Hugur - 01.01.2007, Side 12

Hugur - 01.01.2007, Side 12
10 Andlegt lýðveldi án kreddu ég nefndi áðan. í leiðsögn við gerð BA- og MA-ritgerða lýsir þetta sér til dæmis í því að vera í senn harður, gera kröfur og hafa fjarlægð, en viðurkenna jafnframt þetta svigrúm sem fólk þarf að fá ef það á að kynnast og tengjast sínum hug- myndum. Eg held að ekki sé ýkja erfitt að leysa þetta í veruleikanum. Það er kannski erfitt að fá þetta til að ganga upp sem heimspekikenningu, en í veruleik- anum er þetta öllu einfaldara. Maður reynir að láta það ógert að selja nemendum einhverja eina hugmynd. Maður veit að maður hefúr áhrif á suma nemendur og aðra ekki, sumir eru sammála manni, aðrir ósammála, sumir eru leiðitamir, aðrir þrjóskir. Maður reynir að setja sig í stellingar ritstjórans og spyrja nemandann: „Hvað meinarðu hérna? Hvað erm að segja? Ertu búinn að gera sjálfúm þér grein fyrir þessari hugmynd?“ Þetta tengist von minni um að heimspekin sé ef svo má segja problem-solving-grttm. Þá meina ég ekki að hún eigi að glíma við einhver smellin rökleg vandamál og klípusögur, heldur við raunveruleg viðfangsefni. Geturðu nefnt dœmi um slik viðfangsefni? Eg get nefnt tvenns konar dæmi. Eitt er það að margir heimspekinemar hér á landi og víðar eru að glíma við verk sögulegra heimspekinga. Til eru margar túlk- anir á þessum verkum. Það er klisjukennt að segja það, en það er satt. Þá birtist þessi kennslufræði sem löngun til að fólk lesi heimspekinginn sjálfan og reyni að finna hjá honum einhverja þræði og heildarsýn. Síðan er náttúrlega urmull af við- fangsefnum í heimspekinni sem tengjast samtíma okkar með beinni hætti. Eg tek sem dæmi eitt af því sem ég hef verið að skoða, sem eru hættur hugmynda- fræðinnar: hvernig hugmyndafræði hefur tilhneigingu til að blinda mönnum sýn á ólíkustu svið tilverunnar. Ég áforma að kenna málstofú um þetta efni á næstu árum þar sem nemendur verða hvattir til að skoða hvernig hugmyndafræði virkar í raunveruleikanum. Taka má dæmi úr stjórnmálum, trú, heimspeki og bók- menntum um það hvernig hugmyndafræðileg sýn getur verið hættuleg. Mörg slík dæmi eru til sem heimspekingar þurfa að skoða. Hér reynir bæði á hugtaka- greiningu og empírískar rannsóknir. Aður en við höldum lengra langar mig að biðja pig um upptalningu á annars vegar peim heimspekingum sempú hefur kunnað best að meta (póttpeir séu ekki allir endilega í uppáhaldi í augnablikinu) og hins vegarpeim heimspekiritum sempú hefur kunnað best að meta. Eg bið um upptalningupvi mannifinnst eins og endalaust megifiera rök fyrirpví að veljapennan eða hinn. Ef við byrjum á heimspekingunum þá hefúr þetta verið breytilegt hjá mér eftir æviskeiðum eins og þú gefúr í skyn í spurningu þinni. Ég hreifst mjög af Aristó- telesi hérna einu sinni, og Nietzsche, Hume og William James. Nokkrir heim- spekingar hafa flust til á listanum í áranna rás, til dæmis Descartes og Sókrates. Ég leit á þá með hroka áður fyrr og taldi auðvelt að hafna hugmyndum þeirra, en nú tróna þeir á toppnum sem uppáhaldshugsuðir mínir. Og svo eru aðrir sem hafa færst neðar eftir því sem tíminn líður. Nú finnst mér sumt af því sem Nietz- sche skrifaði barnalegra og styttra á veg komið en skrif Kants eða Descartes. Jam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.