Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 25
halldór kiljan laxness 7 ins eftir stríðið. Þar reyndi hann að skrifa Rauða kverið í anda Strind- bergs en tókst ekki. Hafði veran í Þýzkalandi mjög ömurleg áhrif á hann vegna báginda þjóðarinnar eftir stríðið. Vorið 1922 fór hann vegabréfslaus með þýzku skipi til New York, ætlaði á vit einhvers vestur-íslenzks kunningja síns, en var snúið aftur á Ellis Island. 1 þeirri för samdi hann „Judit Lvoff“ er kom út í Nokkrum sögum. Þegar hann kom að vestan fór hann fyrst til Danmerkur og var þar í hálf- gerðu reiðileysi, peningalítill og ráðlítill þar til Drottinn fyrir milli- §öngu Jóhannesar Jörgensen, hins haþólska skálds, sendi hann í klaustrið St. Mauriee de Clairvaux 1 Luxemburg. Þar dvaldist hann frá desember 1922 til 5. október 1923. Nér lét hann snúast til kaþólskrar trúar og var skírður með pomp og Pragt í hvítaváðum 6. janúar 1923 Halldór Kiljan Marie Pierre Lax- ness. Fyrstu kynni hans af kaþólsku höfðu orðið er hann hafði fundið L^itaiion Chrisii eftir Thomas a Kempis í bókaskáp hjá Einari Ólafi Syeinssyni og lesið hana sér til sálu- hótar á útmánuðum 1922. í klaustr- vann Halldór kappsamlega að ék sinni Undir Helgahnúk, sem út orn 1924, sú bók er mjög kristileg í anda. í klaustrinu kynntist Halldór ^rst Jóni Sveinssyni, höfundi onnabóka; sem fór með honum til arísar og sendi hann síðan í s ernmti-bænar-för til Lourdes, aður Halldór sneri heim á leið n°rður á bóg. En á þessari norður- kom hann við í karþúsína- anstrinu í Sussex í Englandi og Var þar um jólin. Þar náði trúaræði Halldórs hámarki sínu, og hefur hann sagt frá því í „Heiðin jól og kristin" í Vetivangi dagsins (1942). Síðan fór Halldór heim og var heima næsta ár (marz 1924—apríl 1925). Þá gaf hann út Undir Helgahnúk, sem fékk miðlungi góða dóma, mönnum líkaði ekki stíllinn, ein- hver fann að því við Halldór að hann hefði látið kýrnar leika við hvern sinn fingur í stöku; þá stöku tók Halldór upp í aðra útgáfu Kvæðakvers síns. Árið 1924 var mikið merkisár vegna þess að þá kom út Bréf iil Láru, með illvígri árás á kaþólsku kirkjuna. Það var ekki von til þess að hinn nýbakaði lærisveinn gæti þagað við slíkum ádrepum, enda skrifaði hann gegn þeim Kaþólsk viðhorf með im- primatur Meulenbergs biskups. Heima í Unuhúsi þóttu þau tíðindi mest að Halldór skyldi snúinn til kaþólsku, og voru allmargir kallaðir til að fylgja dæmi hans (þar á meðal Þorsteinn, kallaður Bæjer eða Bautasteini) en enginn reyndist út- valinn nema Stefán frá Hvítadal. Raunar hafði Halldór fleiri hnöpp- um að hneppa um þessar mundir en vörn kaþólsku. Hann var að reyna að taka stúdentspróf haustið 1924, en féll á því; sömuleiðis rubb- aði hann upp 25 kapítulum af bók sem nefndist Heiman ég fór, en lagði hana á hillu þegar hann fór að fást við Vefarann og gaf hana ekki út fyrr en 1952 í „endurminningu liðinna daga.“ Enn orti hann vetur- inn 1924—5 kvæðið „Unglingurinn í skóginum“ og varð honum það dýrt, því þegar þingmenn lásu kvæðið í Eimreiðinni þóttust þeir aldrei hafa lesið þvílíkan leirburð og hættu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.