur- Dakota, Minnesota og Manitoba, og Mrs. Beck hefir einnig sagt frá henni á sam- komum I Winnipeg og Grand Forks. Dr. Beck hefir einnig á liSnu starfsári ritaS mikið um íslenzkar bókmenntir og menn- ingarmál; meSal annars birtir hiS vIS- lesna tímarit The American Scandinavian Review I New York bráSlega ritgerS eftir hann um Stephan G. Stephansson. Þá hafSi d.r. Beck samvinnu viS nefnd þá af hálfu stjórnarnefndar félagsins, sem ráS- stafaSi ferSum og ræSuhöldum Árna G. Eylands stjórnarráSsfulltrúa; átti hann hlut aS þvl aS Árni sýndi íslandsmyndir og flutti ræSur á tveim samkomum í Grand Forks, og einnig á samkomu á Mountain, N.D., á vegum íslendinga þar. Af meSlimum núverandi stjórnarnefnd- ar hefir prófessor Finnbogi GuSmundsson, varaskrifari félagsins, veriS stórvirkastur og víSförlastur á árinu. Hann varSi nokkru af sumarfríi sínu á íslandi, og rak þar ýmisleg erindi fyrir félagiS. Hann er for- vígismaSur I mikilvægu nýmæli, sem snertir íslendinga bæSi austan hafs og vestan. Er hér um aS ræSa kvikmynd af Vestur-lslendingum, sem ætlaS er aS Kjartan ó. Bjarnason, myndatökumaSur I Kaupmannahöfn, muni ef til vill fást til aS taka hér aS sumri. Mundi hann, ef til kemur, jafnframt starfi sínu aö þessari kvikmyndatöku, ferSast um byggSir vorar hér, og sýna nýja og fagra kvikmynd af íslandi og íslendingum, sem hann hefir tekiS nýlega og talin er ein bezta Islands- kvikmynd, sem gerS hefir veriS. Fyrir milligöngu próf. Finnboga hefir rlkis- stjórn Islands veitt nokkurn styrk til töku fyrsta þáttar hinnar fyrirhuguSu kvik- myndar af Vestur-íslendingum; en sá þáttur er tekinn I sveit á Islandi og sýnh' brottför fjölskyldu þaSan á öldinni sem leiS. Hefir stjórnarnefnd félagsins heitiö þessu fyrirtæki nokkrum fjárstyrk, ef til framkvæmda kemur. GjafabögglamáliS, sem þeir Ólafu1 Hallsson kaupmaSur og próf. Finnbog1 lögSu fyrir hlutaSeigandi embættismenn íslandi fyrir ári síSan, var til lykta leit meS bréfi frá FjármálaráSuneyti IslandSi þar sem heimilaS er aS senda gjafabögg 11 af tilteknu verSmæti héSan aS vestan ti vina og ættingja á lslandi. VerSa send- ingar þessar undanþegnar tollgjaldi, e þær fullnægja fyrirmælum reglugeroar innar um innihald, og eru auSkenndar vissan hátt. Stjórnarnefnd félagsins 1 ^ prenta nokkur hundruS miSa meS myu af innsigli félagsins og nafni, aS viSbæt orSinu: „Gjafasending", til auSkenninga sllkum sendingum. Hefir veriö mikil ef • spurn eftir þessum miSum og virSist þe fyrirtæki hafa reynzt mjög vinsælt báöu megin hafsins. .. Ennfremur hefir próf. Finnbogi bei , sér fyrir endurreisn laugardagsskólan íslenzku, og hefir haldiS honum undanfarna mánuSi I samkomusal rra_ bandskirkjunnar á Banning St. I ty vetur var skólinn ekki starfræktur, veS þess aS þá vantaSi bækur fyrir boi ' en nú vantar börnin fyrir bækurnar. „ sókn aS skólanum er treg, og þar f ráS til úrbóta. Valdimar Lárusson og Vikingur hafa aSstoSaS Finnboga kennsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.