Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Blaðsíða 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA heimi“ og „Mannalát“, er mörgum myndi mikil eftirsjá að, vegna fróð- leiks- og sögulegs gildis þeirra. Ennfremur hefir Gísli ritstjóri óskað eftir því, að greinarhöfundur fylgdi þeim þáttum úr hlaði að þessu sinni með stuttorðri frásögn um Alman- akið frá upphafi vega þess og til leiðarloka. Mjög verður þó stiklað á stærstu steinum í þeirri greinar- gerð hér, bæði vegna takmarkaðs rúms og eins hins, að höfundur hefir áður rakið þá sögu all ítarlega í fimmtugasta og sextugasta árgangi Almanaksins sjálfs (1944 og 1954), og vísast þangað til fyllri frásagnar um það efni. Langt er síðan menn gerðu sér það ljóst, hve mikla framsýni og ágæta þjóðrækni í verki Ólafur S. Thorgeirsson sýndi með því að efna til útgáfu Almanaksins sem heildar- rits um sögu íslendinga í Vestur- heimi fyrir 60 árum síðan, en eins og sjá má af formálsorðum hans að fyrsta landnámsþættinum, er út kom í Almanakinu 1899, gerði hann sér þá þegar glögga grein fyrir fram- tíðargildi slíks heimildasafns. Var þessi viðleitni hans einnig í fullu samræmi við skapgerð hans að öðru leyti, fróðleikshneigð hans og þjóð- lega hugsun, sem lýsti sér jafnframt í þátttöku hans og forystu í vestur- íslenzkum félagsmálum og í bóka- útgáfu hans og tímarita, er einnig var hin athyglisverðasta. Hann stóð djúpum rótum í íslenzkum menn- ingarjarðvegi, og er það táknrænt um djúpstæðan ræktarhug hans til ættjarðarinnar, að hann valdi mynd Fjallkonunnar öndvegissess á kápu Almanaksins og kaus því að eink- Ó. S. Thorgeirsson unnarorðum ásthlýjar og ódauðlegar ljóðlínur „listaskáldsins góða“: Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svana hljómi, silungsá og sælu blómi valla og björtum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla —- , drjúpi’ hana blessun drottins a um daga heimsins alla! Annars er Ólafi og þjóðnýtu æV1. starfi hans ágætlega lýst í ítarleg^ minningargrein ,sem dr. Rögnval Pétursson ritaði um hann í A-lrnaI1 akið 1938, en ólafur lézt árið áðu • Hafði hann óslitið verið bseði u , gefandi og ritstjóri Almanaksins meir en 40 ár, og því öllum írerni > sem þar koma við sögu, g stefnu ritsins og sett svip sinn a P að öðru leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.