Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 65
SKÚLI JOHNSON 47 (B- A. Hons.), og 1917 fékk hann ttieistaranafnbót (M. A. Hons.) frá sama skóla. Prófritgjörð Skúla hét A ceniury of Icelandic sonnei wriiing, og má geta þess, að á árinu 1915 má finna í Heimskringlu nokkr- ar íslenzkar sónettur í enskri þýð- ln§u Skúla jafnframt frumsömdum sónettum á ensku. Kennsla var ævistarf Skúla. Hann kenndi fyrst í eitt ár (1914—15) við St. John’s High School í Winnipeg. _1® 1915 byrjaði hann kennslu í grísku og latínu við Wesley College hélt henni áfram þar til 1927. f’egar séra Friðrik J. Bergmann dó 918, tók Skúli við íslenzkukennslu n Wesley. Frá 1920 þar til 1927 var ,11 deildarstjóri (Dean of Arts and cience) á Wesley, og á tímabilinu 32 átti hann sæti í stjórnar- nefnd skólans (Board of Regents). Skúli var skipaður kennari í gnsku og latínu við Manitoba há- ® ola árið 1927 og formaður þeirrar eildar 1940. Hélt hann þeirri stöðu 1 dauðadags. Árið 1954 veittist hon- nm sá heiður að vera kjörinn með- lrtlnr Royal Society of Canada. a a aðeins örfáir íslendingar verið kosnir meðlimir þess virðulega félagsskapar. Eins og ég tók fram, hafði Skúli ekki meira yndi af öðru en kennslu og þar næst af ritstörfum. Hér er þess ekki kostur að greina frá rit- störfum hans, enda væri það ærið efni í langa ritgerð. Hann þýddi ógrynni öll úr latínu, grísku og ís- lenzku. Mikið af þýðingum Skúla á íslenzkum kvæðum hafa birzt í ís- lenzku blöðunum, Lögbergi og Heimskringlu. Af þýðingum hans úr latnesku og grísku hefur lítið annað birzt en Selecied odes of Horace, er prentuð var 1952 að nokkru að tilhlutun Manitoba háskóla. Eitthvað orti Skúli af frumsömd- um ljóðum en ekki hefi ég séð mikið af þeim, enda ætla ég, að fá þeirra hafi verið prentuð. Ég minnist samt eins kvæðis, er birtist í Heims- kringlu 16. des. 1915, af því að í því speglast ást Skúla til íslands. Skúli var aldrei með neinn þjóðargorgeir, en ekki leikur það á tveim tungum, að hann unni íslandi og íslenzkri menningu. Tek ég hér upp nokkur erindi úr þessu kvæði, sem er ort til íslands: 1 did not know thee, yet my parents knew Thy native air and nature undefiled. By thy stern weaning they to strength uppgrew and won their worth — and I was their true child. I did not know thee, yet the history Of heroes that with thee have lived and died Was all idited on my memory And o’er their fate I oft in spirit cried. I did not know thee, yet the immigrants To this our home, from thy far fastness borne, Brought o’er with them a breath that ever chants Of wider view and winsome northern bourne.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.