Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 87
OFT VERÐUR LÖNG SAGA AF LITLU STRÁI 69 anna í Evrópu, Asíu og Ameríku og hefir myndað ýmis afbrigði allvíða. ^essari tegund hefir verið ruglað saman við Roegneria violacea á Grænlandi og Roegneria pauciflora 1 Norður Ameríku, svo að villan já Gröntved var ef til vill engin yilla, en aðeins dálítill misskiln- m§ur- Rússneskir grasafræðingar öfðu aftur á móti þekkt þessa teg- Und lengi og aldrei ruglað henni Saman við skyld grös. Hún er ekki i á Bretlandseyjum né heldur í Ióllum Mið-Evrópu, þótt tegundin oegneria biflora sé ef til vill aðeins ohtegund af henni álíka vel að- s ilin og íslenzka deiltegundin er. Melderis hafði þannig loksins e izt að finna réttnefni fyrir ís- ^onzka bláhveitið, sem Eggert Ólafs- °u fann fyrstur manna í Eyjafirði iif kagafirði og síðari grasafræð- gar söfnuðu á Hornströndum og næfjaliaströnd vestra En hvað um n °^n úr Bárðardal, eða stráin, hj.11! u^e^n safnaði í Valþjófsstaða- 1895? Um dagmn góða í júlílok árið ekk‘ i^^úur þeirra er grænn, en tekið Stefán og aðrir höfðu lét/ Þeim mun, þótt enginn tai,.Sei úoma til hugar, að í honum iun^f. n°kkuð annað og meira. Eng- besc mna mör§u> sem skoðað höfðu tii gros úingað til, þekktu neitt Var iJ ®rasa erlendis, svo að það að h annski ekki við því að búast, strá %SæU neú;t markvert við þessi eintök' n ^egar Melderis skoðaði Ijóst .!* nanar> varð honum strax sfrái'n f y^^úveúið úr Bárðardal og sömu | ra ^lþjófsstöðum tilheyrðu Ur eu fUnd’ 0g sú tegund var önn- Ska„afiÍ hVeÍtÍð úr Eyjafmði og 1 °§ hvergi til á Norður- löndum. Að vísu höfðu erlendir grasafræðingar tekið eftir þessari tegund fyrr, en enginn kannaðist lengur við hana frá Evrópu. Og þótt íslenzku stráin frá Bárðardal og Val- þjófsstöðum líktust erlendum ein- tökum mjög, var enginn efi á, að þau voru sérstakt afbrigði eða deil- tegund. Nafn tegundarinnar skulum við sjá síðar, en Melderis taldi rétt- ast að nefna íslenzka afbrigðið eða deiltegundina Stefanssonii eftir þeim grasafræðingi, sem einn hafði safnað þessu grasi við Valþjófsstaði og Stóruvelli fyrir aldamót. Við köllum grasið Stefánshveiti á ís- lenzku og látum það nafn ná yfir tegundina alla. Stefánshveitið er ekki óalgengt á meginlandi Norður Ameríku og á Grænlandi og er oftast nefnt í flórum sem afbrigðið major af Agropyron trachycaulum. Þess vegna taldi Gröntved íslenzka blá- hveitið til þessarar tegundar. Það er þó enginn efi á, að Stefánshveitið er sjálfstæð tegund og vel aðskilin frá bláhveitunum, enda höfðu ame- rísku grasafræðingarnir Scribner og Smith lýst því undir tegundarnafn- inu Agropyron pseudorepens árið 1897. Síðara orðið þýðir falskur húsapuntur og gefur til kynna að rugla má þessum tegundum saman, svo ef til vill var það ekki jafn rangt og við héldum, þegar Gelert kallaði stráin frá Valþjófsstöðum húsapunt. Scribner og Smith lýstu eintökum frá Nebraska, en þau eru svo lík íslenzku stráunum, að auð- séð er, að um sömu tegund er að ræða. Þó eru þau ekki nákvæmlega eins, og sama gildir um grænlenzk strá, sem Lange nefndi sem afbrigð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.