Hugur - 01.01.2006, Page 176

Hugur - 01.01.2006, Page 176
174 Geir Sigurðsson og Ralph Weber Sá „vandi" hvernig beri að skilgreina konfiisisma hefiir jafnvel orðið svo mikill að vöxtum að sumir hafa freistast til að gefa í skyn að lausn vandans felist hreinlega í því að eyða viðfangsefninu sem sh'ku. Kínafræðingurinn Pet- er Bol hefiir til dæmis haldið því fram að hugtakið „konfusismi“ hafi verið fundið upp á Vesturlöndum með það fyrir augum að unnt verði að skilgreina og fjalla um tiltekið fyrirbæri sem tilheyri fortíð Kína en sé engan veginn samheiti kínverskrar menningar.24 Vissulega hefur Bol rétt fyrir sér í þeirri (raunar nokkuð ófréttnæmu) ábendingu sinni að „konfusismi" og „kínversk menning" séu ekki samheiti. En við erum ósammála honum um það að „konfiisismi" vísi einungis til vestræns hugtaks - í Kína er hugtakið rujia haft um það sama og „konfiísismi“ hér. Það er hin langa saga kínverskrar menn- ingar, samlögun hennar við aðra menningarstrauma og umfram allt tilhneig- ing hennar til að blandast þeim sem gert hefur að verkum að erfitt er að vísa til konfusisma almennt og án þess að tilgreina tiltekin sjónarmið, tímabil eða jafnvel einstaka hugsuði. Frá annarri öld f.Kr. og allt fram á tuttugustu öld var heimspeki konfósismans, hér um bil óslitið, ríkjandi heimspeki í Kína. Með hliðsjón af hinni almennu tilhneigingu kínverskrar menningar að hræra sam- an stefnum og straumum er ljóst að það sem við köllum „konfósisma" getur haft ótalmargar tilvísanir. Þess vegna ber að varast að „hlutgera" konfósisma eða heimfæra upp á hann einhvers konar „eðli“, heldur þarf að taka tillit til þess að í tímans rás var hann stöðugum breytingum undirorpinn og háður tímabilum, kringumstæðum og mannlegri sköpunargáfo.25 Þar með er ekki sagt að draga verði í efa að unnt sé að telja konfósisma sjálfri sér samkvæma heimspeki, heldur knýr þetta okkur til aukinnar varkárni þegar við beitum merkimiðum til að afmarka tiltekna hugmyndastrauma kínverskrar hugsun- ar, því það virðist nánast „altækt" einkenni þeirra að vera sveigjanlegir og streitast gegn öllum tilraunum til að njörva þá niður.26 Hvers vegna skyldi hin kínverska hugmynd um túlkun vera svo frábrugð- in hinni vestrænu? Þótt þessari spurningu verði ekki svarað með einföldum hætti má finna vísi að svari í viðhorfi Kínverja til eigin hefðar. Lýsandi full- trúi fyrir þetta viðhorf er heimspekingurinn Lu Jiuyuan (1139-1193) sem um og fáguðum heimsfræðikerfum sínum. Frá og með Zhu Xi og allt þar til síðasta keisara- veldið féll í upphafi tuttugustu aldar var heimspeki nýkonfiísismans ríkjandi á nánast öllum sviðum kínversks samfélags og raunar víðar í Asíu. 24 Tu Wei-ming, Milan Hejtmanek og Alan Wacliman, The Confucian World Observed. A Con- temporary Discussion of Confucian Humanism in East Asia (Honolulu: The East West Center, 1992), s. 5. 25 Sérstaklega er tekið á sögulegum sveigjanleika konfusisma í eftirfarandi greinasafni sem ritstýrt er af Kai-wing Chow, On-cho Ng og John B. Henderson, Imagining Boundaries. Changing Confucian Doctrines, Texts, and Hermeneutics (Albany: State University of New York Press, 1999). 26 Eins og nærri má geta gekk þetta þó ekki alltaf eftir. Flestar ef ekki allar áhrifaríkar heimspeki- og trúarbragðastefnur hafa þurft að þola viðleitni til stofnana- og kerfisbindingar, annað hvort af stjórnmála- eða uppeldisástæðum, og var konfúsismi þar engin undantekning. Um slíka við- leitni er einnig fjallað í greinasafni Kai-wing Chows o.f\., Imagining Boundaries. I dag má eink- um líta á tilraunir menntamanna til að hlutgera konfúsisma sem fastmótaða stefnu með stein- gerðar grunnkenningar, oft í því skyni að setja hann fram sem afturhaldssama og úrelta fornaldarstefnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.