Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 87
OFT VERÐUR LÖNG SAGA AF LITLU STRÁI
69
anna í Evrópu, Asíu og Ameríku og
hefir myndað ýmis afbrigði allvíða.
^essari tegund hefir verið ruglað
saman við Roegneria violacea á
Grænlandi og Roegneria pauciflora
1 Norður Ameríku, svo að villan
já Gröntved var ef til vill engin
yilla, en aðeins dálítill misskiln-
m§ur- Rússneskir grasafræðingar
öfðu aftur á móti þekkt þessa teg-
Und lengi og aldrei ruglað henni
Saman við skyld grös. Hún er ekki
i á Bretlandseyjum né heldur í
Ióllum Mið-Evrópu, þótt tegundin
oegneria biflora sé ef til vill aðeins
ohtegund af henni álíka vel að-
s ilin og íslenzka deiltegundin er.
Melderis hafði þannig loksins
e izt að finna réttnefni fyrir ís-
^onzka bláhveitið, sem Eggert Ólafs-
°u fann fyrstur manna í Eyjafirði
iif kagafirði og síðari grasafræð-
gar söfnuðu á Hornströndum og
næfjaliaströnd vestra En hvað um
n °^n úr Bárðardal, eða stráin,
hj.11! u^e^n safnaði í Valþjófsstaða-
1895? Um dagmn góða í júlílok árið
ekk‘ i^^úur þeirra er grænn, en
tekið Stefán og aðrir höfðu
lét/ Þeim mun, þótt enginn
tai,.Sei úoma til hugar, að í honum
iun^f. n°kkuð annað og meira. Eng-
besc mna mör§u> sem skoðað höfðu
tii gros úingað til, þekktu neitt
Var iJ ®rasa erlendis, svo að það
að h annski ekki við því að búast,
strá %SæU neú;t markvert við þessi
eintök' n ^egar Melderis skoðaði
Ijóst .!* nanar> varð honum strax
sfrái'n f y^^úveúið úr Bárðardal og
sömu | ra ^lþjófsstöðum tilheyrðu
Ur eu fUnd’ 0g sú tegund var önn-
Ska„afiÍ hVeÍtÍð úr Eyjafmði og
1 °§ hvergi til á Norður-
löndum. Að vísu höfðu erlendir
grasafræðingar tekið eftir þessari
tegund fyrr, en enginn kannaðist
lengur við hana frá Evrópu. Og þótt
íslenzku stráin frá Bárðardal og Val-
þjófsstöðum líktust erlendum ein-
tökum mjög, var enginn efi á, að
þau voru sérstakt afbrigði eða deil-
tegund. Nafn tegundarinnar skulum
við sjá síðar, en Melderis taldi rétt-
ast að nefna íslenzka afbrigðið eða
deiltegundina Stefanssonii eftir
þeim grasafræðingi, sem einn hafði
safnað þessu grasi við Valþjófsstaði
og Stóruvelli fyrir aldamót. Við
köllum grasið Stefánshveiti á ís-
lenzku og látum það nafn ná yfir
tegundina alla.
Stefánshveitið er ekki óalgengt á
meginlandi Norður Ameríku og á
Grænlandi og er oftast nefnt í
flórum sem afbrigðið major af
Agropyron trachycaulum. Þess
vegna taldi Gröntved íslenzka blá-
hveitið til þessarar tegundar. Það er
þó enginn efi á, að Stefánshveitið
er sjálfstæð tegund og vel aðskilin
frá bláhveitunum, enda höfðu ame-
rísku grasafræðingarnir Scribner og
Smith lýst því undir tegundarnafn-
inu Agropyron pseudorepens árið
1897. Síðara orðið þýðir falskur
húsapuntur og gefur til kynna að
rugla má þessum tegundum saman,
svo ef til vill var það ekki jafn
rangt og við héldum, þegar Gelert
kallaði stráin frá Valþjófsstöðum
húsapunt. Scribner og Smith lýstu
eintökum frá Nebraska, en þau eru
svo lík íslenzku stráunum, að auð-
séð er, að um sömu tegund er að
ræða. Þó eru þau ekki nákvæmlega
eins, og sama gildir um grænlenzk
strá, sem Lange nefndi sem afbrigð-