Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 85
67 OFT VERÐUR LÖNG SAGA AF LITLU STRÁI Valþjófsstaðabrekkum eða frá Stóruvöllum, því að ax þeirra er grænt. Stefán kom aldrei aftur að Val- þjófsstöðum, og Steindór Steindórs- S0Ii, sem rannsakaði Melrakka- sléttu sumarið 1934, og Ingimar Óskarsson, sem skoðaði gróður í Núpasveit og Axarfirði sumarið 1944, geta þess ekki að hafa rekizt á villihveiti. Þetta gras er því eflaust sjaldgæft þarna, þótt ekki sé senni- legt, að það vaxi hvergi nema í hlíð- Uln Valþjófsstaðafjalls. En útilokað er það ekki. Það mun hafa verið Eggert Ólafs- Sou, sem fyrstur manna fann villi- hveiti í Eyjafirði og Skagafirði, og óanskir grasafræðingar nefndu hans eintök Bromus cristatus. Það er hið atneska nafn, sem Linnaeus gaf ambpuntinum, en þótt sú tegund Se skyld bæði húsapunti og villi- Veiti, hefir hún aldrei vaxið á ís- andi. Oddur Hjaltalín nefnir blá- veitið sama nafni í grasafræði Slnni, og eins gerir brezki grasafræð- lugurinn Babington, sem nefnir þó ^ttkvíslina Triticum, eða hveiti. efði hann þó átt að vita betur, vi að hann þekkti eflaust kamb- untinn, sem er illgresi á Bretlandi, e° sennilega hefir hann ekki sjálfur j6 lsfenzka bláhveitið. Stefán varð }^rStUr l1! kalla íslenzka blá- Veitið Agropyron violaceum, en á°p ■'■'^^ge hafi talið það vaxa bæði sáu ^11^111!1 °g a Norðurlöndum, norskir og sænskir grasafræð- §ar strax, að þetta var rangt. H^nmörku hefir löngum verið v-g ^y1 þá grasafræðinga, sem fást nakvæmar rannsóknir á nafn- giftum jurta, þótt enn fari íslenzkir stúdentar frekar þangað en til hinna Norðurlandanna til að nema grasa- fræði. En sú mun vera ástæðan fyrir því, að enginn tók eftir rangnefninu á íslenzka bláhveitinu í fjóra ára- tugi. Árið 1934 höfðu þó grasafræð- ingarnir Ostenfeld og Gröntved veitt því athygli, að nafnið, sem Stefán notaði, gat ekki verið rétt, svo að þeir kölluðu íslenzka blá- hveitið Triticum biflorum. Gröntved uppgötvaði átta árum síðar, að þetta nafn var líka rangt, og tók þá upp nafnið Agropyron trachycaulum fyrir bláhveitið frá Eyjafirði og Skagafirði og eintökin, sem Stefán hafði safnað við Stóruvelli í Bárðar- dal í ágúst 1894. Hingað til höfðu þeir grasafræð- ingar, sem lýstu íslenzku bláhveiti í flórum sínum, ekki gert sér far um að athuga gaumgæfilega íslenzk eintök og bera þau saman við erlend grös svipaðra tegunda. Tvær ís- lenzkar flórur héldu uppteknum hætti og tóku nafnið óbreytt upp eftir Gröntved. Sú er orsök þess, að í íslenzkum jurtum eftir höfund þessarar greinar og í þriðju útgáfu Flóru íslands, sem Steindór Stein- dórsson gaf út, kallast íslenzka blá- hveitið allt Agropyron trachycaul- um, án þess að skilið sé á milli strá- anna frá Bárðardal og hinna úr Eyjafirði og Skagafirði. Þegar Islenzkar jurtir komu út haustið 1945, voru liðin rétt fimmtíu ár síðan Stefán Stefánsson safnaði grasstráunum í hlíðinni ofan við Valþjófsstaði og sendi til Grasa- safnsins í Kaupmannahöfn. Öll þessi ár hafði engum komið til hugar að efast um þá ákvörðun, sem Gelert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.